Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ BRIPS IJmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag- eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 9. mars sl. spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Einar Einarsson - Ólafur Lárusson 278 Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinsson 226 Asta Sigurðard. - Margrét Sigurðardóttir 223 Lokastaða efstu para í A/V: Alfreð Kristjánsson - Baldur Áseirsson 247 Elín Guðmundsdóttir - Bragi Salomonsson 241 Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergsson 236 A fóstudaginn var spiluðu 30 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 376 Jón Stefánsson - Sæmundur Björnsson 358 Alfreð Kristjánsson - Albert Þorsteinsson 351 Lokastaðan í A/V: Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 394 Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 369 Sigurður Pálsson - Þórhallur Arnason 361 Meðalskor var 216 á þriðjudaginn en 312 á föstudag. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Síðastliðinn miðvikudag hófst Landsbankatvímenningur hjá félag- inu með þátttöku 16 para og er spil- að Mitchell í tveimur riðlum. Staða efstu para: NS: Óli Þ. Kjartansson - Kjartan Ólasson 207 Þröstur Þorláksson - Ragnai' Jónsson 182 Víðir Jónsson - Bii'kir Jónsson 181 AV: Garðar Garðarsson - Bjarni Kristjánsson 202 Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 189 Jón Gíslason - Ævar Jónasson 166 Staða efstu para um Lands- bankaverðlaunin er þessi: Óli Þ. Kjartansson - Kjartan Ólason 207 Gai'ðar Garðarsson - Bjarni Kristjánsson 202 KarlG. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 189 Þröstur Þorláksson - Ragnar Jónsson 182 Paratvímenningur - á fimmtudagskvöldum Islandsmótið í paratvímenningi fer fram helgina 17.-18. apríl næst- komandi. Þetta mót hefur notið vax- andi vinsælda og ávallt verið fjöl- sótt. Ákveðið hefur verið að næstu fimmtudagskvöld verði helguð þessu móti í húsnæði BSÍ að Þönglabakka. Spilaður verður paratvímenningur með forgefnum spilum og veglegum verðlaunum. Efstu pör vinna sér inn rauðvín eða matai-verðlaun fyrir tvo á góðum veitingastað. Fimmtudagskvöldin eru því upplögð til æfinga fyrir komandi Islandsmót, auk þess sem hægt er að keppa um vegleg verð- laun. Bridsfélag Kópavogs 6.-10. umferð í Butler-tvímenn- ingi félagsins voru leiknar sl. fimmtudag. Staða efstu para eftir 10 umferð- ir: Ragnar Jónsson - Murat Serdar 71 Þórður Jörundsson - Jörundur Þórðarson 60 Jón V. Jónmundsson - Leifur Aðalsteinsson 48 Sigurður Ivarsson - Jón Steinar Ingólfsson 47 Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjarnarson 42 Hæstu kvöldskor fengu: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 47 Jón V. Jónmundsson - Leifur Aðalsteinsson 42 Vilhjálmur Sigurðss. jr. - Björn Halldórsson 31 Sigrún Pétursdóttir - Ái'nína Guðlaugsdóttir 27 Guðmundur Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 20 Fimmtudaginn 18. mars verða leiknar 6 umferðir (36 spil) og hefst spilamennska fyi'r en venjulega, eða kl. 19.30. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 8. mars 1999 var spiluð 9. og 10. umferð, og er staðan þá þessi: Sveit 6 í sveit 195 Sveit Albei-ts Þorsteinssonar 179 Sveit Ólafs Ingvarssonar 174 Sveit Þórarins Árnasonar 174 Fimmtudaginn 11. mars spiluðu 24 pör, Mitchell-tvímenning. Urslit urðu þessi: NS: Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 276 Jóh. Guðmundss. - Þorvarður Guðmundss. 238 Magnús Halldórsson - Þorsteinn Laufdal 231 AV: Jón Stefánsson - Sæmundur Björnsson 281 Ólafur Irigvarsson - Jóhann Lúthersson 277 Lárus Hermannsson - Eystánn Einarsson 268 Meðalskor 216 Bridsfélag kvenna 50 ára í tilefni 50 ára afmælis Bridsfé- lags kvenna í Reykjavík verður haldin árshátíð á Kaffi Reykjavík 27. mars nk. og hefst hún kl. 11 ár- degis. Dagskráin hefst með sameigin- legum hádegisverði. Síðan hefst létt spilamennska (fyi'ri hluti). Þá verð- ur kaffíhlé og á eftir létt spila- mennskan (seinni hluti) og verð- launaafhending. Verði verður mjög stillt í hóf og er gert ráð fyrir að árshátíðinni ljúki kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist til Olínu Kjartansdóttur, s. 533-2968, Elínar Jóhannsdóttur, s. 561-1277, Lovísu Jóhannsdóttur, s. 557-2840. RF NÁMSKEIÐ SKYNMAT í MATVÆLAIÐNAÐl Námskeið ætlað starfsmönnum sem meta matvæli og framleiðslu fyrirtækja eða vinna við gæðaeftirlit. Skynmat er það að nota skynfæri fólks, þ.e. sjón, heyrn, lyktar- og bragðskyn og snertiskyn til að meta eiginleika matvöru. A námskeiðinu verður fjaiiað almennt um skynmat, helstu aðferðir kynntar og farið í tölfræði skynmatsprófa, þjálfun skynmatshópa og aðstæður við skynmat. Farið verður yfir hvernig nota má skynmat í vöruþróun og í daglegu gæðaeftirliti og við neytendakannanir. Verklegar æfingar verða á þeim aðferðum sem kynntar verða. Sérfræðingar Rf leiðbeina á námskeiðinu. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 25. mars 1999 frá ki. 9.00-16.00 í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4. Þátttökugjald er 14.500 kr. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 562 0240, í bréfasíma 562 0740 eða með töivupósti, netfangið er: infniS)rfi(k ic MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 ^9 ... skiptast á skin og skúrir. Þegar á móti blæs reidum við okkur á traust fjölskyldubönd og örugga tryggingavernd. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8 »101 Reykjavík • Sími 515 2000 • www.tmhf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.