Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNN UDAGUR 21. MARZ 1999 21 LISTIR Stella í karlaleit KVIKMYIVDIR Iláskólabfó KARLMENN (,,MEN“) ★ Lcikstjórn og handrit Zoe Clarke- Williams. Kvikmyndatökustjóri Susan Emerson. Tónskáld Mark Mothersbaugh. Aðallcikendur Se- an Young, John Heard, Karen Black, Richard Hillman, Robert Lujan, Dylan Walsh. 90 mín. Bandarísk. 1998. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Halur og sprund - Svalir kvik- myndadagar, samanstendur af ólíkum myndum um samskipti kynjanna. Vandséður er tilgang- urinn með þátttöku smámyndar- innar Karlmenn í þessum hópi, og almennt og yfirleitt. Þetta er orðmörg en innatóm della sem kemst hvorki lönd né strönd. Aðalpersónan er Stella (Sean Young), einhleyp kona, í leit að skilningi í samböndum sínum við karlkynið. Hún er í myndarbyrj- un í slagtogi við fyllibyttu sem hún ráfar með á milli rúmfleta þeirra og baranna á Manhattan. Hvort tveggja ámóta stefnu- laust. Þar kemur að fyllibyttan losar sig við hana með farmiða aðra leiðina til Los Angeles. Þar kynnist hún veitingahússeig- anda (John Heard) sem gerir hana að eldabusku og hjásvæfu. En áfram vafrar Stella á milli manna án þess að fá botn i lífið og samfarirnar. Sean Young er jafn vond leik- kona og hún er hugguleg kona. Ekki bætir úr skák að mótleik- arar hennar eru síst skárri, sam- ansafn af öðrum útbrunnum smástimum (John Heard, Dylan Walsh, Karen Black), og algjör- um viðvaningum sem maður á vonandi aldrei eftir að berja augum. Það er ekki leikhópurinn einn sem er hroðalegur, heldur er handritið á nákvæmlega sama nástráinu, innantómt, andlaust orðagjálfur. Sem rembist einsog rjúpan við staurinn að taka sig alvarlega í grautarlegum vanga- veltum um femínisima og kyn- ferðislega hegðun mannveranna. Allar pælingar Stellu og athafnir em einstaklega óspennandi og innantómar. Tilgangm' þessarar fullkomlega marklausu myndar nánast ráðgáta og enn einn við- komustaður Young á niðurleið frá hlutverkum í góðum mynd- um einsog Blade Runner og No Way Out. Sæbjörn Valdimarsson Aðalfundur Granda hf. verður haldinn föstudaginn 9. apríl 1999, kl. 17:00 í matsal fyrirtækisins að Norðurgarði, Reykjavík. pilf Netfang: internationalab.ca Heimasiða: http://www.sait.ab.aa/internationai býðurykkur velkomin til náms! Hafíð samband við: Intemational Admissiöns Officer Business Development and Intemational Training Southem Alberta Institute of Technology 1301-16 Avenue N.W. Calgary, AB. Canada T2M OL4 Sími: 004032847285. Fax: 004032847163 Yfír 100 námsleiðir Enska - háskólalramhaltisnám Tölvutækní Ferðalræði/Eestrisni „ _ , , Southem Atberta^, Oiplomur - skirteini - graður Calgary, Alberta, CANADA Bjóðum usqoqn Ármúla 8-108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Kynningarfundur um 5.rammaáætlun ESB UPPLÝSINGATÆKNISAMFÉLAGID 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins, þar sem félagsstjórn verður heimilaö aö gefa út hlutabréf með rafrænum hætti í verðbréfamiðstöð í samræmi við lög nr. 131/1997, um rafræna eignaskráningu verðbréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseölar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Óski hluthafar eftir að ákveðin mál verði tekin til meðferðar á aðalfundinum, þarf skrifleg beiðni um það að hafa borist félagsstjórn með nægjanlegum fyrirvara, þannig að unnt sé að taka málið á dagskrá fundarins. Lykilsvið II Nýir vinnuhættir og rafræn viðskipti Föstudaginn 26. mars 1999, Borgartúni 6, kl. 8:30-10:30 DAGSKRÁ 08:30-08:40 Uppiýsingatæknisamfélagið yfirlit Snæbjörn Kristjánsson, Rannsóknarráði íslands 08:40-10:00 Nýir vinnuhættir og rafræn viðskipti Óskar Einarsson, starfsmaður framkvæmdastjórnar ESB, DGXIII 10:00-10:30 Fyrirspurnir Kynningarfundurinn er ætlaður þeim sem hyggjast sækja um í IST áætlun ESB, (Information Society Technologies, IST). Bæði þeim sem hafa reynslu af rammaáætlunum ESB en þó ekki síður þeim sem eru að koma að umsóknum í fyrsta sinn. Nánari upplýsingar um IST áætlunina eru á http://www.cordis.lu/ist/ Aðgangur er ókeypis og öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram í síma 5621320. RANIUÍS Hluthafar, sem ekki geta mætt á fundinn, en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera það skriflega. STJÓRN GRANDA HF. GRANDI HF. NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVÍK Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 563 1320 • Bréfsími 552 9814 Netfang rannis@rannis.is • Heimasíöa http://www.rannis.is Dilbert á Netinu v§> mbLjs A.LLTAf= e/TTHVAÐ /VÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.