Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 52
-52 MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999
I DAG
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Taizé-guðs-
þjónusta í Frí-
kirkjunni í
Hafnarfirði
í KVÖLD, miðvikudag 17. mars,
verður kvöldguðsþjónusta í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði og hefst
hún kl. 20.30. Sungnir verða Taizé-
söngvar sem eru fallegir bæna-
söngvar. Það er kirkjukór Frí-
kirkjunnar sem leiðir sönginn.
Organisti er Þóra V. Guðmunds-
dóttir. Jafnframt spilar Öm Am-
arson undir á gítar.
Tilefni þess að boðið er til guðs-
þjónustu á þessum tíma er að gefa
fólki tækifæri til þess að eiga
kyrrðarstund í kirkjunni sinni að
kvöldi dags. Allir em hjartanlega
velkomnir.
Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17. Föstumessa kl. 20.30.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir
aldraða kl. 13-17.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Mæðrafundur kl. 14-15.30 í safnað-
arheimilinu. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17 í safnaðarheimilinu.
Grensáskirkja. Samverastund
eldrí borgara kl. 14-16. Biblíulest-
ur, samverastund, kaffiveitingar.
TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyr-
ir foreldra ungra barna kl. 10-
12. Fræðsla: Aðlögun í dagvist-
un/aðskilnaðarkvíði. Hallveig
Finnbogadóttir, hjúkrunarfr.
Passíusálmalestur og orgelleik-
ur kl. 12.15. Starf fyrir 9-10
ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12
ára kl. 18. Föstuguðsþjónusta
ki. 20.30. Dr. Theol Sigurbjörn
Einarsson biskup.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn
kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir kl. 18.
Langholtskirkja. Starf eldri borg-
ara í dag kl. 13-17. Allir velkomnir.
Passíusálmalestur og bænastund
kl. 18.
Laugarneskirkja. Fundur
„kirkjuprakkara" (6-9 ára börn) kl.
14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl.
16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-
15 ára) kl. 20.
Neskirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. Fræðsla: Barnaslys, for-
' varnir. Hjúkranarfr. frá Rauða
krossi Islands. Ungar mæður og
feður velkomin. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 15-17. Umsjón
Kristín Bögeskov, djákni. Föst-
uguðsþjónusta kl. 20. Myndasýn-
ing að lokinni guðsþjónustu. Sýnd-
ar verða myndir frá Þýskalands-
ferð sl. sunar. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar-
stund kl. 12. Passíusálmalestur,
söngur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisverður í safnaðar-
heimilinu. Starf fyrir 11-12 ára
böm kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16.
-/elina
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Handavinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum
er hægt að koma til presta safnað-
arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur málsverður í safn-
aðarheimilinu á eftir.
„Kirkjuprakkarar“, starf fyrir 7-9
ára börn kl. 16. TTT-starf fyrir 10-
12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á
vegum KFUM og K og kirkjunnar
kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK fyrir
stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar
kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl.
16.30.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9
ára bömum í dag kl. 16.45-17.45 í
safnaðarheimilinu Borgum. Starf á
sama stað með 10-12 ára (TTT) kl.
17.45-18.45.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni ög í síma
567 0110. Léttur kvöldverður að
bænastund lokinni. Fundur æsku-
lýðsélagsins kl. 20.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og þorramatur.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar-
stund í hádegi í kirkjunni kl.
12-12.30. Æskulýðsstarf, eldri
deild kl. 20-22 í minni Hásöl-
um. Kl. 20-21.30 íhugun og
samræður í safnaðarheimilinu í
Hafnarfjarðarkirkju. Leiðbein-
endur Ragnhild Hansen og sr.
GunnþórIngason.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð
kl. 12. Kyrrðar- og bænastund í
kirkjunni kl. 12.10. Samvera í
Kirkjulundi kl. 12.25, djáknasúpa,
salat og brauð á vægu verði - allir
aldurshópar. Alfanámskeið hefst í
Kirkjulundi kl. 19.
Landakirkja, Vestmannaeyjum.
Kl. 10 foreldramorgnar. Alltaf
heitt á könnunni og stutt í upp-
byggilegt spjall. Kl. 12.05 bæna-
og kyrrðarstund (20 mín). Passíu-
sálmur lesinn á föstunni. Bænar-
efnum er hægt að koma til prest-
anna.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl.
18.30 fjölskyldusamvera sem hefst
með léttri máltíð á vægu verði. Kl.
19.30 er kennsla og þá er skipt nið-
ur í deildir. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Lágafellskirkja. Kyrrðar- og
bænastundir alla fimmtudaga kl.
18 í vetur.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
Mömmumorgunn í Fellsborg kl.
10.
KFUM og KFUK v/Holtaveg. Há-
degisverðarfundur í dag, miðviku-
dag, í aðalstöðvum KFUM og
KFUK við Holtaveg kl. 12.10
stundvíslega. Ragnhildur Ásgeirs-
dóttir djákni segir frá starfi sínu
hjá kristilegu skóiahreyfingunni.
Fólk er hvatt til að fjölmenna. All-
ir velkomnir.
BETRA ÚTLIT
AUKIIM VELLÍDAN
SNYRTISTOFAN
Gueklain
Óðinsgata 1 • Sími: 562 3220
VELVAKAM)!
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til fóstudags
Ekki verður við
öllu þagað
TIL var fyrirtæki hér í
borg, sem bar heitið
Apple-umboðið. Við það
hafði ég nokkur viðskipti
vegna tölvukaupa og við-
gerða, og voru þau öll
mjög jákvæð. En því mið-
ur varð þetta ágæta fyrir-
tæki gjaldþrota. Síðar reis
það á legg undir öðru
heiti, sem er Aco.
Til þessa fyrirtækis
leitaði ég miðvikudaginn
3. febrúar síðastliðinn.
Bað ég um, samkvæmt
verklýsingu, sem er í mín-
um fórum, að afrituð yrðu
skjöl úr hörðum diski
tölvu minnar (sem ég
hafði meðferðis) yfir á
diskling. Átti þetta að
vera gert, og mánudaginn
8. febrúar er reikningur
greiddur með 3.386 kr.;
þar af virðisauki 666 kr.
Þetta var gert upp sem
hálfrar stundar vinna,
með 2.430 kr., verkfæra-
gjald 290 kr.
Þegar reynt var að ná
fyrrgreindum gögnum inn
á disklinginn, reyndist
enginn árangur hafa orðið
af verki fyrirtækisins. Fór
ég þess á leit, er þetta var
opinbert, að mér væri
ekki gert að greiða nefnda
upphæð, en við j)að var
ekki komandi. Eg varð
gramur við þessi málalok,
en ekkert dugði. Eg pung-
aði út á fjórða þúsund
krónum fyrir engan ár-
angur. Er nema von að ég
spyrji: Mun það sigur-
stranglegt ungu fyrirtæki
að leika svona leik? Halda
þeir, sem þarna halda um
stjórnvöld, að slíkt sé
hægt að leika, án þess að
athugasemd fylgi? En
væntanlega láta þeir, sem
þarna eiga hlut að máli,
þögnina eina svara fyrir
sig. Margir leika þann leik
nú á dögum með góðum
árangri. En verði þeim
bara að góðu!
Auðunn Bragi Sveinsson,
Hjarðarhaga 28, Rvík.
Læknaskýrslur
á víðavangi
ÞAÐ var athyglisvert að
lesa Morgunblaðið sl.
sunnudag. Lítil frétt á for-
síðu um að læknaskýrslur
bresku konungsfjölskyld-
unnar hefðu fundist úti á
víðavangi og síðan á bls. 9
heilsíðuauglýsing frá
mannvernd. Er ástæða til
að ætla að læknaskýrslur
annars staðar séu í örugg-
ari geymslu? Jafnvel þeir
sem eru allra tortryggn-
astir á gagnagrunninn
gætu líklega lagt saman
tvo og tvo og fengið út
fjóra: Læknaskýrslur
þeirra eru kannski ekkert
ólíklegri að lenda í hönd-
unum á Pétri eða Páli þótt
þær séu ekki í gagna-
grunninum. Allavega
stendur mér á sama hvort
þau takmörkuðu gögn
sem eru til um mig séu í
gagnagrunninum eða
finnist upp á Mosfells-
heiði.
P.I.
Þakklæti
ÉG VIL senda þakklæti
mitt til matreiðslu-
mannsins á Hótel Is-
landi. Ég var þar í mat
um helgina á landsmót-
inu og maturinn var
mjög góður og þjónustan
alveg sérstök. Ég er með
ofnæmi fyrir hveiti og
það var lítið mál fyrir
kokkinn að búa til nýja
hveitilausa sósu fyrir
Hver kannast við
myndina?
ÉG var að lesa bók sem
var í bókahillunni okkar.
Þessi mynd birtist mér
aftast í bókinni. Eigandi
myndarinnar getur hafa
gleymt henni þegar hann
leigði hjá okkur á árunum
1978-1985 í Holtsbúð 5,
Garðabæ. Sá sem á mynd-
ina eða kannast við mynd-
ina hringi í síma 565 6933.
mig. Mér finnst það sér á
parti að útbúa sósu fyrir
einn mann og einnig lag-
aði hann sérstaklega for-
rétt fyrir mig sem var
hveitilaus. Og þetta var
sjálfsagður hlutur. Vil ég
senda honum þakklæti
mitt.
Tómas Sigurðsson,
Stóragerði 38.
Tapað/fundið
Svartur bakpoki
týndist
SVARTUR bakpoki eins
og handtaska í laginu
týndist á McDonalds í
Austurstræti sl. mánudag.
I bakpokanum var veski,
húfa og gleraugu sem er
sárt saknað. Gleraugun
eru í grænu gleraugna-
hulstri. Skilvís finnandi
hafi samband í síma
561 4064.
Ur fannst í Furugerði
UR, Timberland, fannst
upp í Furugerði fyrir 2-3
mánuðum. Upplýsingar í
síma 568 5744.
Leðurhanskar teknir
í misgripum
SÁ SEM tók svarta leður-
hanska í misgripum í
bókabúðinni Ulfarsfelli,
Hagamel 67, laugardag-
inn 13. mai’s vinsamlega
hringi í síma 551 5504.
Dýrahald
Læða týndist í
Hafnarfirði
B RÚN/grá/bröndótt
læða, 4 mánaða, týndist í
Kinnunum í Hafnarfirði
sl. sunnudag. Hún er
ómerkt en með tígris-
munstraða ól. Hún er hvlt
á kviðinn. Þeir sem hafa
orðið hennai- varir hafi
samband í síma 565 9323
eða 565 5175.
Kolli er týndur
KÖTTURINN Kolli hvarf
fostudaginn 5. mars.
Hann er kolsvartur á lit-
inn, eins og hálfs árs
fress. Hann hvarf frá Hr-
ingbraut 71, Reykjavík.
Kolli er með bláa hálsól
merkt: Vegghamrar 35.
Kötturinn var í pössun á
Hringbrautinni og þekkir
því ekki hverfið hér. Ekki
er hægt að ná í eigendur í
því númeri sem tilgreint
er á ólinni. Ef einhver
verður var við kött sem
gæti passað við lýsinguna
þá vinsamlega hafið sam-
band við Daníel í síma
562 6185.
SKAK
llniNjón Margeir
l’étnrxson
ELDRI skákáhugamenn
kannast örugglega margir
við þessa stöðu. Hún er
fengin úr nýútkominni bók,
Benóný, eftir þá Braga
Halldórsson, Helga Ólafs-
son og Jón Torfason. I þess-
ari stöðu hafði Benóný
Benediktsson hvítt og átti
leik gegn Júgóslavanum
Milan Matulovic á Reykja-
HVÍTUR leikur og heldur
jafntefli.
víkurskákmótinu 1970. Ben-
óný er skiptamun undh-, en
fann glæsilega björgunar-
leið:
30. Hxh7+!! - Kg8 (30. -
Kxh7 31. Dh3+ leiðir til
sömu niðurstöðu) 31. Hh8+!
- Kxh8 32. Dh3+ - Kg7 33.
Dd7+ - Kg8 34. De6+ - Kh8
35. Dh3+ - Kg8 36. De6+ og
jafntefli með þráskák. Það
er mikill fengur í þessari
bók fyrir skákáhugamenn
og sérstaklega þá sem muna
eftir Benóný. Hann er ör-
ugglega sérstæðasti skák-
meistari sem Island hefur
alið.
Varðandi þessa skák við
Matulovic þá ríkti sá mis-
skilningur þegar skákin var
tefld að Benóný hefði verið
stálheppinn að ná jafnteíli.
Síðasti leikur svai’ts fyrir
stöðumyndina var peðs-
drápið 29. - Db4xe4. í sam-
tímaskýringum var talið að
29. - Db4-d6 hefði leitt til
unninnai' stöðu á svart. En
það er rangt því þá lumar
hvítur á 30. Dc3! sem vinn-
ur. Staðreyndin er sú að
svartur átti ekkert betra en
að drepa peðið á e4 og
sennilega var Benóný ekk-
ert heppinn, heldur bara
góður í reikningi! Þegai-
skákin var tefld var Matu-
lovic í hópi bestu skák-
manna heims.
Víkverji skrifar...
FYRIR tveimur vikum var okk-
ur sýnt svart á hvítu að einu
gilti um skipulag skólastarfs þegar
einkunnir væru annars vegar, ár-
angur réðist af menntun foreldra.
Því meira, sem foreldrar væru
menntaðir, þeim mun líklegri væru
bömin til námsafreka. Þetta kom
fram í BA-ritgerð tveggja nýút-
skrifaðra félagsfræðinga við Há-
skóla íslands, Hildar Bjarkar
Svavarsdóttur og Elsu Reimars-
dóttur, og var sagt að fylgni væri
óvenju mikil.
Þessi niðurstaða hljómar ekki
ólíkindalega og hafa sennilega sum-
ir sagt að þetta gæti maður nú sagt
sér sjálfur. Nú hafa hins vegar verið
birtar niðurstöður annarrar rann-
sóknar, sem rennir stoðum undir
það að kennsluaðferðir skipti máli
og geti haft áhrif á árangur á próf-
um. Hér er á ferðinni doktorsverk-
efni Auðar Hauksdóttur, sem kann-
aði samband fagþekkingar kennara
í dönsku og einkunna nemenda.
Greinileg íylgni var milli árangurs
og kennsluaðferða.
Það kynni að vera hentugt ef ætíð
væri aðeins ein rétt niðurstaða. Það
er hins vegar óskhyggja eins og
dæmin sýna. Hvort ræður meiru
um greind, erfðir eða umhverfi?
Hvað ræður mestu um árangur,
skólastarf eða aðstæður á heimili?
Mismunandi svör kalla á mismun-
andi viðbrögð. Það getur til dæmis
ekki verið ýkja vænlegt að vera
sýknt og heilagt að endurskipu-
leggja skólastarf ef aðferðirnar
skipta ekki máli. Að sama skapi
þýðir lítið að reyna að hafa áhrif á
félagslegt umhverfi fólks ef maður
gefur sér að andlegt atgervi þess
erfist. Þegar farið er út í túlkun af
þessu tagi eru niðurstöður farnar að
hafa pólitískar afleiðingar og verða
jafnvel að pólitísku vopni. Árangur-
inn verður hins vegar sennilega
mestur ef við göngum að því vísu að
ekkert sé gefið og vinnum út frá
því.
XXX
NÚ ERUM við farin að hóta að
hefja hvalveiðar á ný. Þingsá-
lyktunartillagan, sem Alþingi sam-
þykkti, er reyndar opin í alla enda og
er ekki einu sinni talað um það hvaða
tegundir eigi að veiða eða fjölda,
hvort fara eigi að smyrja hvalbátana,
eða halda á hrefnuveiðar. Rúmur
áratugur er liðinn frá því hætt var að
veiða hvali hér við land. Ki-istján
Loftsson segist ekki vera lengi að
undirbúa flotann. En hvað með
kunnáttuna og handbragðið? Kunn-
um við enn að stunda veiðar, flensa
hvali og vinna rengi? Þeir, sem vora
hvalmenn fyrir 13 árum, hafa að
minnsta kosti ekki yngst. Þó heyrir
maður aldrei þau rök fyrir hvalveið-
um að þær beri að hefja sem fyrst til
þess að þekkingin á þessum þjóðlega
atvinnuvegi deyi ekki út.