Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.02.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ_______________ BRÉF TIL BLAÐSINS Eigum við að gleyma þeim sem hvfla í votri gröf? Frá Guðmundi Guðmundssyni: ÞAÐ sækir að mér. Ég veit ekki af hverju. Málið er það, að ég var við útfðr vinar og varð litið á minnismerki sjómanna við Fossvogskirkju sem kallað er „Öldurnar". Þar er getið um skip og menn sem farist hafa. Ég fór að skoða þessi minnismerki og sá að ekki var allt með felldu. Það er að segja, þar voru ekki allir sjó- mennirnir nefndir sem fórust. Mér þykir það afar leitt að þeir sem fór- ust á sama skipi skuli ekki vera sam- an á þeim minnismerkjum þar sem getið er um áhöfn á hverju skipi. Ég fór að athuga og kynna mér af hverju og komst að því að það væru peningar sem réðu hvort félagar á sama skipi sem færist fengju að vera saman á minnismerkinu. Það skal tekið fram að margir af þessum sjómönnum hafa ekki fundist og er þeirra því ekki minnst annars staðar og er það miður. Ég vil fara fram á að líkið beri þann kostnað sem felst í því að sjó- manna okkar verði saman minnst. Margir af þessum sjómönnum voru að vinna að okkar heill á stríðstím- um. Ég vil taka eitt dæmi vegna nafnsins „Gullfoss B/V“ sem fórst 1941. Þar fórust 19 menn. Aðeins er getið 9 nafna af 19 manns sem fór- ust. Þetta er aðeins eitt dæmi sem ég nefni, en mörg önnur mætti telja. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, Hvassaleiti 46, Reykjavík. Fyrirspurn til Orku- veitu Reykjavíkur, rafveitudeildar Frá Einari Erni Thorlacius: MIÐVIKUDAGINN 24. febrúar kl. 8.40 fór allt rafmagn hér af Foss- berghúsinu (og næsta nágrenni, t.d. Ræsi hf.) við Skúlagötu og stóð straumleysið í 80 mínútur sam- fleytt. Þetta kostaði það að við neyddumst til að loka fyrirtækinu (við opnum kl. 8) þar sem 15 manns starfa í þessar 80 mínútur, því fyrir- tækið varð á einni svipstundu óstarfhæft. Fyrir utan myrkrið urðu að sjálfsögðu allar tölvur óvirkar; allt símasamband (nema farsímar) datt út og faxtæki sömu- leiðis. Engar skýringar hef ég fengið á þessu straumleysi, hvorki frá fjöl- miðlum né Orkuveitunni sjálfri. Það er býsna alvarlegt mál að þurfa að loka heilu fyrirtæki í 80 mínútur. Mig langar því til að leggja eftirfarandi spurningar fyrir Orkuveituna: 1) Hver var ástæða straumleys- isins? 2) Mega fyrirtækin í höfuðborg- inni eiga von á því hvenær sem er að verða straumlaus í 80 mínútur eða lengur? 3) Telur Orkuveitan sig bera ábyrgð á því tjóni sem af hlauzt? Þess má geta að á seinasta ári sendi Rafmagnsveita Reykjavíkur G.J. Fossberg rafmagnsreikninga að upphæð kr. 1.109.442. Þeir reikn- ingar voru allir greiddir með skilum í trausti þess að raforkusalinn stæði við sitt. EINAR ÖRN THORLACIUS, forstjóri G.J. Fossberg vélaverslunai- ehf., Skúlagötu 63, Reykjavík. Hef flutt tannlæknastofu mína í Álftamýri l viö hliöina á Borgarapóteki. Tímapantanir í síma 568 1226 frá kl. 9-17 alla virka daga. Sigurjón Þórarinsson tannlæknir Matreiðslunámskeið tíndmrsk matreiðsla Sykur-, ger-f hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalaus. Fjögurra klst. námskeið sunnudaainn 7. oa 14. mars kl. 18.30— 22.30. Námskeið á góðu verði. Skráning hjá Shabönu í simum 899 3045 oq 581 1465. Anna Rósa Róbertsdóttir - Grasalæknir Er komin heim frá Bólivíu og tekin til starfa á ný að Sogavegi 108 (f/ ofan Garðsapótek). Einkaviðtöl og ilmolíunudd Sími: 697-3760, 588-1254 - Ilmolíunuddari og tölvunám Skrifstofu Morgunnámskeið. - Tölvubókhald - Verslunaireikningui - Auglýsinga og sölutækni - Mannleg samskipti -Bókhald - Almennt um tölvur - Windows - Word - Excel - Power Point - Internetið frá A-O - Starfsþjálfun SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 49 . Nám sem skilar árangri Audvsinna- ■ mzjm tækni Kvöldnámskeið Kennt er 2 kvöld í viku og e.h. á laugardöguin - Myndvinnsla í Photosliop - Teikning og hönnun í Corel - Umbrot í QuarkXpress - Heimasíðugerð í Frontpage - Samskipti við prentsmiðjur og fjölmiðla (ft,i.2Æi.gtir pi ent\’erkj| - Meðferð leturgerða - Meðferð lita - Lokaverkefiii Kennd er gerð og uppsetníng auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 104 klst. Næsta námskeið byrjar 17, mars Stcinn Sigurðssan „ Eg eö skclla mér ó nómskcið í auglýsinga-tækni hjó NTV Fljóticga eftir aö nómskeiðinu lauk tór ég aö fó verkefni vid umbrot og hönnun og i dag starta ég sem hönnuður hjó margmiðlunar- fyrirtækinu IND-X. Ég tel nómið hafa verið hverrar krónu virði og mæli híklaust með því við hvem þann sem hyggir ó þcssa braut." Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðínn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8:00 - 12:00 Næsta námskeið bjrjar 4, mars Guðuý Oladóttir /#Ég hafði urtnið við vaktavinnu í fimm ór og langaði að brcyta tíl. Ég fór « skrifstofu- og tölvunám hjá NTV og var námið mjög markvisst og skemmtilogt. Ut á þetta nám fékk ég skrifstofustarf hjá Vélorku. Ég er mjög ánœgð með vinnuna og hugsa oft með hlýhug til skólans." „Eftir 10 ár í sama starfi langaði mig að breyta til. Ég fór í skrifstofu- og tölvunám hjá NTV sem var einstaklega hnitmiðað og skemmtilegt . Að því loknu sótti ég um skrifstofustarf hjá MAX. Réð það úrslitum að hafa farið á námskeiðið hjá NTV að ég fékk starfið." áajtutaMw......I ItyÍ tolYB- & vtáddptedcúlimi g-----Kaplahrmm 3 í]8rðaitirsun (Reylgímöbmut) Scóthmer staðsettur 6 efHhæöi H6Khntunt 2 í Hafnarfirði, f same húsi og KAYS versíunin Tolvunám almennl Boðið er upp á bæði moigun- og kvöidnámskeið. Almennt um tölvnr, Windows, Wörd, Excel og Intenetið frá A-Ö Hentugt námskeið fyrir b)'rjendur sem vilja koma sér vel af stað við notkun PC tölvunnar hvort sem er á heimilinu eða á skrifstofunní. Námið er 48 klst. Næstu námskeið bjrja 8. og 9. mars. Vönduð námsgögn fylgja hverju námskeiði. Bjorn Dlaísson Sholasljóri „Á þessu tölvunámskeiði hjá NTV lærði ég að nýta mér þá hluti sem ég nota í starfi mínu, þ.e. ritvinnslu, töflureikni og Internetið. Með aukinni færni nýti ég nú tölvuna betur við dagleg störf. Frammistaða kennara var fyrsta flokks, námið hnitmiðað og aðstaðan í skólanum til fyrirmyndar." Nýi tölvu- viðskiptaskálinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði SinúL- 555 4S80 - 555 4984 TölvupáBtfang: skoliintvia Heimasiða: wwwntvis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.