Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ^44 SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 Hagamelur — opið hús Til sölu mjög björt og rúmgóð u.þ.b. 70 fm 2ja herb. íbúð á Hagamel 26 í Reykjavík. íbúðin er til sýnis í opnu húsi í dag, sunnudag, kl. 14—16. Sérinngangur, -rafmagn og -hiti, Danfoss. Ahvílandi 3,7 millj. Laus um miðjan april, engin hús- gjöid. Gott þvottahús og hús og sameign í góðu viðhaldi. Öll hugsanleg þjónusta í göngufæri. Nánari upplýsingar í síma 568 1938 og 581 1718. FASTEIGNASALAIM FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SIÐUMÚLA 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 """ _______________Fyrirtæki_______________ Verslun og heildsala með frosnar matvörur Vorum að fá öflugt fyrirtæki sem flytur inn frosnar matvörur á góðum stað í bæn- um. Fataverslun Um er að ræða fataverslun glæsilegri verslunarmiðstöð í Mosfellsbæ. Selur kvenfatnað og barnafatnað sem er eigin innflutning- ur. Langtíma leiga. Föndur og listmunasala Vorum að fá í einkasölu fyrirtæki sem hefur starfað í 20 ár á sviði föndurs og listsköpunar. Er með innflutning, framleiðslu, smásölu og námskeiðahald. Góðar vélar, tæki og lager fylg- ir með. Matsölustaður Góður staður í austurbæ sem er bæði matsala og kaffihús. Blómaverslun Vorum að fá í einkasölu blómaverslun í glæsilegu húsnæði á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Málmiðnaðarfyrirtæki Vorum að fá í einkasölu framsækið fyrir- tæki sem starfar í málmiðnaði. Fyrirtækið hefur góða verkefnastöðu og sérþjálfað starfsfólk. Vel tækjum búinn. Um 550 fm húsnæði í eigu fyr- irtækisins fylgir með í kaupum þessum, með allri aðstöðu. Fiskbúð á höfuðborgarsvæðinu. Veitingahús í austurbæ Reykjavík. Atvinnuhúsnæði Ármúli Höfum fengið f einkasölu 483 fm verslunar- og þjónusturými. Verð kr. 43 millj. Hentugt fyrir ýmsa starfsemi. Góður fjárfestingakostur. Dalvegur Skemmtilegt 207 fm vel skipulagt atvinnu-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Dalveg í Kópavogi. Þetta er iðnað- arrými með stórum innkeyrsludyrum. Allur frágangur er snyrtilegur. Akralind í Kópavogi Skemmtilegt vel skipulagt atvinnuhúsnæði í Lindarhverfinu vinsæla í Kópavogi. Húsið skiptist í 5 einingar á efri hæð hvert bil í 120 fm auk möguleika á millilofti. Á 1. hæð eru 5 einingar, góð lofthæð og innkeyrsludyr. Húsið skilast tilbúið til innréttinga, fullbúið að utan og lóð malbikuð og frágengin. Ármúli Verslunarhæð Vorum að fá gott 412 fm, verslunar- húsnæði á góðum stað við Ármúlann. Stórir gluggar, hægt að skipta upp í þrjár einingar. Verð. 36 m. Skúlagata. Um 150 fm vandað verslunarhúsnæði og þjónusturými á jarðhæð. Hentugt, t.d. fyrir ýmsa þjónustu. Næg bílastæði. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð kr. 15 millj. Ákv. góð langtímalán. Höfðinn Vorum að fá í sölu vel skipulagt 740 fm verslunar-, skrif- stofu- og þjónustuhúsnæði á góðum stað á Höfðanum. Húsnæðið er til- valið fyrir verslun, heildverslun, skrifstofurekstur eða aðra þjónustu. Verð 54 milljónir Leiguhúsnæði Nýbýlavegur 150 fm atvinnuhúsnæði til leigu með innkeyrsludyr- um. Gæti hentað undir ýmsan iðnað, heildsölu og fl. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Tómasarmessa í Breiðholts- kirkiu ÁHUGAHÓPUR um Tómasar- messuna efnir til fimmtu messunn- ar á þessum vetri í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudagskvöld kl. 20. Tómasarmessa hefur vakið at- hygli víða um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur jafnan fjölsóttar og hefur svo einnig verið hér. Messurnar hafa vakið mikla ánægju þeirra sem þátt hafa tekið í þeim og hefur óspart verið hvatt til þess að áfram verði haldið á sömu braut. Því hefur verið ákveðið að slík messa verði haldin reglulega síðasta sunnudag í mánuði, til vors. Tómasarmessa einkennist af fjöl- breytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátttöku leik- manna. Æðruleysis- messa í Dóm- kirkjunni SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 28. febr- úar verður helgistund tileinkuð þeim er leita eftir tólfsporaleiðinni HÆÐIR 'ltW&ÆI Rauðalækur - mjög góð m. bílskúr. Voaim að fá í einkasölu einstaklega skemmti- lega um 118 fm efri sérhæð ásamt rúmgóðu geymslurisi og 38 fm bílskúr sem er með gryfju. Hæðin skiptist í rúmgóðar stofur, hol, 3 herb., snyrtingu, baðherb. og eldhús. Ákv. sala. V. 12,7 m. 8447 Marbakkabraut - 189 fm. Vorum að fá í einkasölu um 159 fm (búð á tveimur hæöum ásamt um 30 fm bílskúr í lágreistu húsi. Á efri hæðinni er snyrting, hol, stofur, stórt eldhús, þvotth., búr, geymsla o.fl. Á jarðhæð eru 3 stór herb., baðherb., o.fl. Góðar innréttingar. Frábær staður og góð lóð. V. 13,7 m. 8502 4RA-6 HERB. SjHf Laugarnesvegur - 4ra herb. Vorum að fá í sölu bjarta 4ra herb. 100 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Tvær samliggjandi stofur með góðum suður-svölum. 8506 Grundarhús. 5 herb. mjög góð íbúð á 1. hæð (jarðhæð). íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, 3 herb., sér- þvotth., eldhús, búr o.fl. Sérinngangur. Vandað- ar innréttingar. Laus strax. V. 9,6 m. 8481 að bata á áfengissýki sinni eða sinna nánustu. Æðruleysismessur vonnisserisins fjalla um æðri mátt og trúna í sporunum tólf eins og kirkjan okkar skilur það. Sr. Karl V. Matthíasson flytur hugleiðingu um fyrsta sporið, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson annast bænargjörð og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir samkomuna. Einhver mun segja sögu af reynslu sinni í baráttunni og í lokin gefst fólki kost á að koma fram til fyrirbænar. Létt tónlist er eitt einkenni æðruleysismessanna og er hún í höndum Bræðrabands- ins. Dómkirkjan opnar kl. 20 til þess að fólk hafí tækifæri til að fá sér kaffisopa og spjall á undan. Reykjavíkurprófastsdæmi: Hádeg- isfundur presta verður á morgun mánudag kl. 12 í Bústaðakirkju. Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil böm sín. Fyrir- lestur: Ragnheiður Ýr Grétarsdótt- ir hjúkrunarfræðingur ræðir um streitu og slökun. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Passíusálmalestur og 3ja herb. - an Flyðrugrandi. 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð (2. hæð frá götu) með stórum svölum og góðri sameign. Verð- launalóð. Frábær staðsetning. V. 7,9 m. 8505 Þingholtin - 3ja herb. risíbúð. Vorum að fá í einkasölu bjarta 70 fm risíbúð á þessu eftirsótta svæði. Góð stofa, tvö svefn- herb., baðherb. og eldhús. Gott útsýni.10 fm útigeymsla í bakgarði fylgir eigninni. V. 7,5 m. 8500 Hraunbær. 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett. Ákv. sala. V. 6,3 m. 8491 Miðsvæðis - 3ja herb. á efri hæð. Vorum að fá í einkasölu 56fm 3 herb. íbúð á 2. hæð í 3-býli á rólegum stað í Norður- mýrinni. Skipulag íbúðinni er gott. Einangrað geymsluris er yfir íbúðinni. Sérgeymsla í kjallara. Nýtt rafmagn. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 6,5 m. 8493 2JA HERB iÉiSS Áshoit lyftuhús - m. bílskýli. Falleg og björt 2ja herb. íbúð á 5. hæð (suður) í góðu og nýlegu lyftuhúsi. Góðar innréttingar og flísalagt bað. Húsvörður. Stæði í bílageymslu. Áhv. ca 2,5 m. húsbréf. V. 6,8 m. 8503 orgelleikur mánudag kl. 12.15. Langholtskirkja. Passíusálmalestur og bænastund mánudag kl. 18. Af- mælisfundur Kvenfélags Lang- holtssóknar þriðjudagskvöld 2. mars kl. 20. Gestir fundarins: Kven- félag Bústaðasóknar. Skemmtiat- riði, veisluborð, helgistund. Félagar taki með sér gesti. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld ki. 20. 12 spora hópurinn (gengið inn um kirkju). Fundur Kvenfélags Laugarneskirkju mánudagskvöld kl. 20 (gengið inn um safnaðarheim- ili). Neskirkja. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Mömmumorgunn miðviku’dag ki. 10-12. Fræðsla: Bamasjúkdómar. Hjúkrunaifræðingur frá Heilsu- gæslustöð Seltjarnarness. Ungar mæður og feður velkomin. Selfjarnarneskirkja. Æskulýðs- starf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Passíusálmalestur mánudag kl. 12.30. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT- starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deild- ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digranes- kirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdóttur. Leik- fími, léttur málsverður, helgistund og samvera. Sr. Láms Halldórsson hef- ur helgistund. Dagskrá verður um Halldóm Bjamadóttur frá Blönduósi í máli og myndum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bæna- stund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskuiýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. KFUK-fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri > Mercedes-Benz E 240 Árgerð 1998 Litir : brilliant silfúr, svartur, rúbín rauður, smaragds svartur, azurit blár. 5-gíra sjálfskipting, topplúga, loftkæling o.fl. Eknir 20-25.000 km. Frábært verð Nánari upplýsingar í 897 1928 / 896 1216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.