Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 31 Vinstrihreyfingin - grænt framboð kynnir nýtt kynningarátak Morgunblaðið/Jón Svavarsson FORYSTUMENN Vinstrihreyfingar - græns framboðs, kynna fræðslu- og kynningarátak, sem hlotið hefur nafnið Græna smiðjan. Það sem ber hæst eru fræðslufundir um umhverfismál og gönguferðir með fræðslu um náttúru, menningu og sögu. Frá vinstri: Kristín Halldórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Hjörleifur Gutt- ormsson og Álfheiður Ingadóttir. Holl og bragdgód jurtakœfa PtiárUúffengar hmaMemndir! nraifinn ■ Moilcn Umhverfis- mál sett á oddinn VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð hefur kynnt fræðslu- og kynningarátak, sem hlotið hefur nafnið Græna smiðjan og undirbúið hefur verið af starfs- hópi á vegum hreyfmgarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Græna smiðjan mun verða með dagskrá í allt vor og fram á sum- ar, en starfinu lýkur á Umhverfis- degi Sameinuðu þjóðanna, þann 5. júní. Það sem ber hæst eru fræðslufundir um umhverfismál og gönguferðir með fræðslu um náttúru, menningu og sögu. Krist- ín Halldórsdóttir sagði greinilegt að mikill áhugi væri á umhverfis- málum í samfélaginu því mjög auðvelt hefði verið að fá fólk til að taka þátt í því starfi sem framund- an væri. Fræðslufundirnir, þar sem sér- fróðir fyrirlesarar munu koma fram, verða haldnir í miðstöð hreyfingarinnar að Suðurgötu 7. Fyrsti fundurinn verður á þriðju- daginn klukkan 20.30 og mun fjalla um málefni tengd hafinu. Gönguferðirnar verða um valda staði á höfuðborgarsvæðinu og verða leiðsögumenn með í hverri ferð. Fyrsta gönguferðin verður á morgun en gengið verður um Oskjuhlíð og nágrenni Reykjavík- urflugvallar. Þá mun smiðjan halda málþing um umhverfisvæna atvinnuþróun þann 13. apríl í Norræna húsinu og þann 25. apríl verða áherslur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í umhverfis- og samfé- lagsmálum kynntar í Iðnó. Vertu laukhress, notaðu Kyolic daglega Einstakt lífummyndandi ferii viö kaldþroskun Kyolic breytir ertandi efnum hvítlauks í örugg, virk og gagnleg efni. [f-)heilsuhúsið Heimasíöa: mælir meö KYOLIC www.kyolic.com Dreifing: Logaland ehf. landnAma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.