Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 19 DJASSGEGGJARINN Ólafur Stephensen bíður eftir félögum sínum f tríóinu, Guðmundi R. Einarssyni og Tómasi R. Einarssyni, meðan þeir líta inn í hljóðfæraverslun í Bangkok. Tríó Olafs Stephensen á Sóloni Islandusi TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur í djassklúbbnum Múlanum á 2. hæð Sólons Islandusar, í kvöld, sunnudag, kl. 21. Tríóið er skip- að Guðmundi R. Einarssyni, trommuleikara, Tómasi R. Ein- arssyni, bassaleikara og Ólafi Stephensen, píanóleikara. Gestir tónleikanna verða tenórsaxófón- leikarinn Óskar Guðjónsson og Harald G. Haralds. Tríóið hefúr að undanförnu leikið víða erlendis og hérlendis, m.a. á Oriental Hotel í Bangkok og á djassklúbbnum Brubbz í Kúala Lúmpúr. Jarðarför í Listaklúbbnum FÉLAGAR úr Leikfélagi Mosfells- sveitar sýna Jarðarför ömniu Sylvfu í Listaklúbbi Leikhúskjallarans á morgun, mánudag, kl. 20.30. Sýnd- ur verður fyrri hluti verksins og síðan verða umræður um bakgrunn þess og uppsetningu. I sýningunni koma fram nánasta íjölskylda Sylvíu, vinir hennar og barnabörn, ásamt fleiri aðstandend- um. Þýðendur verksins eru þær Gumihildur Sigurðardóttir, María Guðmundsdóttir og Guðný María Jónsdóttir sem jafnframt er leik- stjóri verksins en margir fleiri koma að verkinu. RYMINGARSALA v/flutninga! I20-70% afsláttur af öllum vörum verslananna. Mikið af nýjum vörum! Við lokum á Nýbýlavegi og Ármúla í apríl. | Opnum nýja, glæsilega verstun 17. apríl í I Bæjariindinni 6. Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), simi 5546300. Ármúla 7, sími 553 6540. Netfang: www.mira.is NAMSKEIÐ UM STME rmriTizn á Sólheimum I 0. - 20. júní Er þér annt um umhverfið og kynslóðirnar sem eiga að taka við því? Viltu sjá mannlegt samfélag taka meira mið af verndun umhverfisins og skyhsámlegri nýtingu auðlindanna þar sem ekki er gengið á höfuðstólinn? Viltu læra að breyta lifnaðarháttum þi'num í vistvænna horf og fá þjálfun í að flétta saman nútíma tækni og gömlum náttúrulegum aðferðum við að lifa vel af jörðinni og hlúa að henni; rækta jörðina og samskipti við náungann um leið? Vistmenning eða permaculture hentar öllu fagfólki og áhugafólki um umhverfismál, ræktun, félagsleg og andleg málefni. Námskeiðið höfðar til þeirra sem vilja gera eigið heimilishald sjálfbært og einnig þeirra sem vinna með stærri skipulagsheildir og vilja sjá meira af náttúrunni í nánasta umhverfi mannsins. (PERMACULTURE) Námskeið verður dagana 10.-20. júni'. Það er alþjóðlega viðurkennt og er samtals 72 klst Námskeiðið fer að mestu fram á ensku, en i'slenskir sérfræðingar kenna einnig á námskeiðinu og hjálpa til við skilning. Aðalkennari verður hinn kunni "permacultune" -kennari Graham Bell sem er höfundur bókanna "Permaculture garderí' og "The Permaculture way". Fræðslumiðstöð Sólheima stendurfyrir námskeiðinu og verður byggðarhverfið á Sólheimum vettvangur námskeiðsins og verklegra verkefna. Bamagæsla er á staðnum. FRÆÐSLUMiÐSTOÐ SÓLHEIMA Upplýsingar: Skróning og nónarí upplýsingar gefur Óðinn Helgi í síma 486 4430 edo 486 4468 -112. Global*_____ Eco-víllage Network AUGLÝSING ÞESSI ER EINGÖNGU BIRT l' UPPLÝSINGASKYNI RÍKISÚTVARPIÐ Skuldabréf Ríkisútvarpsins á Verðbréfaþingi Islands Verðbréfaþing íslands hefur samþykkt að taka skuldabréf Ríkisútvarpsins, 1. flokk 1999, á skrá þingsins þann 25. mars 1999. Heildarnafnverð útgáfunnar var 400.000.000 kr. Skráningarlýsingu og önnur gögn er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar, viðskiptastofu Islandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Glæsilegur undirfatnaður í skálastærðum AA-A-B-C-D-DD-E-F Jbtía*Q/t* Æ INIIMU I lAUAIS^ WARNEKS QO VALENTINO INTIMO Aubade LINGERIE DE FEMME BODYSLIMMERS NANCY GANZ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.