Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ á fremstu röð Góðir Islendingar að er góður siður þegar menn skila (lok ráðningartímans af sér þvíverki sem þeim hefur verið trúað fyrir að gerð sé grein fyrir hvernig miðað hafi og hvaða árangur hefur náðst. I síðustu kosningum sýndi þjóðin Framsóknarflokkn- um mikið traust og veitti okkur öflugan stuðning og þar með ábyrgð. Þau fyrirheit og markmið sem við settum fram fyrir síðustu kosningar féllu fólki vel ( geð og kjósendur sýndu okkur það traust að veita okkur umboð til að takast á við þessi verkefni. Við framsóknarmenn höfum gert okkar besta til að rísa undir þessu trausti og nú er það þjóðarinnar að meta og vega verk okkar og efndir. Þess vegna höfum við ákveðið að birta hér (Morgunblaðinu — ídag, ogá næstkomandi þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag — greinargerð um markmið okkar og fyrirheit fyrir síðustu kosningar og efndir á kjörtímabilinu. Það er ekki úr vegi að rifja upp að keppi- nautar okkar (si'ðustu kosningum sögðu að við hefðum þá sett Islandsmet íkosninga- loforðum. I rökréttu framhaldi af þvíer erfitt að komast hjá þeirri ályktun við lestur þessarar greinargerðar að á siðasta kjörtímabili hafi Fram- sóknarflokkurinn sett annað Islandsmet öllu merki- legra, sem sé íslandsmet íaB efna kosningaloforB. Hin farsæla framsókn okkará miðju (slenskra stjórn- mála hefur vakið mikla athygli og nú ersvo komið að aðrir stjórnmálaflokkar telja heilladrýgst að kúvenda ogtaka stefnu inn á hina pólitísku miðju. Þvíber auðvitað að fagna að aðrir stjórnmálaflokkar skuli renna hýru auga til frjálslyndrar miðjustefnu Fram- sóknarflokksins. Nú líðurað þvíað þjóðin geri upp hug sinn hvort slíkar stefnubreytingar séu trúverðugar. Við þökkum það traust sem þið sýnduð okkur (síðustu kosningum og leggjum hér fram skrá um markmið og efndir sem vonandi sýnir að við framsóknarmenn höfum leitast við að rísa undirþv(trausti. I dag rifjum við upp markmið á sviBi atvinnumála og gerum grein fyrir því hvað hefur orðið að veruleika. A þriðjudag höldum við uppgjörinu áfram og fjöllum um markmið og efndir Framsóknarflokksins varðandi endurrelsn heimilanna, tífskjara- jöfnuð og ríkisfjármál. Ég vona að sem flestir kynni sér þennan listayfir það sem áunnist hefur og dragi sínar pólitísku ályktanir af þeim staðreyndum sem Hggja fyrir. Nú eru þaB verkin sem tala. Nokkur verkefni sem Framsóknarflokkurinn hefur unniö að til að treysta og ef la atvinnu í landinu: @ Sett hafa veri8 lög um eignarrétt og nýtingu auðlinda í jörðu. Sett hefur verið af stað sérstakt starf sem miðar að undirbúningi olíuleitar við londið og komið 6 sambandi við óhugasöm erlend fyrirtæki á þessu sviði. Mótuð hefur verið framtíðarstefna í skipan orkumóla í landinu. Með grundvallarbreytingum ó hlutverki Orkusjóðs hefurfjórmagn til rannsókna ó sviði orkumóla verið tryggt. Sett hefurverið af stað viðamikil vinnaað endurmati ó virkjunar- kostum til framtíðar undir kjörorðinu Maður, nýting, ndttúra. Markmiðið er að sætta ólík sjónarmið í því skyni að nýta orku- lindirnar í sótt við umhverfið. # Stofnað hefur verið sérstakt félag um rannsóknir og þróun ú sviði vetnistækni. Með því er ætlunin að Islendingar verði í fremstu röð við nýtingu vetnis sem innlends, mengunarlauss orkugjafa í samgöngum. Að félaginu standa, auk íslenskra aðila, Daimler- Chrysler, Shell-lnternational og Norsk-Hydro. # Frumvarp hefur verið lagt fram um lausafjórkaup sem bætir réttarstöðu neytenda og sömuleiðis um þjónustukaup. Þó hafa verið lögð fyrir Alþingi lög um innheimtu sem tryggja réttarstöðu neytenda gagnvart þeim er stunda innheimtur og draga úr óeðli- legum kostnaði fólks vegna slíkra aðgerða. Lögð hefur verið óhersla ó aðgerðir sem stuðlað gætu að aukinni fullvinnslu stóriðjuafurða. Gerð hefur verið úttekt ó þörf ó sérstökum stuðningi við konur í atvinnurekstri og róðist í aðgerðir í framhaldi af því. Gefið hefurverið útvandað kennsluefni dsviði neytendafræðslu sem er nú nýtt til kennslu í skóium landsins. # Þótttaka íverkefninu 500 framsæknustu fyrirtæki í Evrópu hefur vakið athygli ó sterkri stöðu íslenskra fyrirtækja í alþjóða- samkeppni. Róttækustu skipulagsbreytingar sem gerðar hafa verið ó íslenskum fjórmagnsmarkaði komu til framkvæmda ó kjörtímabilinu með því að breyta ríkísviðskiptabönkunum í hlutafélög og með sameiningu fjórfestingalónasjóða atvinnulífsins í Fjdrfestingabanka atvinnulífsins og Nýsköpunarsjóð. ( ' ; Arangurinn af þessum breytingum er að koma íljós. Rekstur Landsbankans og Búnaðarbankans hefur gengið ókaflega vel og er hagnaður þeirra meiri en nokkru sinni fyrr og hefur vaxtamunur skilað sér í lægri vöxtum til fólks og fyrirtækja í landinu. Með stofnun Fjórfestingarbanka atvinnulífsins hefur orðið til eitt framsæknasta fjórmólafyrirtæki landsins. Þessi róttæka skipu- lagsbreyting hefur leitt til þess að fjórmólafyrirtækjum í eigu rikisins hefur fækkað, verðmæti þjóðarinnar í þessum fyrirtækjum hafa aukist. Með markaðsvæðingu Búnaðarbanka og Landsbanka eru orðin til langfjölmennustualmenningshlutafélöglandsins. Gengi bréfa bæði í Búnaðarbanka og Landsbanka hefur hækkað ó bilinu 30-50% fró því að þeir voru skróðir ó Verðbréfaþingi. Nýtt og sterkara fjórmdlaeftirlit hefur verið sett ó fót með sam- einingu bankaeftirlits 5eðlabanka Islands og Vótryggingaeftir- litsins. Tilgangurinn með þessari sameiningu er að stuðla að öruggara og heildstæðara eftirliti ó fjórmagnsmarkaði en óður. A vegum viðskiptardðherra hefur verið unnið að stefnumótun í rafrænum viðskiptum. Enginn vafi leikur ó að rafræn viðskipti eru ó góðri leið með að bylta hefðbundnum viðskiptahóttum. Viðteknarviðskiptavenjurbreytast, milliliðum fækkar, viðskipta- kostnaður minnkar, nónara samband ríkir ó milli fyrirtækja og neytenda og nýir markaðir og vörur spretta upp. Rafræn viðskipti munu því verða ein öflugasta uppspretta hagvaxtar ó næstu ■ . ■ t.. FRAMSOKNARFLOKKURINN Vertu með á miðjunni Þeirsögðu: „Islandsmet íloforðumu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.