Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 53 FRETTIR Fyrirlestur um átta greindarsvið - átta leiðir í kennslu BANDARÍSKI sálfræðingurinn dr. Thomas Armstrong flytur fyrirlest- ur á vegum Rannsóknastofu Kenn- araháskóla íslands og félagsvísinda- deildar Háskóla íslands mánudag- inn 22. mars kl. 16.15. Fyrirlestur- inn nefnist: Átta greindarsvið - átta leiðii- í kennslu. I fréttatilkynningu segir: „í fyrir- lestrinum mun dr. Armstrong fjalla um fjölgreindarkenninguna en kjarni þeirra kenningar er að greind sé mun flóknara fyrirbæri en hefðbundin greindarpróf mæla og í raun sé ekki um eins konar greind að ræða heldur 7-8 mismunandi. Þessi kenning hefur fallið í góðan jarðveg hjá kennurum og öðrum skólamönnum víða um heim þar sem hún styður fræðilega það sem kennarar hafa „alltaf vitað“ þ.e. að hæfileikar mannsins eru fjölbreyti- legar og ekki allir mælanlegir á sama hátt. Dr. Armstrong er þekktur fræði- maður og eftirsóttur fyrirlesari bæði í heimalandi sínu og öðrum löndum. Hann hefiir 25 ára kennslureynslu að baki sam spannar allt frá yngstu nemendum grunnskóla til doktor- snemenda í háskóla. Dr. Armstrong hefur skrifað átta bækur sem hafa hlotið mikla viðurkeningu og verið þýddar á þrettán tungumál. Tvær bóká hans, Multiple Intelligence in the Classroom og Seven Kinds of Smart fjalla um fjölgreindarkenn- ingu Howards Gardner, prófessors við Harvard-háskóla, og tengsl hennar við skólastarf.“ Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-201 í Kennarahá- skóla íslands við Stakkahlíð. Öllum er heimill aðgangur. Nýtt húsnæði Hef flutt stofu mína í Álfabakka 12 í Mjódd. Meðvirkninámskeiö hefjast 6. apríl á þriðjudögum og helgarnámskeið 10. apríl. Upplýsingar í nýju símanúmeri: 587 7228 og 897 7225 ragnh@mmedia.is Ríignlieidur Okuwttir Námskeíð, stuðningsllópar, traiðsla, GO30 IIÍYNA -BETM S¥EFN 3 dýnugerðir; Ambassador, Royal og Comfort Lífstíðarábyrgð á fjaðrakjarna Fást sem: mjúkar, millistífar, stífar eða mjög stífar Bómullaráklæði, teygjanlegt í báðar áttir. Þolir 60° þvott Þrjár mismunandi gorma- uppbyggingar Vandaður myndalisti fdanlegur OPIÐ: TM - HÚSGÖGN Mán.-fös. 10:00 - 18:00m 3000 m^sýnmgarsalur . o Fimmtud. 10:00 - 20:00 SiSumúla 30 'S!m'568 6822 Laugard. 11:00- 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 Kæru vesturbæingar og aðrir viðskiptavinir Hagabúðarinnar, Hjarðarhaga 47 Um Ieið og verslunin hættir, þökkum við innilega fyrir mikií og ánægjuleg viðskipti og einstakt trygglyndi á undanfórnum árum og áratugum. Við kveðjum með trega. Guð blessi ykkur öll. fíreinn BJarnason, Anna Agnarsdóttir, Lfíja fíreinsdótiir, Björk ffreinsdótiir. Kynning á stuðningi Evrópusambandsins við rannsókna- og þróunarstarf lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fundurinn er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum á sviði fiskveiða, fiskvinnslu, fiskeldis, matvælavinnslu og í tengdum greinum. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 23. mars 1999 , kl. 8:15-10:00 í Gullhömrum (í kjallara) í Húsi iðnaðarins Hallveigarstíg 1 mspron U SPAftlSJÖtHUt HeVKlAVÍKUR Dú NÁDRENNiS AÐALFUNDUR Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsölum I-4, kl. 16:30, föstudaginn 26. mars 1999. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins á árinu 1998 2. Lagður fram til staðfestingar endurskoðaður ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið 1998, ásamt tillögu um ráðstöfun tekjuaf gangs fyrir liðið starfsár 3. Kosning stjórnar 4. Kosning endurskoðanda 5. Tillaga um ársarð af stofnfé 6. Tillaga um þóknun stjórnar 7. Tillaga um breytingar á 4. og 5. gr. samþykkta sparisjóðsins 8. Önnur mál Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað í fundarbyrjun. Sparisjóðsstjórnin. DAGSKRÁ • Árangur íslenskra fyrirtækja í 4. rammaáætlun Evrópusambandsins Hörður Jónsson, forstöðumaður Tæknisjóðs • Möguleikar íslenskra fyrirtækja í rannsókna-og þróunarverkefnum Björn Ævar Steinarsson, sérfræðingur hjá Framkvæmdastjórnar ESB DG XII • Kynning á verkefninu „Tölvuvætt skynmat (QIMIT)" . Þátttökufyrirtæki: Kerfi hf., Haraldur Böðvarsson hf., Hólmardrangur hf., Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Emilía Martinsdóttir, Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins • Fyrirspurnir og almennar umræður Fundarstjóri: Ragnheiður Héðinsdóttir, matvælafræðingur, Samtökum iðnaðarins Fundurinn er ókeypis og öllum opinn . Hægt er að panta viðtal við Björn Ævar eftirfundinn. Þeir sem vilja panta viðtal eru beðnir um að hafa samband við Ragnheiði Héðinsdóttur í síma 511 5555 eða með tölvupósti: ragnheidur@si.is Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna ---Samstarfsvettvangur___ SJÁVARÚTVEGS & IÐNAÐAR <§> ■ ■■ Samtök iönaðarins RAIUMÍS Rannsóknarráð íslands HNOTSKÓGUR RÍ 139-99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.