Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 59 MAGNA0 BlÓ /ÐD/ Mllku Sýndkl. 3. DIVORCING JACK sýnd í Laugarásbíó ÍHlát%er smitandí WJLLIAMS^I PATCH AB Einstök grinmynd sem sat á toppnum í Bandaríkjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. FraffamleiðencHmi „gfflfetinq Fish” og <^P|k..The Crying | ÉaGnmansöm JJ^em segir Bylgjan ★ ★★ ÁS DV bl'bPMOM *LA(JGAR-A rr r>í>.i ALVÖRU BÍÓ! mDplby STAFRÆNT STÆRSTfl TJALDHJ MFfl HLJODKERFI í ThTX ÖLLUM SÖLUM! • * www.bliistmovie.com Andrea Gylfadóttir og Kvennakór Reykjavíkur syngja lög úr KVENNAKÓR Reykjavíkur held- ur tónleikana Bíótóna í Loftkast- alanum á morgun og þriðjudag- inn 23. mars, klukkan 20 og 22 bæði kvöldin. Dagskráin, sem verður létt og skemmtileg, sam- anstendur af lögum úr kvik- myndum frá ýmsum tímum. Byrj- að verður á syrpu af lögum úr Oklalioma, þá tekur við Singing in tlie Rain úr samnefndri mynd. Einnig verður sungið Under the Boardwalk, lög úr myndunum kvikmyndum My Best Friends Wedding, Grea- se og One Fine Day. Einnig verða nokkur lög strandapilt- anna Beacli boys sungin. Stjórn- andi er Sigrún Þorgeirsdóttir og er þetta annar vetur hennar með kórnum. Andrea Gylfádóttir syngur einsöng með kórnum og undirleikarar eru Þórhildur Björnsdóttir, Birgir Bragason og Ásgeir Óskarsson en tónleikarnir eru hluti af fjáröflun kórsins fyr- ir Bandaríkjaferð í vor. í teboði hjá Mussolini HÉR sjást bandan'ska söngkonan Cher og breska leikkonan Judi Dench á konunglegri frumsýningu lnyndarinnal• „Teboð hjá Mussol- ini“ eða „Tea With Mussolini“ í Lundúnum á fimmtudaginn var. Judí Dench er tilnefiid til Óskarsverðlauna í k\'öld sem besta leikkona í aukahlutverki sem drottningin Elísabet I í myndinni Ástfanginn Shakespeare. Gjafakort Fermingargjafir NIKE BÚÐIN Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Laugavegi 6 Ritgerðarsamkeppni fyrir ungt fóik Samband ungra sjálfstasðismanna efnir til ritgerðar- samkeppni undir yfirskriftinni Frelsispenninn. Samkeppnin er fyrir allt ungt fólk á aldrinum 16 til 20 ára. Meginþema keppninnar er mikilvægi frelsisins. Efnistök eru að öðru leyti frjáls. Við mat á innsendu efni verður litið til stíls, rökleiðslu, málfars og annars þess sem prýtt getur góða ritsmiö. Efnið skal ekki vera lengra en 7 bls. að lengd. SUS áskilur sér rétt til birtingar á öllu innsendu efni. Höfundar skulu skrifa undir dulnefni en láta nafn og heimiiisfang fylgja með i lokuðu umslagi. Ritgerðimar sendist til: Frelsispenninn Háaleitisbraut 1 105 Reykjavik Dómnefnd skipa eftirtaldir: Bjöm Bjarnason, menntamálaráðherra og formaður dómnefndar. Margrét Friðriksdóttir, skóiameistari í MK. Eyrún Magnúsdóttir, formaður Nemendafélags Kvennaskólans. Birgir Tjörvi Pétursson, ritstjóri Stefnis. Helga Bachmann, leikkona. Skilafrestur rennur út 8. april. Verðlaunln aru peningaverðlaun að upphseð 100.000 kr. ÍSLANDSBANKI SAMBAND UNGKA SIÁIFSTÆOISMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.