Morgunblaðið - 25.04.1999, Side 22

Morgunblaðið - 25.04.1999, Side 22
22 SUNNUDAGUR 25. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ 4 - i I I Það þarf afl til að glæða nýjar hugmyndir lífí, grípa tækifærin og gera væntingar að veruleika. Hjá FBA leggjum við áherslu á að vera aflgjafi íslensks athafnalífs. Við sérhæfum okkur í þjónustu við fyrirtæki. Fjármögnun, gjaldeyris- og verðbréfaviðskipti, áhættustýring og ráðgjafarþjónusta er sniðin að þörfum viðskiptavina Þannig höfum við markað okkur sérstöðu og gert FBA að mótandi afli í landslagi athafhalífsins - landslagi sem er ríkulegt og margslungið ekki síður en náttúran sjálf. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.