Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ sSUþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness í ieikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur. Fvrri svninq: BJARTUR — Landsnámsmaður Islands Frumsýning sun. 21/3 kl. 15 örfá sæti laus — 2. sýn. mið. 24/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 örfá sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 uppselt — fös. 9/4. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 — lau. 27/3 — sun. 11/4. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Lau. 20/3 kl. 14 — lau. 27/3 kl. 14 — sun. 11/4 Ath. sýningum fer fækkandi. Stfnt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 19/3 uppsett — fös. 26/3 — lau. 27/3 — fös. 9/4 — sun. 11/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Sýnt á SmiSaderkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 18/3 uppselt — fös. 19/3 uppselt — lau. 20/3 uppselt — sun. 21/3 uppselt — fim. 25/3 iaus sæti — fös. 26/3 uppselt — lau. 27/3 uppselt — sun. 28/3 uppselt — fim. 8/4 uppselt — fös 9/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kf. 10.00 vlrka daga. Sími 551 1200. Síðustu kiukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftirSir J.M. Barrie. Lau. 20/3, uppselt, sun. 21/3, uppsett, lau. 27/3, uppsett, sun. 28/3, örfá sætí laus, lau. 10/4, sun. 11/4. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. Fim. 18/3. Lau. 27/3, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. 73. sýn. fös. 19/3, uppsett, 74. sýn. lau. 20/3, uppsett, 75. sýn. fös. 26/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. sýn. sun. 28/3. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. 3. sýn. fim. 18/3, uppsett, 4. sýn. sun. 21/3, nokkur sæti laus, 5. sýn. lau. 27/3. Miðasalan er opin daqlega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símaparrtanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Miðosala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardagn. Simapontanir virko daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 19/3 örfá sæti laus, fös 26/3 örfá sæti laus. Bnnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 20.30 forsýn. mið 17/3 kl. 15 rppsett, fnjmsýa fim 183 uppsett, sun 21/3, lau. 27/3 örfá sæti iaus FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, fm 25/3 örfá sæti laus ATH! Síðustu sýningar! HÁDEGISUEIKHÚS - kl. 12.00 Le'rtum að ungri stúlku fös19/3upp- selt, mið 24/3, fim 25/3 örfá sæti laus, fös 26/3 SKEMMTIHÚSK) LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Enþáttungar um 3. rikið Kl. 20, lau 20/3 fáein sæti laus, Síðasta sýnlng Tilboð til leikhúsgesta! 20% afeláttu- af rnat fýrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. HATTUB OG FATTUR Söngleikur fyrir börn frumsýning í dag kl. 18 uppselt sun. 21/3 kl. 14 — örfá sæti laus lau. 27/3 kl. 14.00 Fyrstu 300 sem staðfesta miðapöntun á Hatt og Fatt fá geisladiskinn úr sýningumi Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. “Tlllll ISLENSKA OPERAN ___iiill i) b 'j 'jjSti j jjJ j j Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 19/3 kl. 20 uppselt fös. 19/3 kl. 23.30 uppselt lau. 20/3 kl. 20 uppselt lau. 20/3 kl. 23.30 uppselt ( sun. 21/3 kl. 20 uppselt Miðapantanir virka daga ís. 551 1475 frá kl. 10 Miðasla alla virka daga frá kl. 13-19 \ ATH Tj sýiiingum fer fækkamfi SVARTKLÆDDA KONAN fyndifí, spennanOi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 19. mars-27. sýn. - 21:00 Lau: 27. mars- 28. sýn. —21:00 Mið: 31. mars ~ saia er hafin á sýningar um páskana Tiiboð frá Horn'mu, HEX, Pizza 67 og Uekjarbrekku fylgjá miCum T J A R N A R B í Ó Miðasala opin fim-lau. i8-20 & ailan sólarhringinn » síma 561 -0280 / vh@centrum.is FÓLK í FRÉTTUM Smitandi en hættu- laust sprell á Sögu SKEMMTI- DAGSKRA Laddi og sjúkrali Aamir SJÚKRASAGA Leikarar: Haraldur Sigurðsson, Helga Braga Jónsdóttir, Steinn Ár- mann Magnússon og Þórhallur Sig- urðsson. Hljóðfæraleikarar: Hjörtur Howser og Sárabandið. Hótel Saga 13. mars. HÓTEL SAGA býður um þessar mundir upp á kvöldverð með skemmtidagskrá um helgar undir heitinu: Sjúkrasaga. Heilsubót í skammdeginu. Þar er á ferðinni lítill hópur kunnra gamanleikara, þeir bræður Halli og Laddi ásamt þeim Steini Armanni Magnússyni, Helgu Brögu Jónsdóttur og tveimur öðrum „sjaldgæfum tilfellum“, sem því mið- ur eru ekki nafngreind í prentaðri Svínslegur fatnaður ÞESSI óvenjulegi brjóstahaldari var til sýnis á tískusýningu í verslunarmiðstöð í Singapúr á dögunum. Sýningin er kölluð „Klæðilega listasýningin“ og er hluti af viðameiri sýningu sem er ætlað að kynna Nýja-Sjáland sem ferðamannastað. Listhusinu í Laugardal Engjatelgl 17-19 » gíml/Fax: 553 2886 Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Frums. fös. 19/3 kl. 20, uppselt 2. sýn. lau. 20/3 kl. 20, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 26/3 kl. 20, 4. sýn. lau. 27/3 kl. 20, 5. sýn. sun. 28/3 kl. 16. Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 gjafavörur finnast varla dagskrá/matseðli sem fylgu- sýning- unni. Dagskráin er að mestu leyti byggð upp í kringum gamla „smelli" þeirra Halla og Ladda og koma ýmsar „frægar persónur“ úr persónugaller- íi Ladda mjög við sögu, svo sem Saxi læknir og Þórður húsvörður. Lausof- inn söguþráður tengir saman söngva og atriði sem öll gerast innan veggja sjúkrahúss og lýsa með sprelli og ýkjum samskiptum lækna, hjúkrun- arfólks, sjúklinga og annarra sem er- indi eiga inn á spítalann þann. Laddi og sjúkraliðarnir standa þó varla undir því loforði að gera „spaugsama úttekt á heilbrigðis- ástandi þjóðarinnar með áherslu á íslensku erfðasyndina", eins og segir á forsíðu fyrr getinnar dagskrár. Einkennilega lítið varð úr spaugi í kringum Islenska erfðagreiningu (þótt ein persónan beri nafnið Dokt- or Klári) og grínið með línudans heil- brigðisráðherra var endurtekinn brandari (eins og reyndar meirihluti þessarar dagskrár). Hinu er ekki að leyna að hér er um þrautreynda og bráðskemmtilega gamanleikara að ræða sem kunna sitt fag og geta auð- veldlega kitlað hláturtaugar áhorf- enda, ekki síst áhorfendum sem eru einráðnir í að skemmta sér og búnir að létta lundina með góðum mat og guðaveigum þegar sprellið hefst. Þetta „comebaek" Halla og Ladda er ágætis upplyfting í skammdeginu, og þau Helga Braga og Steinn Ár- mann fóru - ekki síður en þeir bræð- ur - vel með sína einföldu karaktera og brilleruðu t.a.m. í kostulegu ball- ettatriði. Það má hlæja hjartanlega að þessari dagskrá og hljómsveit Hjartai- Howser var kraftmikil og hress - og þar með er tilganginum vissulega náð. Gestir Hótel Sögu síð- astliðið laugardagskvöld skemmtu sér flestir konunglega sýndist mér. En lítt frumlegt var það og hefði áreiðanlega verið auðvelt að gera beittara grín að ástandi heilbrigðis- mála á okkar kæra landi í dag. Soffía Auður Birgisdóttir FJALLAGARPAR tóku undir og góð stemmning var í skálanum. Menningin færð upp á hálendið ÞAÐ var glatt á hjalla um helg- ina í skála Ferðafélagsins að Hveravöllum eins og svo oft áður en að þessu sinni voru það ekki skálatrúbadorar sem skemmtu ferðafólki heldur atvinnutónlist- armenn. Það voru þeir Magnús Eiríksson og KK sem skemmtu en þeir eru ekki miklir fjalla- menn, að minnsta kosti ekki enn- þá, en vel gæti verið að þeir hafi smitast af ferðabakteríunni því skálagestir voru allir miklir fjallagarpar. Magnús og KK voru ekki einir um að grípa í gít- ar því Hermann Bjarnason fjallamaður sem er aðeins ellefu ára gamall spilaði á klassískan gítar við mikinn fögnuð við- staddra. MAGNÚS Eiriksson og KK skemmtu skálagestum á Hveravöllum um lielgina. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Jesus Christ Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber West End International Stjórnandi: Martin Yates Græna röðin í Laugardalshöll 26. mars kl. 20 og27. marskl. 17 Háskólabló v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17 í sírna 562 2255 Vesturgötu 3 ■■ilTiftjYflilifchWil HÓTEL HEKLA fim. 18/3 kl. 21 (á sænsku) mið. 31/3 kl. 21 laus sæti mið. 31/3 kl. 21 laus sæti fös. 9/4 kl. 21 laus sæti lau. 10/4 kl. 21 laus sæti fös. 16/4 kl. 21 laus sæti Æranskt kvöld Tónlist Poulenc í leikhúsformi laugardaginn 27. mars Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.