Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999
Sala á fóðri frá Laxá
jókst um 12% milli ára
Aukin
bleikjufram-
leiðsla
og nýir við-
skiptavinir
SALA Á fóðri hjá Fóðurverk-
smiðjunni Laxá jókst um 12% milli
áranna 1997 og 1998 og minnkuðu
birgðir því milli ára. Framleiðslan
nam rúmum 3.300 tonnum og jókst
um 11% milli ára. Ástæður sölu-
aukningarinnar eru einkum tvær,
annars vegar aukin framleiðsla á
bleikju og hins vegar nýir við-
skiptamenn. Áætluð eldisfram-
leiðsla á síðasta ári er rúmlega
4.000 tonn en að minnsta kosti
5.000 tonn af fóðri þarf til að fóðra
þann fisk þannig að Laxá hefur um
70% markaðshlutdeild.
Valgerður Kristjánsdóttir,
framkvæmdastjóri Laxár, sagði að
Island væri ráðandi framleiðslu-
land fyrir bleikju og gæti þannig
haft afgerandi áhrif á þróun og
uppbyggingu bleikjueldis í heimin-
um, en eldi á bleikju hefur aukist
mjög síðustu ár. Valgerður sagði
brýnt að framleiðendur sneru bök-
um saman og styddu hver annan í
markaðs- og sölumálum, en margir
og smáir framleiðendur standa að
baki bleikjuframleiðslunni. Fram-
leiðsla stærstu stöðvanna er á bil-
inu 100 til 200 tonn.
Bleikjudagur í aprfl
Laxá hefur í hyggju að efna til
svonefnds bleikjudags í aprílmán-
uði og er markmiðið að stefna
framleiðendum saman til að ræða
markaðs-, sölu- og gæðamál. „Það
er full þörf á að framleiðendur
stilli saman sína strengi, því eldið
er að aukast mikið hér á landi,“
sagði Valgerður. Bleikja héðan frá
íslandi hefur mikið verið seld til
Bandan'kjanna, einkum til Boston
og einnig til Sviss. í næsta mánuði
taka stærstu framleiðendurnir hér
á landi þátt í Boston Seefood Show
og munu þá hafa meðferðis gögn
frá Laxá til kynningar.
„Möguleikar okkar liggja í
bleikjueldinu og verðið hefur verið
gott að undanförnu. Þess vegna
hefur eldið aukist en menn verða
að halda vel á spöðunum, því þama
eru tækifærin," sagði Valgerður.
Unnið að þróun lúðufdðurs
Hjá Laxá hefur einnig verið
unnið að þróun á lúðufóðri og fékk
félagið styrk til að ráða tækni-
mann til félagsins frá Rannsóknar-
ráði Islands í byrjun síðasta árs.
Lúðufóðrið er þróað í samvinnu við
Fiskeldi Eyjafjarðar og em miklar
vonir bundnar við það. Þá nefndi
Valgerður að fyrirhugað sé að
hefja eldi á sandhverfu á Vest-
fjörðum en hana má fóðra með
sama fóðri og lúðu.
Lúðuseiði frá Fiskeldi Eyja-
fjarðar hafa verið flutt út til
Kanada og hefur fóður verið sent
með. „Við gerum okkur auðvitað
vonir um að geta selt fóður út til
Kanada en of snemmt er að segja
til um það núna hvort það gengur,“
sagði Valgerður.
565 4511
II Dl IIUUflyAD OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18
nsinllnnflmnll oglau.fráklh-u.
Atvinnuhúsnœði
Hafnarfjörður - VÍð höfnina Nýkomið í einkas. atv. húsnæði á tveimur
hæðum (Bæjarútgerð Hafnarfjarðar), samtals stærð 5.000 fm. Um er að ræða ein-
ú staka staðs. í hjarta bæjarins. Húsið hefur verið endurn. töluvert og býður upp á mikla
mögul. Húsið er að hluta til í leigu, m.a. undir kvikmyndasafn, leikhús, verslun, þjón-
ustu o.fl. Góð fjárfesting. Hagst. lán.
Dalshraun - Hf. Nýkomið við Reykjavíkurveginn glæsil. verslunar og skrifstofu-
húsnæði á þessum eftirsótta stað, samtals ca 3x450 fm hver hæð. Lyfta. Húsið afh.
fullbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan. Lóð frágengin. Frábært útsýni. Hagst.
verð.
Grensásvegur - Rvk. Góð fjárfesting ott verslunarhúsn., ca 370 fm,
á jarðhæð. Húsnæðið er í góðri leigu. Hagst. lán. Verð 25 millj. 56703-1
Smiðsbúð - Gbæ. Sérl. gott 838,5 fm húsnæði sem skiptist í vinnslusal og
skrifstofur. Innkeyrsludyr. Góð staðs. Sérlóð. Hagstætt verð, 39 millj. 56606
Hvaleyrarbraut - Hf. Nýkomið gott 120 fm endabil, 2x60 fm. Innkeyrsludyr.
Góð staðs. Örstutt frá höfninni. 58064-2
Hafnarfjörður - veitingast. til sölu - leigu um er að ræða glæsil.
ca 300 fm innr. „penthouse”hæð fyrir veitingastað o.fl. í glæsil. nýju lyftuhúsi í hjarta
bæjarins. Frábært útsýni. Eign i sérflokki. Hagst. lán og kjör.
Trönuhraun - Hf. nýtt Erum að fá nokkur 75 fm bil og stærra. Góð lofthæð.
Innkeyrsludyr. Afh. fullbúið að utan, tilb. undir tréverk að innan. Frábær staðs. Teikn.
á skrifstofu.
• •
VALHOLL
l FASTEIGNASA L ~A |
Síðumúla 27. Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Nónhæð - í Garðabæ. Glæsileg 100 fm, 4ra herb. íbúð
á 4. hæð m. glæsil. útsýni. Parket. Vand. innrétt. Eign í sérfl. Verð
10,8 m.
Skaftahlíð. Falleg 114 fm íb. í kj., lítið niðurgrafin, í fallegu
fjölbýli. Björt og góð eign í góðu standi. Frábær staðsetn. Verð
7,9 m. Þessi fer strax.
Laugarnesvegur. Falleg 100 fm íb. í góðu fjölb. á fráb.
stað. Góðar innrétt. og gólfefni. Fallegt útsýni. Verð 8,5 millj.
Logafold — einb. Fallegt 230 fm einb. á fráb. stað m. innb.
bílsk. 5 svefnherb._ Glæsil. eldhús. Góðar stofur. Stór afgirt timb-
urverönd í suður. Áhv. Byggsj.rík. 1,8 m. Verð 17,2 m.
Grafarv. - nýjar 3 herb. m. sérinng. Eigum tii
sölu og afhend. strax tæpl. 90 fm íb. m. sérinng. íb. eru fullb. m.
stæði í lokuðu bílskýli. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 8,1 m.
Einstakt tækifæri - Gistiheimili á Sauðár-
króki. Vorum að fá í einkasölu á frábærum útsýnisstað í hjarta
bæjarins skemmtilegt húsnæði. Á götuhæðinni er að hluta gott
verslunarrými ásamt herb. Á miðhæðinni er gistiheimili í fullum
rekstri m. 5 góðum herb. og góðri móttöku og setustofu. Á efstu
hæðinni er séríbúð teiknuð og samþykkt. Hentugt tækifæri. Ásett
verð ca 20-21 millj. Áhv. lán geta verið allt að 10 millj. Upplýs-
ingar gefur Þórarinn á Valhöll.
Vantar 800 - 1200 fm atvinnu- og iðnaðar-
húsnæði. Leitum fyrir fjársterkan aðila að góðu húsnæði sem
þarf að vera a.m.k. að hluta til á jarðhæð m. innkeyrsluhurð og
góðri aðkomu. Æskileg staðsetng er í Rvík, vestan Elliðaáa. Hring-
ið í sölumenn okkar, Ingólf 896-5222, Bárður 896-5221, Þórarinn
899-1882.
Vantar einb. eða raðhús í Fossvogi. Leitum fyrir
fjársterkan aðila að einb. eða raðhúsi í Fossvogi eða nágr. Sterkar
greiðslur í boði. Uppl. veitir Bárður sölustjóri 896-5221 eða á skrif-
stofu.
Vantar fyrir landsþekktan knattspyrnu-
þjálfara. Einb. - raðhús. i Garðabæ eða i Mosfellsbæ. Sterkar
greiðslur í boði.
Opiö simnudag
13 - 17
Falleg glervara með
20-30% afslætti
Klapparstlg 35
• Sími 561-3750
fra 27.2. - 4.3.
LAUGARNES - ÚTSÝNI Rúmgóð 2ja herb. íb. á 3. hæð með fallegu útsýni.
Stórt eldhús. Baðherb. allt nýl. standsett. Stærð 61,4 fm. Verð 5,7 millj. 9419
BARMAHLIÐ Rúmg. 2ja herb. Ib. í kj. í 4-býli með sameiginl. inngangi með
annarri íb. Nýl. innr. í eldhúsi. Baðherb. flísalagt. Stærð 65 fm. Áhv. 3,1 m. byggsj. Verð
5,7 millj. 9416
FÍFULIND — KÓP. Glæsileg og vönduð 4ra herb endaíb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3
svefnherb. Góð stofa. Mahony-innr. Baðherb. flísal. Þvhús í íbúð. Stærð 104 fm. Áhv.
5,9 m. Verð 11,5 m. 9425
SAFAMYRI Rúmgóð 4ra herb. íb. á 1. hæð með sérinngangi í þrlbýli á góðum stað.
2 svefnherb. Góðar stofur. Sérþvhús. Hús gott. Nýl. gler. Stærð 94 fm. Áhv. 2 millj.
Verð 8,9 millj. 9434
LAUGARNESVEGUR. Mikið endumýjuð 4ra herb. endaíb. á 4. hæð með
fallegu útsýni yfir flóann. 3 svefnherb. íbúðin er nýl. standsett og i mjög góðu ástandi.
9436
VESTURBERG Mjög gott 210 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innb.
bilskúr. 4 svefnherb. 2 stofur með arni. Baðherb. allt nýl. standsett. Húsið er nýl. klætt
með (múr og í góðu standi. Verð 14,3 millj. 9426
NESBALI - SELTJ. Vorum að fá í sölu vandað raðhús á einni hæð ásamt
tvöföldum bílsk. Húsið er innst í botnlanga og skiptist í 3 svefnherb., góðar stofur,
arinn, vandaðar innr. og gólfefni. Stærð 159 fm + 42 fm bílsk. Verð 21,5 millj. Góð
staðsetning. 9427
VESTURBERG Mjög gott 186 fm einbýlishús ásamt 29 fm bílksúr. Húsið er f
góðu ástandi og skiptist í 5 svefnherb., 2 stofur með arni. Parket og flísar. Baðherb. nýl.
standsett. Góðar innr. Verð 15,5 millj. 9393
BARRHOLT - MOS. Mjög gott 144 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 33 fm
bílskúr. Húsið stendur á hornlóð með góðum garði. 4 svefnherb. Góðar innr. Parket.
Áhv. 6,3 millj. Verð 13,5 millj. Ath. skipti á minni eign. 9417
ALFTANES Vorum að fá í sölu 148 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innb. bílskúr
við Sjávargötu. Húsið afhendist tiibúið að utan, ómálað, en einangrað að innan að
mestum hluta. 4 svefnherb. Teikn. á skrifstofu. 9418
ATVINNUHUSNÆÐI
DALVEGUR - KOP. Nýl. og mjög gott 265 fm atvinnuhúsnæði (endahús) með
góðum innkeyrsludyrum, milliloft með kaffistofu og fl. Góð staðsetning. Lóð
fullfrágengin. Húsnæðið er í leigu. Verð 19,9 millj. 9421
NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Til leigu gott 343 fm skrifstofu og atvinnhúsnæði á
miðhæð i homhúsi með miklu auglýsingagildi. Góð lofthæð. Tilvalið fyrir heildverzlun.
Góð aðkoma. LAUST STRAX. 9420
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15.
Sími 533 4040 Fax 583 8366
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
félaghfasteignasala Örugg fasteignaviðskipti
‘B‘533 4800
#MIÐBORG
VfW Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is
Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15
Framnesvegur - ekkert greiðslu-
mat. 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög
góðu húsi ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Parket Þingholtsstræti. Vorum að fá í sölu
og flísar á gólfum. Rúmgott svefnherb. og ósamþ. 22 fm einstakl. íb. á góðum stað.
svalir. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Hér þart ekki íbúðin hentar vel fyrir t.d. ungt par._ íbúðin
greiðslumat. V. 7,5 m. 2066
Berjarimi. Vorum að fá í sölu góða 75 fm
íbúð í góðu húsi, með sérinng. og þvottah.
Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir. íbúðin
afh. nú þegar tilbúin til innréttinga. V. 5,9 m.
skiptist í hol, eldhús, herbergi og bað. Ahv. 1,8
millj. til 25 ára.V. 2,8 m. 2188
2086
f*
Bragagata. Litið 51 fm einbýli í Þingholtun-
um með 2 svefnherb. stofu, eldhúsi og baði
auk útigeymslu. Nýtt þak á húsinu og mögu-
leiki á að byggja ofan á húsið. V. 5,4 m.
Jórusel - 2 íbúðir. Glæsilegt þrflyft 345
fm einbýli á besta stað í jaðri byggðar. Inn-
byggður bílskúr. Útsýni. Húsið er allt í góðu
ástandi. Flisar og parket. Aukaíbúð á jarðhæð.
Heimild til byggingar á hesthúsi á lóð. Heitur
pottur í garði. V. 23,0 m. 2179
Flétturimi - nýtt. Vorum aö fá fallega 100
fm íb. ásamt stæði í bílageymslu. (b. er ti! af-
hendingar strax tilb. til innréttinga eða fullbúin
án gólfefna. Stórar stofur og góð svefnherb.
Sérþvottahús í ib. V. 7,5 / 8,6 m. 2122
Blönduhlíð - glæsileg. Vorum að fá gull-
fallega 3ja-4ra herbergja rísíbúð í góðu 4-býli.
Nýtt rúmgott eldhús, nýtt baðherbergi, ný gólf-
efni og nýtt þak. Stórt geymsluris. Laus 10-15
apríl. Ahv. 2,5 m. húsbr. V. 8,6 m. 2192
Garðabær. Vorum að fá u.þ.b. 135 fm
verkstæðis- eða þjónustupláss á jarðhæð í
nýju húsi, auk u.þ.b. 65 fm millilofts. Eignin er
til afh. fljótlega tilb til innr. að innan en fullbúin
að utan. Hagstæð langtímafjármögnun fylgir.
2184
Boðagrandi. I einkasölu 61 fm 2ja herb. íb.
á besta stað í vesturb. Parket á gólfum. Rúm-
góð stofa. Flísalagt baðherb. Góð sameign.
Ahv. 3,6 millj. V. 6,6 m. 2190
Baldursgata. Nýkomin ( sölu 31 fm ein- Vesturberg. Mjög góð 108,2 fm íb. á 2.
stakl. íb. á besta stað í Þingholtunum. Ibúðin hæö í góðu húsi. Parket á stofu og holi. Nýtt
er á 1. hæð I litlu fjölbýli. Merbau-parket á baðherb. Sérþvottahús. Tvennar svalir. Fata-
gólfum. Endurn. bað. Áhv. 2,2 millj. V. 3,9 herb. innaf hjónaherb. Áhv. hagst. lán. V. 7,8
m. 2189 m.2193
r