Morgunblaðið - 17.03.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
BRIPS
IJmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag- eldri borgara
í Kópavogi
Þriðjudaginn 9. mars sl. spiluðu
22 pör Mitchell-tvímenning og urðu
eftirtalin pör efst í N/S:
Einar Einarsson - Ólafur Lárusson 278
Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinsson 226
Asta Sigurðard. - Margrét Sigurðardóttir 223
Lokastaða efstu para í A/V:
Alfreð Kristjánsson - Baldur Áseirsson 247
Elín Guðmundsdóttir - Bragi Salomonsson 241
Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergsson 236
A fóstudaginn var spiluðu 30 pör
og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 376
Jón Stefánsson - Sæmundur Björnsson 358
Alfreð Kristjánsson - Albert Þorsteinsson 351
Lokastaðan í A/V:
Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 394
Einar Einarsson - Hörður Davíðsson 369
Sigurður Pálsson - Þórhallur Arnason 361
Meðalskor var 216 á þriðjudaginn
en 312 á föstudag.
Bridsfélagið Muninn Sandgerði
Síðastliðinn miðvikudag hófst
Landsbankatvímenningur hjá félag-
inu með þátttöku 16 para og er spil-
að Mitchell í tveimur riðlum. Staða
efstu para:
NS:
Óli Þ. Kjartansson - Kjartan Ólasson 207
Þröstur Þorláksson - Ragnai' Jónsson 182
Víðir Jónsson - Bii'kir Jónsson 181
AV:
Garðar Garðarsson - Bjarni Kristjánsson 202
Karl G. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 189
Jón Gíslason - Ævar Jónasson 166
Staða efstu para um Lands-
bankaverðlaunin er þessi:
Óli Þ. Kjartansson - Kjartan Ólason 207
Gai'ðar Garðarsson - Bjarni Kristjánsson 202
KarlG. Karlsson - Gunnlaugur Sævarsson 189
Þröstur Þorláksson - Ragnar Jónsson 182
Paratvímenningur -
á fimmtudagskvöldum
Islandsmótið í paratvímenningi
fer fram helgina 17.-18. apríl næst-
komandi. Þetta mót hefur notið vax-
andi vinsælda og ávallt verið fjöl-
sótt. Ákveðið hefur verið að næstu
fimmtudagskvöld verði helguð
þessu móti í húsnæði BSÍ að
Þönglabakka. Spilaður verður
paratvímenningur með forgefnum
spilum og veglegum verðlaunum.
Efstu pör vinna sér inn rauðvín eða
matai-verðlaun fyrir tvo á góðum
veitingastað. Fimmtudagskvöldin
eru því upplögð til æfinga fyrir
komandi Islandsmót, auk þess sem
hægt er að keppa um vegleg verð-
laun.
Bridsfélag Kópavogs
6.-10. umferð í Butler-tvímenn-
ingi félagsins voru leiknar sl.
fimmtudag.
Staða efstu para eftir 10 umferð-
ir:
Ragnar Jónsson - Murat Serdar 71
Þórður Jörundsson - Jörundur Þórðarson 60
Jón V. Jónmundsson - Leifur Aðalsteinsson 48
Sigurður Ivarsson - Jón Steinar Ingólfsson 47
Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjarnarson 42
Hæstu kvöldskor fengu:
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 47
Jón V. Jónmundsson - Leifur Aðalsteinsson 42
Vilhjálmur Sigurðss. jr. - Björn Halldórsson 31
Sigrún Pétursdóttir - Ái'nína Guðlaugsdóttir 27
Guðmundur Pálsson - Guðm. Gunnlaugsson 20
Fimmtudaginn 18. mars verða
leiknar 6 umferðir (36 spil) og hefst
spilamennska fyi'r en venjulega, eða
kl. 19.30. Spilað er í Þinghóli,
Hamraborg 11, Kópavogi.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Mánudaginn 8. mars 1999 var
spiluð 9. og 10. umferð, og er staðan
þá þessi:
Sveit 6 í sveit 195
Sveit Albei-ts Þorsteinssonar 179
Sveit Ólafs Ingvarssonar 174
Sveit Þórarins Árnasonar 174
Fimmtudaginn 11. mars spiluðu
24 pör, Mitchell-tvímenning. Urslit
urðu þessi:
NS:
Halla Ólafsdóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 276
Jóh. Guðmundss. - Þorvarður Guðmundss. 238
Magnús Halldórsson - Þorsteinn Laufdal 231
AV:
Jón Stefánsson - Sæmundur Björnsson 281
Ólafur Irigvarsson - Jóhann Lúthersson 277
Lárus Hermannsson - Eystánn Einarsson 268
Meðalskor 216
Bridsfélag kvenna 50 ára
í tilefni 50 ára afmælis Bridsfé-
lags kvenna í Reykjavík verður
haldin árshátíð á Kaffi Reykjavík
27. mars nk. og hefst hún kl. 11 ár-
degis.
Dagskráin hefst með sameigin-
legum hádegisverði. Síðan hefst létt
spilamennska (fyi'ri hluti). Þá verð-
ur kaffíhlé og á eftir létt spila-
mennskan (seinni hluti) og verð-
launaafhending.
Verði verður mjög stillt í hóf og
er gert ráð fyrir að árshátíðinni
ljúki kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist til
Olínu Kjartansdóttur, s. 533-2968,
Elínar Jóhannsdóttur, s. 561-1277,
Lovísu Jóhannsdóttur, s. 557-2840.
RF NÁMSKEIÐ
SKYNMAT í MATVÆLAIÐNAÐl
Námskeið ætlað starfsmönnum sem meta matvæli og
framleiðslu fyrirtækja eða vinna við gæðaeftirlit.
Skynmat er það að nota skynfæri fólks, þ.e. sjón, heyrn,
lyktar- og bragðskyn og snertiskyn til að meta eiginleika
matvöru. A námskeiðinu verður fjaiiað almennt um skynmat,
helstu aðferðir kynntar og farið í tölfræði skynmatsprófa,
þjálfun skynmatshópa og aðstæður við skynmat. Farið verður
yfir hvernig nota má skynmat í vöruþróun og í daglegu
gæðaeftirliti og við neytendakannanir. Verklegar æfingar
verða á þeim aðferðum sem kynntar verða.
Sérfræðingar Rf leiðbeina á námskeiðinu.
Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 25. mars 1999
frá ki. 9.00-16.00 í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4.
Þátttökugjald er 14.500 kr.
Nánari upplýsingar og skráning er í síma 562 0240, í
bréfasíma 562 0740 eða með töivupósti, netfangið er:
infniS)rfi(k ic
MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 ^9
... skiptast á skin og skúrir.
Þegar á móti blæs reidum við okkur
á traust fjölskyldubönd og
örugga tryggingavernd.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF.
- þegar mest á reynir!
Aðalstræti 6-8 »101 Reykjavík • Sími 515 2000 • www.tmhf.is