Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 6 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: % % $ ^ * ja. \ \ \ * Rigning y Skúrir | _j * * *4 Slydda V Slydduél | /jað Snjókoma U Él / Sunnan, 2 vindstig. -|Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilflöður . 4 „.. . er 2 vindstig. * öu a Heiðskirt Lettskyjað Halfskyjað Skyjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Skil verða á leið yfir landið með allhvassri austanátt og snjókomu á undan sér, en mun hægari suðlæg átt og rigning með köflum fylgir í kjölfarið. Hlýnandi veður í bili. Vaxandi norðanátt á Vestfjörðum með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hvöss, en skammvinn norðanátt á fimmtudag með snjókomu norðanlands og kólnandi veðri. Lægir og léttir víða til um tíma á föstudag. Lægð kemur á laugardag með snjókomu og síðar rigningu, en á sunnudag og mánudag lítur út fyrir norðlæga átt með snjókomu norðantil, en að mestu þurru veðri sunnanlands. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í 1025 FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Austurlandi er Breiðdalsheiði ófær. Hálka er víða á vegum, einkum á Vestfjörðum um norðan- og austanvert landið. Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins færir. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við suðurströnd landsins hreyfist austur, en lægð suðvestur aflandinu verður við vesturströndina i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 skýjað Amsterdam 11 léttskýjað Bolungarvik -4 léttskýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Akureyri -3 léttskýjað Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 úrkoma I grennd Vin 4 snjók. á síð.klst. Jan Mayen -6 snjóél á síð.klst. Algarve 19 léttskýjað Nuuk -7 skýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -5 skýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 4 rigning Barcelona 22 heiðskirt Bergen 4 rigning Mallorca 20 léttskýjað Ósló 1 snjókoma Róm 22 þokumóða Kaupmannahöfn 2 alskýjað Feneyjar 14 þokumóða Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg vantar Helsinki 0 heíðskírt Montreal vantar Dublin 14 skýjað Halifax vantar Glasgow 11 súld á siö.klst. New York vantar London 13 skýjað Chicago vantar Paris 14 léttskýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.04 0,4 6.15 4,2 12.30 0,2 18.33 4,1 7.37 13.32 19.29 13.25 ISAFJÖRÐUR 2.04 0,1 8.08 2,2 14.33 -0,1 20.24 2,0 7.45 13.40 19.37 13.34 SIGLUFJÖRÐUR 4.15 0,2 10.29 1,3 16.39 0,0 22.59 1,3 7.25 13.20 19.17 13.13 DJÚPIVOGUR 3.28 2,0 9.35 0,2 15.38 2,0 21.48 0,0 7.09 13.04 19.01 13.49 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands * I dag er miðvikudagur 17. mars 76. dagur ársins 1999. Geirþrúð- ardagur. Orð dagsins: Blessað- ur er sá maður sem reiðir sig á Drottin og lætur Drottinn vera athvarf sitt. vinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30^ leirmunagerð, kl. 10.1(1^ sögusfund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Skipin Reykjavíkurhöfn: Irena Arctica kom og fór í gær. Helgafell, Polar Siglir og Faxi komu í gær. Reykjafoss og Ás- björn fóru í gær. Mæli- fell og Snorri Sturluson koma í dag. Hanse Duo kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Santa Christina kom í gær. Maersk Baffin fór í gær. Hanse Duo fer í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 böðun, 9-13.30 handa- vinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðg., kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30- 11.30 kaffi, kl. 10- 10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16, vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (bridsAist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11. Aðal- fundurinn er á morgun fimmtud. 18. mars kl. 14. Venjuleg aðalfundar- störf. Erindi: Benedikt Davíðsson. Gaflarakór- inn syngur. Kaffiveiting- ar. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. (Jeremía 17,7.) Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handav., perlusaumur og fl. kl. 9. Línudans- kennsla kl. 18.30. Snúð- ur og Snælda sýna í Möguleikhúsinu við Hlemm í dag kl. 16. Góugleði 19. mars, uppl. og miðapantanir á skrif- stofu félagsins. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Handavinna, perlusaum- ur kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í myndlist kl. 10, handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerl- istahópurinn starfar frá kl. 13-16, samlestur kl. 18, Vikivakar kl. 16, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin miðvikudaga til föstu- daga kl. 13-17 sími 564 5260. Góugleði verður í Gullsmára mið- vd. 17. mars. kl. 14 dag- skrá: Lúðrasveit tón- listaskóla Reykjavíkur, barnakór Smáraskóla syngur nokkur lög, gamanmál, vöfflukaffi. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12-13 hádegis- matur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postu- línsmálning allan dag- inn. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, Sigvaldi, kl. 15 dans, Sigvaldi, kl. 15 kaffi, teiknun og mál- un, kl. 15.30 jóga. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handa- Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9-12 aðstoð við böðun, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverf- isgötu 105. Allir vel- komnir. Hana nú Kópavogi. Fundm- í kvöld kl. 20 á Lesstofu bókasafns^i Kópavogs. Gestur kvölds-*- ins er Ásthildur Ólafs- dóttir. Hallgrimskirkja, eldri borgarar. Opið hús í dag kl. 14-16. Bflferð fyrir þá sem þess óska. Upplýs- ingar í síma 510 1034 Húmanistahreyfíngin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. M.a. rætt óþreyja og<*k kviði. ITC-deildin Fífa Kópa- vogi, heldur fund í kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12 Kópavogi. Fundurinn er öllum opinn. Rangæingakórinn í Reykjavík heldur bingó í Húnabúð Skeifunni 11 3. hæð, fimmtud. 18. mars kl. 20.30. Margt góðra vinninga. M.a. ferðavinn- ingur, út að borða, list- munir og fl. Kaffisala í hléinu. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Félagsvist í kvöld kl. 19. Allir velkomnir. Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágr. held- ur árshátíð sína laugard. 20. mars. í Fóstbræðar- heimilinu Langholtsvegi 111. Húsið opnað kl. 19. Nánari uppl. og tilkynn- ing um þátttöku í símum 553 7495 Sigríður, 553 7775 Lilja, 567 9573 Einar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉP: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. fM!0T$Míí#IC$liþíÍiþ Krossgátan LÁRÉTT: 1 vindhöggs, 8 tek snöggt í, 9 borguðu, 10 spils, 11 láta af hendi, 13 skilja eftir, 15 reifur, 18 ugla, 21 kvendýr, 22 minnastá, 23 hæsi, 24 hj.álpar. LÓÐRÉTT: 2 fimur, 3 álíta, 4 krók, 5 máhni, 6 dúsk, 7 rola, 12 spott, 14 bókstafur, 15 vandræði, 16 fékk í arf, 17 priks, 18 askja, 19 sárri, 20 straumkastið. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 búlki, 4 sekta, 7 tinna, 8 listi, 9 nál, il róms, 13 undu, 14 æskan, 15 töng, 17 dund, 20 ann, 22 felds, 23 endum, 24 norpa, 25 tomma. Lóðrétt: 1 bætur, 2 linum, 3 iðan, 4 soll, 5 kösin, 6 at- inu, 10 álkan, 12 sæg, 13 und, 15 tófan, 16 nælur, 18 undum, 19 dimma, 20 assa, 21 nekt. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín - Snorrabraut í Reykjavik Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.