Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 55 MYNPBÖNP Dagur í lífi Onnu Gildir einu (Whatever)________ liiama ★★★ Framleiðendur: Susan Skoog, Kevin Segalla og Michelle Yahn. Leikstjóri og handritshöfundur: Susan Skoog. Tónlist: Walter Salas-Humara. Aðal- lilutverk: Liza Weil og Chad Morgan. (108 mín.) Bandarísk. Skífan, apríl 1999. Bönnuð innan 16 ára. í ÞESSARI kvikmynd er horfið aftur til fyrri hluta níunda áratugar- ins og við kynnt fyrir unglings- stúlkunni Onnu sem stendur á krossgötum í líf- inu. Hún þarf að taka mikilvægar ákvarðanir um framtíðina þegar nóg er af vanda- málum, hindrun- um og ringulreið til að takast á við. Susan Skoog bregður hér upp sérstaklega raunsæislegri mynd af umstangi uppvaxtaráranna sem fiestir hafa kynnst að einhverju ieyti af eigin raun. Þar skapar hún viðkunnanlega aðalpersónu sem leikkonan Liza Weil leikur eftir- minnilega. Við íylgjum þessari söguhetju í opinskáa ferð um grámuskuiegan veruleikann sem þrátt fyrir allt hefur góðar og slæm- ar hliðar, á sama hátt og fólkið sem hún umgengst hefur bæði kosti og lesti. Það er þessi jarðbundna og lífsreynda afstaða sem setur mark sitt á myndina og gerir hana að óvenjulegri og áhugaverðri upplif- un. Heiða Jóhannsdóttir ----------------- Van Damme í vanda Svindlið (Knock Off) ________________ Slaj>siuá lain.viiil y2 Framleiðendur: Nansun Shi. Leik- stjóri: Tsui Hark. Handritshöfundur: Stephen E. De Souza. Kvikmynda- taka: Arthur Wong. Tónlist: Ron Ma- el, Russel Mael. Aðalhlutverk: Jean- Claude Van Damme, Paul Sorvino, Rob Schneider, Lela Rochon. 95 mín. Bandaríkin. Myndform 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Sögusvið einnar lélegustu mynd- ar þessa árs er Hong Kong rétt áð- ur en Bretar afhentu Kínverjum ný- lenduna. Félag- amir Marcus Ray (Van Damme) og Tommy Hendricks (Schneider) stjóma íyrirtæki sem er ekki það heiðarlegasta í heimi. í Ijós kem- ur að Hendricks vinnur fyrir FBI og dregst Ray óviljugur í vægast sagt undarlega atburðarrás sem inniheldur grænar sprengingar og steingei’vð illmenni. Það þarf eiginlega bara að benda á eitt atriði í þessari mynd til þess að varpa ljósi á gæði hennar. Atrið- ið felst í því að Ray og Hendricks taka þátt í kapphlaupi um Hong Kong borg með rickshaw-vögnum. Spennan í atriðinu er sú að áhorf- andinn veit að skórnir hans Ray em gallaðir og fáum við oft að sjá hvemig þeir eru alveg að fara að gefa sig, þar til hið óhjákvæmilega gerist. Myndin er greinilega meira grín en alvara en hún virkar á eng- um vígstöðvum. Ottó Geir Borg FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jónas Erlendsson „Vorboð- inn hrjúfi“ ► KK byrjaði tónleika- ferð um landið á mjög vel heppnuðum tónleik- um á Hótel Höfða- brekku, íMýrdal 15.4. og vom tónleikarnir vel sóttir af heimamönnum sem skemmtu sér hið besta. KK söng bæði ný og gömul lög og sagði skemmtisögur á milli laga. Þetta vom fyrstu tónleikarnir af 42 á 44 dögum. Skáld og sagnamenn Tvö vel búin skrifitojúherbergi eru til leigu þeim sem fást við orðlist eða frœði á því sviði. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Allar upplýsingar veitir forstöðumaður, Erlingur Sigurðarson, í síma 462 6648. Siqurhœðir - Hús skdldsins 4 <■ if A. " / , < ■> Sími 462 6648 - Fax 462 6649 - Net skald@nett.is Eyrarlandsvegi 3 - 600Akureyri BRÚÐKAUP Auglýsendur! Minnum á hinn árlega blaðauka Brúðkaup sem kemur út fimmtudaginn 13. maí nk., en þess má geta að blaðaukinn verður nú gefinn út í miðformsstærð. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild. Meðal efnis: Skipulag brúðkaupsveislunnar • Undirbúningur ungs pars fyrir brúðkaup • Fatahönnuður hannar brúðarföt á brúðina • Hvað kostar að leigja brúðarkjól • Ráðgjöf fyrir farsælt hjónaband • Hvernig viðhalda á rómantíkinni Gifting á gamlárskvöld • Brúðkaup að gömlum sið • Brúðkaupsskreytingar • Uppskriftir að mat og kökum Hárgreiðsla • Förðun • O.m.fl. Skiiafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 miðvikudaginn 5. maí. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 * Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.