Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 17 . MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AÐAUGLÝSING ATVINNU- AUGLÝSINGAR |i| Fiæðslumiðstöð l|l Revkjtm'kiir Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Skólaritari Háteigsskóli, sími 530 4300. V/forfalla, 60% starf. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurborgar. Kennari Hólabrekkuskóli, sími 557 4466. Kennari í 1/1 stöðu v/forfalla frá 15. apríl. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna og ber að senda umsóknir til þeirra. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: £mr@rvk.is Framreiðslumaður Ef þú ert framreiðslumaður að leita að starfi, sem gerir kröfurtil þín, þá höfum við starf sem gæti hentað þér. Um er að ræða meðalstórt fyrirtæki í alhliða veit- ingarekstri, sem er að stækka og breytast mikið um þessar mundir. Við leitum að færum fagmanni, sem gerir kröfur til sjálfs sín og annarra, hefur mikla þjónustu- lund, ertilbúinn að axla ábyrgð og erfær um að stjórna fólki. Ef þú telur að þessi lýsing eigi við þig, er hugs- anlegt að við getum boðið þér spennandi og krefjandi starf. Fyrir réttan aðila eru góð laun í boði. Sendu umsókn, með upplýsingum um þig, til afgreiðslu Mbl., merkta: „Fagmaður — 7764". HÆFNI • ÞEKKING • ÞJÓNUSTA í NOTALEGU UMHVERFI Vegna mikilla anna viljum við bæta við okkur starfsfólki. Um er að ræða starf launþega eða sjálfstætt starfandi. Aliugasamir hafi samband við Önnu Silfu í símum 566 8989 og 566 6790. Blómaverkstæði Binna Óskum eftir starfskrafti í hlutastarf. Starfs- reynsla í blómaverslun nauðsynleg. Upplýsingar í síma 561 3030. FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur SFK, Starfsmannafélags Kópavogs, verður haldinn í félagsheimili Kópavogs í dag, 17. mars, kl. 17.30. STARFSMAUNAréLACIÐ SÓKN Auglýsing um aðalfund Lokaaðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn miðvikudaginn 24. mars kl. 18.00. Fundurinn verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Starfslok félagsins. Önnur mál. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundurfélagsins verður haldinn í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Landssam- bands sumarhúsaeigenda Aðalfundur LS verður haldinn í húsnæði bygg- ingamanna í Skipholti 70, Reykjavík, fimmtu- daginn 25. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá verðursamkvæmt 5. gr. laga LS, en þar er jafnframt kveðið á um fjölda fulltrúa frá aðildarfélögum. Engar lagabreytingar liggja fyrir. Kaffiveitingar. Stjórnin. KENNSLA Tölvu- og hönnunarnám Nýr skóli hefur nú starfsemi með nýrri áherslu og stefnu inn á hin margþættu svið grafískrar hönnunar, myndvinnslu og sjónrænna samskipta. Skólinn mun taka mið af námi í bandarískum háskólum á sviði grafískrar hönnunar, en gera breytilegar kröfur eftir lengd og umfangi námskeiða. Markmiðið er að námskeiðin nýtist sem þjálfun til ýmissa starfa við grafíska hönnun, sem og til þjálfunarfyrirfrekara nám, önnurtil tóm- stunda og félagsstarfa svo dæmi séu tekin. Fyrst um sinn verður boðið upp á nám fyrir byrjendur í tölvunotkun og námskeið, þar sem kynnt verður notkun hugbúnaðar um leið og unnin eru verkefni tengd grafískri hönnun. Framhaldsnámskeið verða í boði fyrir þá sem óska eftir lengra námi í grafískri hönnun. Innritun er þegar hafin á eftirtalin námskeið: Windows, Office, Word, Excel l-X, Umbrot, Tölvugrafík I. Síminn er 555 1144. — Tryggðu þér sæti! /V% Ó, AHA, tölvu- og hönnunarskóli, (0ljf Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði. Innritun Frá Skóla ísaks Jónssonar Innritun barna í fimm ára bekk (fædd '94) fer fram á skrifstofu skólans laugardaginn 20. mars frá kl. 13.00—15.00. TILKYIMIMIIMGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Korpúlfsstaðir, breyting á aðalskipulagi í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar landnotkun við Korpúlfs- staði. Með breytingunni verður lóð Korpúlfsstaða stofnanasvæði í stað blöndu af almennu útivistarsvæði og útivistarsvæði til sérstakra nota. Ráðgert er að starfrækja til bráðabirgða grunn- skóla að Korpúlfsstöðum. Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Bygginarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:15 frá 17. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Lóuhólar 2-6, breyting á aðalskipulagi í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar landnotkun svæðis norðan Lóuhóla 2-6. Með breytingunni breytist skiki af útivistarsvæði (um 400 m2) í verslunar- og þjónustusvæði. Ráðgerð er aðkoma vöruflutninga að verslun á svæðinu Tillagan verður til sýnis í sal Borgarskipulags og Bygginarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 -16:15 frá 17. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan-greindrar kynningar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Stjórnin. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.