Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 37 skap og ofbeldi, sem svo aftur hefur leitt til þess að kröfur Kósóvó-Al- bana um algert sjálfstæði hafa orð- ið æ háværari. Það er hins vegar eðli alþjóðamála að þar er fátt um fullkomnar lausnir. Vestræn ríki og Páfagarður hafa verið í fararbroddi tilrauna til að miðla málum í Kó- sóvó mörg undanfarin ár og sendi- nefndir ÖSE og Bandaríkjastjórnar hafa ítrekað leitað sátta á svæðinu, frá því að átökin þar versnuðu um áramótin 1997-1998. Allt síðastliðið ár hafa fulltrúar tengslahóps stór- veldanna um málefni fyirum gömlu Júgóslavíu og rússneskir og banda- rískir sendimenn gert ítrekaðar til- raunir til að koma á vopnahléi og tryggja heimkomu flóttafólks. Það er hins vegar staðreynd sem ekki verður litið hjá, að enn hefur ekki fundist leið til að semja við þjóðar- leiðtoga sem ekki sýna samnings- vilja á annan veg en í orði. Það er einnig erfíð spurning hversu lengi beri að halda áfram samningstil- raunum, þegar löngu er orðið ljóst að viðsemjandinn hefur þær ein- ungis að skálkaskjóli fyiir áfram- haldandi óhæfuverkum og hefur milligöngumennina að fíflum. Ríki Atlantshafsbandalagsins stóðu frammi fyrir afar erfiðu vali og urðu að segja af eða á. Þau höfðu ítrekað krafist þess að júgóslav- nesk stjórnvöld framfylgdu álykt- unum öryggisráðs SÞ, en jafnljóst var orðið að frekari samningaum- leitanir voru gagnslausar. Engin lausn var góð í þeirri stöðu sem upp var komin, en það er jafnljóst að aðgerðarleysi var óásættanlegt og ógnaði friði og öryggi um allan Balkanskaga, auk þess sem það of- bauð réttlætiskennd almennings um alla Evrópu. Það er hins vegar rétt að ítreka að það er grafalvar- legt mál að Atlantshafsbandalagið hefur leiðst til þess að beita valdi gegn sjálfstæðu ríki, án skýrrar heimildar öryggisráðs SÞ. Það er því mikilvægt að allir geri sér grein fyrir að þessi ákvörðun á ekki, og má ekki, hafa fordæmisgildi. Það er hárfín markalína milli aðgerða Atl- antshafsbandalagsins nú og til vald- beitingar af þeim toga sem Varsjár- bandalagsríkin beittu í Prag árið 1968, þegar þau gáfu sjálfum sér leyfi til innrásar í Tékkóslóvakíu. Það sem skilur á milli er sá skýri ásetningur Atlantshafsbandalags- ins að ná fram niðurstöðu sem er í samræmi við grundvallarreglur stofnskrár SÞ, tryggja virðingu fyrir ályktunum öryggisráðsins og að hindra stórfelld mannréttinda- brot. Höfundur er lögmaður. UMBOÐSMENN UM LAND ALU: Reykjovík: Heimskrtnglon - Hofnarfjörður: Rofbúð Skúlo - Grindovík: Rofborg hf. - Keflavik: Sónar - Akrones: Hljómsýn - Borgomes: Koupfélag Borgfirðingo Hellissondur: Blómsnjrvellir - Stykkishólmur: Slsipavik - Blönduós: Koupfélog Húnvelninga Hvomstongi: Rofeindoþjónusro Odds Sigurðssonor - Souðórkrókur: Skagfirðingobúð Búðardolur: Verslun Bnors Stefónssonar - [sofiörður: Frummynd - Sigluflörður: Rofbær - Akureyn': Bókvol / Ljósgjafinn - Húsovík: Ómur Vopnoflörður: Verslunin Kouptún - Egilsstoðir: Rofeind Neskoupsstoður: Tónspil Eskifjörður: Rofvirkinn - Seyðisflörður: Tumbreeður - Hello: Gilsó - Selfoss: Rodíórás - Þoriokshöfn: Rás - Vestmonnoeyjor: Eyjorodíó impecial ctvgz7o Nicam stereo, ísl. textavarp, Black Matrix myndlampi, 2 Euro Scat tengi, S-VHS inngangur, Fullkomin fjarstýring, Sjálfvirk stöðvaleitun, Stórir hljómmiklir hátalarar að framan, Allar aðgerðir á skjá, Heyrnatólatengi. [Við eturn Selmúlgrnegin] tæki á góðu verði ÞU ERT A BESTA ALDRI ÞAÐ ER REGLULEGA GOTT AÐ SPARA Það er mjög mikilvægt að fólk á aldrinum 20-40 ára byrji að leggja fyrir reglubundið. Þannig má byggja upp öflugan varasjóð til að forðast lántökur seinna meir og eiga meira til ráðstöfunar á efri árum. Aðalmálið er að byrja strax að spara en vera ekki sífellt að bíða betri tíma. Það er nefnilega betra að njóta vaxtanna en að greiða þá til annarra. Hafðu samband ogfáðu bækl- inginn okkar„Þú ert á besta aldri“. Þarfinnur þú ítarlegri upplýsingar um spamaðarkosti okkar. SÍMI 525 6060 M! uu A KBIAAl.DRI. Við bendum þeim sem eru 40 ára og yngri að kynna sér sérstaklega: • Kosti í reglubundnum sparnaði • Möguleika í lífeyrissparnaði • 2% viðbótar lífeyrissparnað • Skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa • Langtímabréf og Veltubréf • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans BÚNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Hafnarstræti 5 www.bi.is verdbref@bi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.