Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 63
morgunblaðið DAGBOK SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 63 VEÐUR i — * * * * 'M Í. ) * * 4 * Rigning Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað T a{e a}e a$e Snjókoma ry Skúrir Á Slydduél VÉI 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sssz Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. VEÐURHORFURf DAG Spá: Norðlæg átt, kaldi allra austast en annars gola, él víðast hvar og frost 0 til 8 stig, mildast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan kaldi og slydda eða snjókoma sunnan og vestan til en skýjað á Norðausturlandi á mánudag. Austan og norðaustan kaldi, slydda allra syðst en annars él á þriðjudag. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður norðaustlæg átt og él einkum austan til. Fremur svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 300 km Sl/ af Reykjanesi er 996 mb lægð sem hreyfist A. Nærri kyrrstæð 988 mb lægð er milli Jan Mayen og Noregs. 1028 mb hæð er yfir N Grænalandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 slydduél Amsterdam 6 skýjað Bolungarvik -4 alskýjað Lúxemborg 2 skýjað Akureyri -13 heiðskírt Hamborg 4 skúr á sið. klst. Egilsstaðir -15 vantar Frankfurt 5 úritoma í grennd Kirkjubæiarkl. 0 snjóél Vín 4 skýjað Jan Mayen -1 snjóél Algarve 13 heiðskírt Nuuk -4 léttskýjað Malaga 12 þokumóða Narssarssuaq 0 alskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn -2 snjókoma Barcelona 9 léttskýjað Bergen -1 snjóél Mallorca 3 þokumóða Ósló -1 skýjað Róm 6 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 1 þokumóða Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg 1 heiðskírt Helsinki -2 heiðskírt Montreal -2 heiðskírt Dublin 6 skýjað Halifax -1 léttskýjað Glasgow 6 skýjað New York vantar London 4 skýjað Chicago -2 heiðskírt París 4 skýjað Orlando 17 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 21. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.42 0,1 8.51 4,2 15.03 0,2 21.12 4,2 7.23 13.31 19.41 17.02 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 -0,0 10.46 2,1 17.13 0,0 23.10 2,1 7.30 13.39 19.50 17.10 SIGLUFJORÐUR 0.58 1,3 7.01 0,0 13.26 1,3 19.22 0,0 7.14 13.19 19.26 15.54 DJÚPIVOGUR 5.57 2,1 12.07 0,1 18.15 2,2 7.10 13.19 19.30 16.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: X mjög þykk, 8 útlimur, 9 kjánar, 10 þræta, 11 heit- ir á, 13 hagnaður, 15 hcilnæms, 18 syrgja, 21 ílát, 22 ávöxtur, 23 tor- tímir, 24 úrsvöl. LÓÐRÉTT: 2 gagnlegur, 3 ýlfrar, 4 kös, 5 grænmetið, 6 eld- stæðis, 7 skjótur, 12 reið, 14 sefa, 15 hitta, 16 læs- ir, 17 brotsjór, 18 grikk, 19 hóp, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skjól, 4 halda, 7 rýkur, 8 ölóði, 9 Týr, 11 káma, 13 etin, 14 kaðal, 15 hopa, 17 lekt, 20 krá, 22 lát- ún, 23 meini, 24 agnar, 25 nælan. Lóðrétt: 1 strók, 2 jukum, 3 lært, 4 hjör, 5 Ijótt, 6 afinn, 10 ýfður, 12 aka, 13 ell, 15 hylja, 16 pútan, 18 ekill, 19 teikn, 20 knýr, 21 áman. I dag er sunnudagur 21. mars. dagur ársins 1999. Vorjafndæg- ur. Orð dagsins: Hinn alvaldi Drottinn opnaði eyra mitt, og ég þverskallaðist eigi, færðist ekki undan. (Jesaja 50, 5.) Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- kálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sig- valda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Skipin Reykjavíkurhöfn: Björgvin EA, Dettifoss, Lagarfoss, Otto N, Ás- björn ogVigri eru vænt- anlegir í dag. Hafnarljarðarhöfn: Myraas, Hvítanes ogDorado koma í dag. Snæfell fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíð- ar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15- 11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 25. mars kl. 13 bíngó og dans Anna Þrúður Þorkels- dótir rnætir og segir frá Rússlandsferð sinni. Eftir bingó verður dans- að við undirleik Ragnars Levi. Kaffiveitingar. All- ir velkomnir. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komið með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun mánudag, verð- ur spiluð félagsvist kl. 13.30. Miðar á Sex í sveit, Borgarleikhúsinu 26. mars, verða afhentir i Hraunseh milli kl. 15 og 17 á mánudag 22. mars og þriðjudag 23. mars. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er op- in á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Brids mánudag kl. 13. Dans- kennsla Sigvalda mánu- dagskvöld ki. 17-22. Söngvaka mánudags- kvöld kl. 20.30, stjórn- andi Sigrún Einarsdótt- ir, undirleik annast Sig- urbjörg Hólmgrímsdótt- ir. Alm. Handavinna og perlusaumur á þriðjud. kl. 9. Skák á þriðjud. kl. 13. Syngjum og dönsum þriðjud. kl. 15. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. sagan, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. almenn handavinna, frá hádegi spilasalui- opinn, kl. 13 kemur Rebekka frá Urval-Utsýn í heim- sókn og kynnir vorferð- ir. Dregið í lukkupotti, kl. 15.30 dans hjá Sig- valda. Veitingar í teríu. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun kl. 9.30, enska kl. 14 og kl. 15.30, handavinnustofan opin ki. 9-17, lomber kl. 13 skák kl. 13.30. GuIIsinári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi í Gullsmára kl. 9.30 og kl. 10.15. Pútt, pútt, Félag eldri borgai-a í Kópavogi er með tvær púttbrautir í Gullsmára. Nú er tæki- færið að æfa púttið áður en haldið er út á völl, leiðbeinandi verður á staðnum mánud. til mið- vd. kl 11-12. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. hjá umsjónar- manni í síma 564 5260 og á staðnum. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlusaum- ur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.30 gönguferð. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasaín- ið opið, kl.13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla f. byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg.Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, göngu- ferð, kl. 11.45 matur, kl. 13.-16 handmennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum, Laugai'dal . Á morgun í Bláa salnum kl. 10 boccia, kl. 11 krokket. Félagsstarf aldraðra, í Bústaðarkirkju. Mið- vikud. 24. mars verður farið í stutta ferð. Farið verður frá kirkjunni kl. 13. Skráning hjá Kirkju- verði í sima 553 8500 og Stellu í síma 553 4675. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi á þriðjud. kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Bjarmi. Félag um sorg og sorgarferli á Suður- nesjum. Nærhópur í Ytri-Njarðvíkurkirkju 22. mars kl. 20. Annað skiptið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalýkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr, eintakið. hrein og fallegjhönnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.