Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 53 I DAG BRIDS (Iinsjón (iii0miiiilliii' I’áll Arnurson SUÐUR spilar þrjú grönd, eins og fyi-ri daginn, og fær út laufþristinn, hæsta: fjórða Suður hættu. gefur; AV á Norður A D1095 V D63 ♦ KG54 * 82 Suður AG VÁ972 ♦ ÁD83 AÁK75 Suður Vestur Noiður Austiu' 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Stundum lítur út fyrir að 11-reglan hafí verið fundin upp til að létta sagnhafa líf- ið, þvi það eru ófáar stöð- urnar þar sem hann hagn- ast meira á reglunni en vörnin. í þessu tilfelli sér suður að laufíð liggur 4-3. Hann tekur því strax á iaufkóng og spilar spaða- gosa. En vörnin er vandan- um vaxin og gefur slaginn! Hvernig á nú að halda áfram? Sagnhafí er kominn með átta slagi. Hann getur reynt við níunda slaginn með því að spila hjarta að drottningunni, eða notað innkomur blinds á tígul til að sækja spaðann áfram. Þá verður liturinn að falla 3-2, því það er nauðsynlegt að yfirdrepa dottninguna með kóng. Norður A D1095 V D63 ♦ KG54 A 82 Vestur AÁ843 VK854 ♦ 2 * D1053 Austur A K762 V GIO ♦ 10976 AG96 Suður A G y Á972 ♦ ÁD83 AÁK75 Það er ástæðulaust að binda sig við aðra leiðina þegar hægt er að prófa báðar. Suður tekur fyrst á tígulás. Síðan spilar hann áttunni og yfirtekur með gosa. Ef báðir fylgja lit, er hægt að sækja spaðann, því blindur á tvær innkomur í viðbót á tígulinn. En þegar 4-1-legan kemur í ljós þýðir ekki lengur að eltast við spaðann og eina vonin er að spila hjarta að drottning- unni. Gildran í spilinu fólst í því að spila strax tígulátt- unni á gosann og spaða úr borði. Arnað heilla (\/VÁKA afmæli. I dag, í/\/miðvikudaginn 17. mars, er níræð Ingibjörg Einarsdóttir, saumakona, frá Fjallseli í Fellum. Ingi- björg tekur á móti gestum á Sléttuvegi 17, í sal húss- ins á neðstu hæð, milli kl. 17 og 19. rT/\ÁRA afmæli. í dag, • v/miðvikudaginn 17. mars verður sjötug Guðný Magnúsdóttir, Hafnar- stræti 11, Ísafírði. Hún er stödd á Hotel Los Tilos, Avenida De Espana 11, Playa Del Ingles, á Kanaríeyjum. /?/AÁRA afmæli. I dag, miðvikudaginn 17. mars, verð- V/V/ur sextug Guðrún Valgerður Sigurðardóttir, Holtagerði 59, Kópavogi. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. COSPER Setjumst á bekkinn þarna og horfum á pabba stökkva á skíðum. Með morgunkaffinu love 75... ÞETTA kalla ég beina inn- spýtingu i lagi. að byrja nýtt ííf saman. TM Befl. U.S. Pat. Oft. — all nghts reserved (c) 1999 Lo» Angeles Times Syndcate FINNST þér menntakerfið ekki asnalegt? Við byrjum í skóla á þeim forsendum að við eigum að læra ABC og svo þurfum við að læra nærri 30 aðra stafí. HOGNI HREKKVISI y)s-6arf< cp, ■ tA'Jgefurr) eJzfcí magrocpfsLö. tt.." NEI, ég ætla ekki að kaupa neitt sérstakt. Mig langar bara til að fleygja stórum seðlabunka upp í loft og njóta þess að sjá seðlana svffa niður meðan ég hrópa Jibbí! STJÖRIVUSPA eftir Frances llrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hæfileikaríkur og skap- andi en þarft að gæta þess að öllu frelsi fylgir ábyrgð. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst gott að vera einn og dvelja í eigin hugarheimi en gleymdu því þó ekki að maður er manns gaman. Naut (20. apríl - 20. maí) Hver er sinnar gæfu smiður segir máltækið og það á við þig sem aðra. Hættu að vor- kenna sjálfum þér og drífðu þig til starfa. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það hefur hver sína skoðun og þér er óhætt að treysta fyi-st og fremst á eigið innsæi. Gættu þín í öllu sem snýr að fjármálum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér flnnst þú kominn á ein- hverskonar leiðarenda og þurfir á nýju umhverfi að halda. Farðu eftir sannfær- ingu þinni og þá mun þér farnast vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Gættu þess að láta tilfinning- amar ekki hlaupa með þig í gönur og mundu að það er að- eins gaman að þeim ævintýr- um sem enda vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) ( Ovænt happ berst upp í hend- urnar á þér og ef þú skoðar alla málavexti þá getur þú notfært þér það þér til fram- dráttar. (23. sept. - 22. október) & & Það myndi ekki saka að líta í ljóðabók ef að tími gefst til. Þú ert með margar hug- myndir í kollinum en gættu þín á að hrinda þeim ekki í framkvæmd of snemma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Samstarfsmenn þínir munu koma þér á óvart. Sýndu þeim skilning og þá mun ykk- ur ganga allt í haginn. Að öðnim kosti verður útkoman slæm. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) A3 Fylgdu málstað þínum ekki of fast fram. Þú þarft að gefa öðrum tækifæri til að melta upplýsingarnar og taka við þeim sannleika sem þú boðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) aS? Það er nauðsynlegt að sýna sparsemi þessa dagana. Láttu allan meting við aðra lönd og leið og hugsaðu bara um eigin afkomu. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) CSvI Þú þarft að gæta þess vand- lega að afla nægra upplýsinga áður en þú lætur til skarai' skríða. Sérstaklega á þetta við um fjármálin en einnig flest svið önnur. Fiskar (19. febrúar - 20. mai's) Varastu að láta aðra fara um of í taugarnar á þér. Það skemmir bara fyrir þér dag- inn en með þolinmæði leiðir þó allt til betri vegar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Námsmeyjar útskrifaðar í Kvennaskólanum í Reykjavík 1959 - báðir bekkir Undirbúningsfundur vegna útskriftarafmælis í vor verður haldinn á Hótel Holti, laugardaginn 17. apríl kl. 15.00. Undirbúningsnefndin. Barnakot í Kringlukasti Telpnabolir kr. 890, hermannabolir kr. 890, jogginggallar kr. 1.990 o.m.fl. Barnakot Kringlunni 4-6simi 588 1340 Kvenfataverslun í Aöalstræti 9 Sumardrajjtir, bolir og blussur. Opifi virkadaga 10-18,laugardaga 10-14 -Sími552-2100 Kringlunni, sími 568 6688 UNDIR- FATALÍNA \\l//
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.