Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 63

Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 63
morgunblaðið DAGBOK SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 63 VEÐUR i — * * * * 'M Í. ) * * 4 * Rigning Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað T a{e a}e a$e Snjókoma ry Skúrir Á Slydduél VÉI 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sssz Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. VEÐURHORFURf DAG Spá: Norðlæg átt, kaldi allra austast en annars gola, él víðast hvar og frost 0 til 8 stig, mildast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan kaldi og slydda eða snjókoma sunnan og vestan til en skýjað á Norðausturlandi á mánudag. Austan og norðaustan kaldi, slydda allra syðst en annars él á þriðjudag. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður norðaustlæg átt og él einkum austan til. Fremur svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 300 km Sl/ af Reykjanesi er 996 mb lægð sem hreyfist A. Nærri kyrrstæð 988 mb lægð er milli Jan Mayen og Noregs. 1028 mb hæð er yfir N Grænalandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 slydduél Amsterdam 6 skýjað Bolungarvik -4 alskýjað Lúxemborg 2 skýjað Akureyri -13 heiðskírt Hamborg 4 skúr á sið. klst. Egilsstaðir -15 vantar Frankfurt 5 úritoma í grennd Kirkjubæiarkl. 0 snjóél Vín 4 skýjað Jan Mayen -1 snjóél Algarve 13 heiðskírt Nuuk -4 léttskýjað Malaga 12 þokumóða Narssarssuaq 0 alskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn -2 snjókoma Barcelona 9 léttskýjað Bergen -1 snjóél Mallorca 3 þokumóða Ósló -1 skýjað Róm 6 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 1 þokumóða Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg 1 heiðskírt Helsinki -2 heiðskírt Montreal -2 heiðskírt Dublin 6 skýjað Halifax -1 léttskýjað Glasgow 6 skýjað New York vantar London 4 skýjað Chicago -2 heiðskírt París 4 skýjað Orlando 17 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 21. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.42 0,1 8.51 4,2 15.03 0,2 21.12 4,2 7.23 13.31 19.41 17.02 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 -0,0 10.46 2,1 17.13 0,0 23.10 2,1 7.30 13.39 19.50 17.10 SIGLUFJORÐUR 0.58 1,3 7.01 0,0 13.26 1,3 19.22 0,0 7.14 13.19 19.26 15.54 DJÚPIVOGUR 5.57 2,1 12.07 0,1 18.15 2,2 7.10 13.19 19.30 16.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: X mjög þykk, 8 útlimur, 9 kjánar, 10 þræta, 11 heit- ir á, 13 hagnaður, 15 hcilnæms, 18 syrgja, 21 ílát, 22 ávöxtur, 23 tor- tímir, 24 úrsvöl. LÓÐRÉTT: 2 gagnlegur, 3 ýlfrar, 4 kös, 5 grænmetið, 6 eld- stæðis, 7 skjótur, 12 reið, 14 sefa, 15 hitta, 16 læs- ir, 17 brotsjór, 18 grikk, 19 hóp, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skjól, 4 halda, 7 rýkur, 8 ölóði, 9 Týr, 11 káma, 13 etin, 14 kaðal, 15 hopa, 17 lekt, 20 krá, 22 lát- ún, 23 meini, 24 agnar, 25 nælan. Lóðrétt: 1 strók, 2 jukum, 3 lært, 4 hjör, 5 Ijótt, 6 afinn, 10 ýfður, 12 aka, 13 ell, 15 hylja, 16 pútan, 18 ekill, 19 teikn, 20 knýr, 21 áman. I dag er sunnudagur 21. mars. dagur ársins 1999. Vorjafndæg- ur. Orð dagsins: Hinn alvaldi Drottinn opnaði eyra mitt, og ég þverskallaðist eigi, færðist ekki undan. (Jesaja 50, 5.) Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- kálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sig- valda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Skipin Reykjavíkurhöfn: Björgvin EA, Dettifoss, Lagarfoss, Otto N, Ás- björn ogVigri eru vænt- anlegir í dag. Hafnarljarðarhöfn: Myraas, Hvítanes ogDorado koma í dag. Snæfell fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíð- ar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15- 11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 25. mars kl. 13 bíngó og dans Anna Þrúður Þorkels- dótir rnætir og segir frá Rússlandsferð sinni. Eftir bingó verður dans- að við undirleik Ragnars Levi. Kaffiveitingar. All- ir velkomnir. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun mánudag, verð- ur spiluð félagsvist kl. 13.30. Miðar á Sex í sveit, Borgarleikhúsinu 26. mars, verða afhentir i Hraunseh milli kl. 15 og 17 á mánudag 22. mars og þriðjudag 23. mars. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er op- in á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Brids mánudag kl. 13. Dans- kennsla Sigvalda mánu- dagskvöld ki. 17-22. Söngvaka mánudags- kvöld kl. 20.30, stjórn- andi Sigrún Einarsdótt- ir, undirleik annast Sig- urbjörg Hólmgrímsdótt- ir. Alm. Handavinna og perlusaumur á þriðjud. kl. 9. Skák á þriðjud. kl. 13. Syngjum og dönsum þriðjud. kl. 15. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. sagan, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. almenn handavinna, frá hádegi spilasalui- opinn, kl. 13 kemur Rebekka frá Urval-Utsýn í heim- sókn og kynnir vorferð- ir. Dregið í lukkupotti, kl. 15.30 dans hjá Sig- valda. Veitingar í teríu. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun kl. 9.30, enska kl. 14 og kl. 15.30, handavinnustofan opin ki. 9-17, lomber kl. 13 skák kl. 13.30. GuIIsinári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi í Gullsmára kl. 9.30 og kl. 10.15. Pútt, pútt, Félag eldri borgai-a í Kópavogi er með tvær púttbrautir í Gullsmára. Nú er tæki- færið að æfa púttið áður en haldið er út á völl, leiðbeinandi verður á staðnum mánud. til mið- vd. kl 11-12. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. hjá umsjónar- manni í síma 564 5260 og á staðnum. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlusaum- ur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.30 gönguferð. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasaín- ið opið, kl.13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla f. byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg.Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, göngu- ferð, kl. 11.45 matur, kl. 13.-16 handmennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum, Laugai'dal . Á morgun í Bláa salnum kl. 10 boccia, kl. 11 krokket. Félagsstarf aldraðra, í Bústaðarkirkju. Mið- vikud. 24. mars verður farið í stutta ferð. Farið verður frá kirkjunni kl. 13. Skráning hjá Kirkju- verði í sima 553 8500 og Stellu í síma 553 4675. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi á þriðjud. kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Bjarmi. Félag um sorg og sorgarferli á Suður- nesjum. Nærhópur í Ytri-Njarðvíkurkirkju 22. mars kl. 20. Annað skiptið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalýkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr, eintakið. hrein og fallegjhönnun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.