Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Aukasýning í dag sun. 25/4 kl. 15 örfá sæti laus — aukasýn. sun. 2/5 kl. 15 — 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20 — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20. Síðari svnino: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýning í dag sun. 25/4 kl. 20 örfa sæti laus — 6. sýn. fim. 29/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. sun. 2/5 kl. 20 — 7. sýn. sun. 9/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 30/4 nokkur sæti laus — fös. 7/5. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Aukasýning lau. 1/5 allra síðasta sýning. Sýnt á Litia sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 30/4 — lau. 1/5 — fös. 7/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði k(. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 29/4 — fös. 30/4 uppselt — lau. 1/5 örfa sæti laus — fös. 7/5 — lau. 8/5 uppselt — sun. 9/5 kl. 15. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eft- ir að sýning hefet LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 26/4 kl. 20.30 VORHLJÓMAR. Hörður Torfason segir sögur sínar með tónum og textum. Sér- stakir gestir, vísnavinimir Ómar Diðriksson og Sigurður Guðfinnsson, flytja eigin tónlist. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga Kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14:00 eftir Sir J.M. Barrie. í dag sun. 25/4, lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 3. sýn í kvöld sun. 25/4, 4. sýn lau. 1. maí, 5. sýn. lau. 8/5. Stóra svið kl. 20.00: MÍSVOI eftir Marc Camoletti. 79. sýn. fös. 30/4, nokkur sæti laus, 80. sýn. fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5. Litla svið Id. 20.00: FEGURÐABJDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. í kvöld sun. 25/4, nokkur sæti laus, lau. 1/5, lau. 8/5. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. (?) SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 29. apríl Emmanuel Chabrier: Espagna Joaquin Rodrigo: Concierto de Aranjuez Atli Heimir Sveinsson: Sinfónía nr. 1 Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Einleikari: Manuel Barrueco Bláa röðin 7. maí www.sinfonia.is . MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNIJÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. f dag, sunnud. 25. apríl, kl. 16. Ath. breyttur sýningartími. Sunnud. 2. maí kl. 14.00. Síðustu sýningar á leikárinu. 4. sýn.í kvöld kl. 20 25/4 örfá sæti laus 5. sýn. lau. 1/5 kl. 20 örfá sæti laus 6. sýn. sun. 2/5 kl. 20 AÐEINS 8 SÝNINGAR! Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. í íslensku óperunni sun. 25/4 kl. 14.00 uppselt sun. 9/5 kl. 14 örfá sæti laus Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. í samkomuhúsinu á Akureyri Aukasýningar — sun. 2/5 kl. 12 kl. 15 örfá sæti laus, og kl. 18. 9 9 9 mSp®pW|S& k'ísTaÍjMm Miðasala í s. 552 3000. Opið yirka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Sími 551 2666 Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 30/4 kl. 20 laugard. 1/5 kl. 20 (J^RsTfT*^ RSLI7*Ó RSLIi ] aj>ri'( 1001 spuni \is. Sþuna^enin í«d 11» • 530 .... . FOLK I FRETTUM MULINN lfiV4414 Itl :MII:B ■ :I á'i (4LV11II íkvöldkl. 21:30 Bassabræðurnir Tómas R. og Óli Stoltz Matthias Hemstock og Eyþór Gurmarsson leika með á trommur og piartó í lögum eftir vopnabræður Tómasar úrýmsum heimshomum. Sunnudaginn 2. maí ki. 21:30 Möllerbræðurnir Carl og Jón 5 30 30 30 Miðosala opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningordogo. Símopontonir virka dogo fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- W. 20.30 ös 30/4 örfá sæti laus, fim 6/5 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 í kvöld 25/4 örfá sæti, fim 29/4, lau.1/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan fim 29/4 nokkur sæti iaus, tös 30/4, fim 6/5, fös.7/5. Sýningum fer fækkandi! DIMMAUMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 2/5 örfá sæti laus LEIKHÚSSPORT - úrslitakvöld kl. 20.30 mán. 26/4. TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA' 20% afelattu- at mat tyrir leikhúsgesti í Iðró. Boröapantanir í síma 562 9700. í dag 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 8/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu JENNEFER Lopez fer með ann- að aðalhlutverkið í spennu- myndinni Ur augsýn. Úr augsýn (Out of Sight) iHrk Óvenju afslöppuð en jafnframt þokkafull glæpamynd eftir sögu Elmore Leonard og ber fágað hand- bragð leikstjórans Soderberghs. Óskastund (Wishmaster) 1rk'k Einfóld saga en ágætlega unnin og yfír meðallagi skemmtileg. Fín af- þreying og eitthvað aðeins meira íyr- ir aðdáendur hryllingsmynda. Innbrotsmenn (Safe Men) kk'k Mjög skrítin og alveg sérstaklega vitlaus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milli, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundarafþreyingu Fjárhættuspilarinn (The Gambler) kkk'k Skemmtileg saga sem fléttar sam- an skáldskap og raunveruleika á margslunginn hátt. Handritið er í sérflokki og leikurinn frábær. Hershöfðinginn (The General) kk'k Vel gerð og ágætlega leikin írsk mynd um glæpamanninn Martin Ca- hill sem ólst upp í fátækrahverfum Dyflinnar og varð eins konar goð- sögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporið (Dance With Me) kk'k Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suðræna sveiflu, notalega róm- antík og sykursæta leikara. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) kk'k Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjar- mótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leikstýrir hreint ágætlega. Af nógu að taka (Have Plenty) kkk Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leik- stýrir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) kkk Sígiid hetjusaga í glæsilegum bún- ingi sem hefur húmor fyrir sjálfri sér. Hopkins, Banderas og Zeta-Jo- nes bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) kkk Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) kkk Sterk og einfold mynd franska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innri baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu heimshomi. Þjófurinn kkk Ljúfsár og heUlandi kvikmynd um lít- inn dreng sem finnur langþráða föð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. í hundakofanum (In the Doghouse) kk'k Skemmtileg fjölskyldumynd sem tek- ur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyftir frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjáinn. Hjarta ljóssins (Lysets Hjerte)' Fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum viðfangsefnum af einlægni og festu. Vesalingarnir (Les Misérables) kkk Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille August á klassísku verki Hugos. Li- am Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifjenduraa Jean Valjean og Ja- vert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) kk'k Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróðleg með þokkalegt afþreyingar- giidi. Malevolance (Mannvonska) Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. csturgötu 3 VbliYdíxm ALLA OG ANNA SIGGA Tónlistardagskrá mán. 26/4 kl. 21.00 Raddir — 29/4 ki. 21 Blái engillinn Söngdagskrá með Sif Ragnhildard. fös. 30/4 GAMANLEIKURINN HÓTEL HEKLA lau. 1/5 kl. 21 — Ath. allra síðusta sýning Ljúffengur kvöldverdur á undan sýningum Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17 í síma 562 2255 Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.