Morgunblaðið - 17.03.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 17.03.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 53 I DAG BRIDS (Iinsjón (iii0miiiilliii' I’áll Arnurson SUÐUR spilar þrjú grönd, eins og fyi-ri daginn, og fær út laufþristinn, hæsta: fjórða Suður hættu. gefur; AV á Norður A D1095 V D63 ♦ KG54 * 82 Suður AG VÁ972 ♦ ÁD83 AÁK75 Suður Vestur Noiður Austiu' 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Stundum lítur út fyrir að 11-reglan hafí verið fundin upp til að létta sagnhafa líf- ið, þvi það eru ófáar stöð- urnar þar sem hann hagn- ast meira á reglunni en vörnin. í þessu tilfelli sér suður að laufíð liggur 4-3. Hann tekur því strax á iaufkóng og spilar spaða- gosa. En vörnin er vandan- um vaxin og gefur slaginn! Hvernig á nú að halda áfram? Sagnhafí er kominn með átta slagi. Hann getur reynt við níunda slaginn með því að spila hjarta að drottningunni, eða notað innkomur blinds á tígul til að sækja spaðann áfram. Þá verður liturinn að falla 3-2, því það er nauðsynlegt að yfirdrepa dottninguna með kóng. Norður A D1095 V D63 ♦ KG54 A 82 Vestur AÁ843 VK854 ♦ 2 * D1053 Austur A K762 V GIO ♦ 10976 AG96 Suður A G y Á972 ♦ ÁD83 AÁK75 Það er ástæðulaust að binda sig við aðra leiðina þegar hægt er að prófa báðar. Suður tekur fyrst á tígulás. Síðan spilar hann áttunni og yfirtekur með gosa. Ef báðir fylgja lit, er hægt að sækja spaðann, því blindur á tvær innkomur í viðbót á tígulinn. En þegar 4-1-legan kemur í ljós þýðir ekki lengur að eltast við spaðann og eina vonin er að spila hjarta að drottning- unni. Gildran í spilinu fólst í því að spila strax tígulátt- unni á gosann og spaða úr borði. Arnað heilla (\/VÁKA afmæli. I dag, í/\/miðvikudaginn 17. mars, er níræð Ingibjörg Einarsdóttir, saumakona, frá Fjallseli í Fellum. Ingi- björg tekur á móti gestum á Sléttuvegi 17, í sal húss- ins á neðstu hæð, milli kl. 17 og 19. rT/\ÁRA afmæli. í dag, • v/miðvikudaginn 17. mars verður sjötug Guðný Magnúsdóttir, Hafnar- stræti 11, Ísafírði. Hún er stödd á Hotel Los Tilos, Avenida De Espana 11, Playa Del Ingles, á Kanaríeyjum. /?/AÁRA afmæli. I dag, miðvikudaginn 17. mars, verð- V/V/ur sextug Guðrún Valgerður Sigurðardóttir, Holtagerði 59, Kópavogi. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. COSPER Setjumst á bekkinn þarna og horfum á pabba stökkva á skíðum. Með morgunkaffinu love 75... ÞETTA kalla ég beina inn- spýtingu i lagi. að byrja nýtt ííf saman. TM Befl. U.S. Pat. Oft. — all nghts reserved (c) 1999 Lo» Angeles Times Syndcate FINNST þér menntakerfið ekki asnalegt? Við byrjum í skóla á þeim forsendum að við eigum að læra ABC og svo þurfum við að læra nærri 30 aðra stafí. HOGNI HREKKVISI y)s-6arf< cp, ■ tA'Jgefurr) eJzfcí magrocpfsLö. tt.." NEI, ég ætla ekki að kaupa neitt sérstakt. Mig langar bara til að fleygja stórum seðlabunka upp í loft og njóta þess að sjá seðlana svffa niður meðan ég hrópa Jibbí! STJÖRIVUSPA eftir Frances llrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hæfileikaríkur og skap- andi en þarft að gæta þess að öllu frelsi fylgir ábyrgð. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst gott að vera einn og dvelja í eigin hugarheimi en gleymdu því þó ekki að maður er manns gaman. Naut (20. apríl - 20. maí) Hver er sinnar gæfu smiður segir máltækið og það á við þig sem aðra. Hættu að vor- kenna sjálfum þér og drífðu þig til starfa. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það hefur hver sína skoðun og þér er óhætt að treysta fyi-st og fremst á eigið innsæi. Gættu þín í öllu sem snýr að fjármálum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér flnnst þú kominn á ein- hverskonar leiðarenda og þurfir á nýju umhverfi að halda. Farðu eftir sannfær- ingu þinni og þá mun þér farnast vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Gættu þess að láta tilfinning- amar ekki hlaupa með þig í gönur og mundu að það er að- eins gaman að þeim ævintýr- um sem enda vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) ( Ovænt happ berst upp í hend- urnar á þér og ef þú skoðar alla málavexti þá getur þú notfært þér það þér til fram- dráttar. (23. sept. - 22. október) & & Það myndi ekki saka að líta í ljóðabók ef að tími gefst til. Þú ert með margar hug- myndir í kollinum en gættu þín á að hrinda þeim ekki í framkvæmd of snemma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Samstarfsmenn þínir munu koma þér á óvart. Sýndu þeim skilning og þá mun ykk- ur ganga allt í haginn. Að öðnim kosti verður útkoman slæm. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) A3 Fylgdu málstað þínum ekki of fast fram. Þú þarft að gefa öðrum tækifæri til að melta upplýsingarnar og taka við þeim sannleika sem þú boðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) aS? Það er nauðsynlegt að sýna sparsemi þessa dagana. Láttu allan meting við aðra lönd og leið og hugsaðu bara um eigin afkomu. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) CSvI Þú þarft að gæta þess vand- lega að afla nægra upplýsinga áður en þú lætur til skarai' skríða. Sérstaklega á þetta við um fjármálin en einnig flest svið önnur. Fiskar (19. febrúar - 20. mai's) Varastu að láta aðra fara um of í taugarnar á þér. Það skemmir bara fyrir þér dag- inn en með þolinmæði leiðir þó allt til betri vegar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Námsmeyjar útskrifaðar í Kvennaskólanum í Reykjavík 1959 - báðir bekkir Undirbúningsfundur vegna útskriftarafmælis í vor verður haldinn á Hótel Holti, laugardaginn 17. apríl kl. 15.00. Undirbúningsnefndin. Barnakot í Kringlukasti Telpnabolir kr. 890, hermannabolir kr. 890, jogginggallar kr. 1.990 o.m.fl. Barnakot Kringlunni 4-6simi 588 1340 Kvenfataverslun í Aöalstræti 9 Sumardrajjtir, bolir og blussur. Opifi virkadaga 10-18,laugardaga 10-14 -Sími552-2100 Kringlunni, sími 568 6688 UNDIR- FATALÍNA \\l//

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.