Morgunblaðið - 21.03.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 21.03.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 19 DJASSGEGGJARINN Ólafur Stephensen bíður eftir félögum sínum f tríóinu, Guðmundi R. Einarssyni og Tómasi R. Einarssyni, meðan þeir líta inn í hljóðfæraverslun í Bangkok. Tríó Olafs Stephensen á Sóloni Islandusi TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur í djassklúbbnum Múlanum á 2. hæð Sólons Islandusar, í kvöld, sunnudag, kl. 21. Tríóið er skip- að Guðmundi R. Einarssyni, trommuleikara, Tómasi R. Ein- arssyni, bassaleikara og Ólafi Stephensen, píanóleikara. Gestir tónleikanna verða tenórsaxófón- leikarinn Óskar Guðjónsson og Harald G. Haralds. Tríóið hefúr að undanförnu leikið víða erlendis og hérlendis, m.a. á Oriental Hotel í Bangkok og á djassklúbbnum Brubbz í Kúala Lúmpúr. Jarðarför í Listaklúbbnum FÉLAGAR úr Leikfélagi Mosfells- sveitar sýna Jarðarför ömniu Sylvfu í Listaklúbbi Leikhúskjallarans á morgun, mánudag, kl. 20.30. Sýnd- ur verður fyrri hluti verksins og síðan verða umræður um bakgrunn þess og uppsetningu. I sýningunni koma fram nánasta íjölskylda Sylvíu, vinir hennar og barnabörn, ásamt fleiri aðstandend- um. Þýðendur verksins eru þær Gumihildur Sigurðardóttir, María Guðmundsdóttir og Guðný María Jónsdóttir sem jafnframt er leik- stjóri verksins en margir fleiri koma að verkinu. RYMINGARSALA v/flutninga! I20-70% afsláttur af öllum vörum verslananna. Mikið af nýjum vörum! Við lokum á Nýbýlavegi og Ármúla í apríl. | Opnum nýja, glæsilega verstun 17. apríl í I Bæjariindinni 6. Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), simi 5546300. Ármúla 7, sími 553 6540. Netfang: www.mira.is NAMSKEIÐ UM STME rmriTizn á Sólheimum I 0. - 20. júní Er þér annt um umhverfið og kynslóðirnar sem eiga að taka við því? Viltu sjá mannlegt samfélag taka meira mið af verndun umhverfisins og skyhsámlegri nýtingu auðlindanna þar sem ekki er gengið á höfuðstólinn? Viltu læra að breyta lifnaðarháttum þi'num í vistvænna horf og fá þjálfun í að flétta saman nútíma tækni og gömlum náttúrulegum aðferðum við að lifa vel af jörðinni og hlúa að henni; rækta jörðina og samskipti við náungann um leið? Vistmenning eða permaculture hentar öllu fagfólki og áhugafólki um umhverfismál, ræktun, félagsleg og andleg málefni. Námskeiðið höfðar til þeirra sem vilja gera eigið heimilishald sjálfbært og einnig þeirra sem vinna með stærri skipulagsheildir og vilja sjá meira af náttúrunni í nánasta umhverfi mannsins. (PERMACULTURE) Námskeið verður dagana 10.-20. júni'. Það er alþjóðlega viðurkennt og er samtals 72 klst Námskeiðið fer að mestu fram á ensku, en i'slenskir sérfræðingar kenna einnig á námskeiðinu og hjálpa til við skilning. Aðalkennari verður hinn kunni "permacultune" -kennari Graham Bell sem er höfundur bókanna "Permaculture garderí' og "The Permaculture way". Fræðslumiðstöð Sólheima stendurfyrir námskeiðinu og verður byggðarhverfið á Sólheimum vettvangur námskeiðsins og verklegra verkefna. Bamagæsla er á staðnum. FRÆÐSLUMiÐSTOÐ SÓLHEIMA Upplýsingar: Skróning og nónarí upplýsingar gefur Óðinn Helgi í síma 486 4430 edo 486 4468 -112. Global*_____ Eco-víllage Network AUGLÝSING ÞESSI ER EINGÖNGU BIRT l' UPPLÝSINGASKYNI RÍKISÚTVARPIÐ Skuldabréf Ríkisútvarpsins á Verðbréfaþingi Islands Verðbréfaþing íslands hefur samþykkt að taka skuldabréf Ríkisútvarpsins, 1. flokk 1999, á skrá þingsins þann 25. mars 1999. Heildarnafnverð útgáfunnar var 400.000.000 kr. Skráningarlýsingu og önnur gögn er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar, viðskiptastofu Islandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Glæsilegur undirfatnaður í skálastærðum AA-A-B-C-D-DD-E-F Jbtía*Q/t* Æ INIIMU I lAUAIS^ WARNEKS QO VALENTINO INTIMO Aubade LINGERIE DE FEMME BODYSLIMMERS NANCY GANZ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.