Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 Dcsnot.eeu** r 10 4 t ma,'s og það cr bjórinn líka. Þess vegna hö!dum;%ið "f upp á tvöfalt afmæli unj ■émmst*** <t -UKh t vlunil■'+ Afmælistilboð Kringlukráarinnar í fullum gangi. Tilboð á mat og drykk alla vikuna. Lifandi tónlist öll kvöld, alla vikuna. Mánudagskvöld: Tríó Björns Thoroddsen ásamt Gunnari Þórðarsyni. Ertu að selja mat hérna? Eftir þrjátíu daga notkun er baráttan gegn öldruninni oröin einstök, húöin virðist þéttari, heilbrigðari og spor tímans virðast síður sjáanleg. CAPTUHK KSSENTH-X YEUX -1IVATEOR jEUt®* t (ghtino s£eu« íor feves dbrettadagar 40-70% oís'a'’T b kk u m snióbrettot0 Slcór frá kr. 9.900 4 ÍC^IOC s n /ó bre tto Box u r a aHf °ð 50% afsMi ^ófettamyndirnar mmmi Nánari upplýsingar í síma 5111750, Laugavegi 89 og 5531717, Kringlunni. FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/RAX FEÐGARNIR Sigþór Sigurjónsson og Sophus Sigþórsson ætla að halda hátíð í heila viku í tilefni tíu ára afmælis Kringlukrárinnar. KRINGLUKRÁIN var stofnuð 1. mars fyrir tíu árum, sama dag og bjórinn var leyfður hérlendis og af því tilefni verður haldin afmælishá- tíð í heila viku. Boðið verður upp á lifandi tónlist, eins og reyndar flest önnur kvöld, auk þess sem tilboð verður á matseðli alla vikuna. Flestir tengja orðið „krá“ við bjórdrykkju en Sigþór Sigurjóns- son, eigandi Kringlukrárinnar í tæp 10 ár, segir það útbreiddan mis- skilning. „Flestir halda að „krá“ sé staður þar sem aðeins er boðið upp á bjór og fólk fari ekki þangað í öðrum er- indagjörðum en að drekka sig fullt. Það er alveg kolrangt. Orðið krá hefur lengi verið til í íslenskri tungu og er gamalt samheiti yfír þjónustu og gistingu. Eg hef oft orðið var við það síðan ég hóf rekst- ur Kringlukrárinnar að fólk rekur upp stór augu þegar það kemur hér inn og spyr: „Ertu að selja mat hérna?“ Fólk dregur þá röngu ályktun af nafni staðarins að þetta sé „bara“ krá. Þrátt fyrir þennan misskilning eigum við okkar fasta kúnnahóp sem er sífellt að stækka en ný andlit eru auðvitað alltaf vel- komin.“ - Pað er sem sagt hægt að fá eitthvað annað en bjór hjá ykkur? „Já, já, við erum með svipaðan matseðil og veitingastaðirnir „TGI Fridays" sem margir þekkja frá út- löndum. Allt frá súpum og steikum til hamborgara og samloka." -Ætlið þið að skála í bjór á af- mælinu? „Já, meðal annars. Svo má ekki gleyma góugleðinni sem haldin er af Samtökum ferðaþjónustunnar á Islandi en hún stendur einnig yfir alla vikuna," sagði Sigþór sem er í óða önn að undirbúa afmælisveislu fyrir krána sína. Kvikmyndahátíðin í Cannes Cronenberg í hjarta kvikmynda- heimsins KANADÍSKI lfeikstjórinn Da- vid Cronenberg verður forseti dómnefndarinnar á Kvik- myndahátíðinni í Cannes, að því er skipuleggj- endur há- tíðarinnar greindu frá á fimmtu- dag. „Þetta er í fyrsta skipti í 52 ár sem kanadískur kvikmyndagerðarmaður verð- ur yfir dómnefndinni. Með sveiflu töfrasprota síns mun hann breyta hinu alþjóðlega í hið alljóðlega,11 sagði Gilles Jacob, framkvæmdastjóri há- tíðarinnar, af þessu tilefni. Kvikmyndahátíðin þykir mikilvægust á evrópskum kvikmyndamarkaði og stendur frá 12. maí til 23. maí. Cronen- berg vann verðlaun dómnefnd- arinnar í Cannes árið 1996 fyr- ir myndina Crash þar sem að- alpersónurnar höfðu kynferðis- lega nautn af blóðugum árekstrum. Nýjasta mynd hans eXistenZ fjallar um varasaman leik í sýndarveruleika sem nær til miðtaugakerfis þátttakenda. Hún var frumsýnd á Kvik- myndahátíðinni í Berlín sem lauk um síðustu helgi og fékk góðar viðtökur. „Að vera for- seti dómnefndarinnar á Kvik- myndahátíðinni í Cannes jafn- gildir því að vera, í tólf anna- sama daga, í hjarta kvik- myndagerðar í heiminum... Þetta á eftir að vera yfirþyrm- andi og spennandi og ég get ekki beðið,“ sagði Cronenberg í yfirlýsingu á fimmtudag. Bandaríski leikstjórinn Martin Scorsese var forseti dómnefndarinnar í fyiTa. TANNLÆKNIR Hef opnað tannlæknastofu mína í Núpalind 1, Kópavogi (í næsta nágrenni v/Smáratorg). Tímapantanir í síma 564 6171 Kristín Stefdnsdóttir tannheknir TANNLÆKNIR Hef opnað tannlæknastofu mína í Núpalind 1, Kópavogi (í næsta nágrenni v/Smáratorg). Tímapantanir í síma 564 6151 Sigríður Axelsdóttir tannLeknir Kringlukráin tíu ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.