Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
-y
t•
7
f
Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur
samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
GUÐRÚNAR HJARTARDÓTTUR,
Skaftahlíð 6.
Fjóla Guðrún Friðriksdóttir, Haraldur Jóhannsson,
Guðrún Edda Haraldsdóttir,
Jóhann Friðrik Haraldsson.
f
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför eiginkonu minnar,
móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang-
ömmu,
ÁSTU LAUFEYAR GUNNARSDÓTTUR,
dvalarheimilinu Kirkjuhvoii,
Hvolsvelli.
Sigurþór Sæmundsson,
Gunnar Sigurþórsson, Sigurdís Baldursdóttir,
Sigurður Sigurþórsson, Helga Baldursdóttir,
Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Ágúst Eyjólfsson,
Sæmundur Sigurþórsson, María Einarsdóttir,
Guðbjörg Sigurþórsdóttir, Jóhann Baldursson,
barnabörn og barnabarnabörn.
f
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og
útför
LOVÍSU ÞÓRUNNAR LOFTSDÓTTUR,
Víðimel 47.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á dvalarheimilinu Blesastöðum og hjúkr-
unarheimilinu Skjóli fyrir góða umönnun og til Nóa Síruss hf.
Þórunn Edda Sigurjónsdóttir, Leifur Magnússon,
Loftur Þór Sigurjónsson.
Innilegar þakkir fyrir þá samúö og hlýhug sem
okkur hefur verið sýnd vegna andláts eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
ÓLA KRISTJÁNS JÓHANNSSONAR
stýrimanns,
Lautasmára 3.
Gunnvör Erna Sigurðardóttir,
Gunnar Rúnar Ólason, Kristín J. Sigurðardóttir,
Randver Einar Ólason,
Páll Eggert Ólason, Hólmfríður Bjarkadóttir,
Sigurður Óli Ólason, Sigrún Linda Loftsdóttir,
Jóhann Ólafur Ólason,
Lóa Björg Óladóttir
og barnabörn.
f
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vináttu við
andlát
TRYGGVA ÓLAFSSONAR.
Þakkir færum við starfsfólki Landspítalans,
deildum 14E og 32A, fyrir góða umönnun.
Guðrún Magnúsdóttir,
Erla Tryggvadóttir,
Svana Tryggvadóttir
og aðrir aðstandendur.
f
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við
fráfall ástkærrar móður okkar,
JÓHÖNNU KRISTINSDÓTTUR
MAGNÚSSON,
Sunnuvegi 35
í Reykjavík.
Hanna Guðmundsdóttir, Jón H. Magnússon,
Sigurður Örn Guðmundsson,
Ásdís Guðmundsdóttir, John Gardiner,
barnabörn og barnabarnabörn.
BJARNI
JÓNSSON
+ Bjarni Jónsson
fæddist á ísa-
firði 21. maí 1909.
Hann lést á heimili
sínu 15. febrúar síð-
astliðinn og fór út-
för hans fram frá
Dómkirkjunni 23.
febrúar.
Þegar dr. Bjarni
Jónsson, fyrrverandi
yfirlæknir, andaðist í
febrúar síðastliðnum
var ég erlendis og gat
því ekki minnst hans
þá..
ar vikur á stofu 2 á gamla Landa-
koti en þar voru 11 sjúklingar.
Dr. Bjarni hafði þar nokkra sjúk-
linga og kom tvisvar á dag stofu-
gang, eldsnemma á morgnana og
aftur síðla dags.
Eg sé hann fyrir mér birtast í
dyrunum, hávaxinn sterklegan,
kvikan í hreyfingum og á morgnana
alltaf í heilum læknaslopp hneppt-
um að aftan. Yfirvararskeggið kol-
svart svo og hárið og röddin djúp,
skýr og skipandi. Það báru allir
greinilega mikla virðingu fyrir hon-
um. Kæmi hann slopplaus síðdegis
vakti þverslaufan athygli.
Eg hitti dr. Bjarna að nýju þegar
ég kom sem læknakandidat á
Landakot í ársbyrjun 1952. Hann
varð ekki yfirlæknir fyrr en sjö ár-
um síðar en strax þá var ljóst að
hann var í hópi virt-
ustu lækna spítalans.
Eg vann mikið með
dr. Bjarna þetta ár og
líkaði starfið svo vel að
ég ákvað að sækja í
framhaldsnámi yfir á
sama svið.
Eg starfaði á bækl-
unarskurðdeild í Háls-
ingborg í ársbyrjun
1954 og þangað sendi
dr. Bjarni mér dokt-
orsritgerð sína sem
hann varði á árinu
1953. Bókin fjallar um
spengingar á mjóhrygg
og var að hluta til árangur af dvöl
hans í Bandaríkjunum 1947-1949.
Haustið 1956 fór dr. Bjarni til
Hafnar með styrk frá Landlækni og
Alþjóðaheilbrigðisstofnun til þess
að læra að sinna höfuðslysum.
Eg hafði tekið við starfi sérfræð-
ings á Slysavarðstofu snemma á því
ári og slysin voru jöfnum höndum
lögð inn á Landsspítala og Landa-
kot.
Þegar dr. Bjarni var farinn var
enginn bæklunarskurðlæknir á
Landakoti til þess að sinna þessum
slysum.
Haustið 1956 fór ég því að fylgja
sjúklingunum af Slysavarðstofu inn
á Landakot og leggja inn aðra.
Þegar dr. Bjarni kom aftur varð
um það sátt að ég hefði aðstöðu á
Landakoti og leysti hann af í fríum
hans.
Þannig unnum við þar saman til
© ÚTFARARÞJÓNUSTAN
Stofnað 1990
Persónuleg þjónusta
Sími: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is utfarir@itn.is
EHF.
Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Krossar á íeiði
Ryðjrítt stáC - varaniegt efhi
Krossamir eraframíeiddir
úr fivítfiúðuðu, rydfríu stáíi.
Minnisvarði sem endist
um ókomrn tíð.
Só&ross m/geisfum.
Hœð 100 sm.frájörðu.
Tvöfaídur kross.
Hxð 110 sm jfá jörðu.
Hringið í síma 431-1075 og fáið litabækling.
BLIKKVERKt
Dalbraut 2, 300 Akranesi.
Simi 431-1075, fax 431-3076
Legsteinar
Lundi
v/Nýbýlaveg
bOLSTELN AK 564 3555
Útfararstofa íslands sér um:
Útfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar
í samráöi við prest og aðstandendur.
- Flytja hinn látna af dánarstað í líkhús.
- Aöstoða við val á kistu og líkklæöum.
- Undirbúa lík hins látna í kistu og
snyrta ef með þarf.
Útfararstofa íslands útvegar:
- Prest.
- Dánarvottorö.
- Staö og stund fyrir kistulagningu
og útför.
- Legstaö í kirkjugarðl.
- Organista, sönghópa, einsöngvara,
elnleikara og/eða annað iistafólk.
- Kistuskreytingu og tána.
- Blóm og kransa.
- Sálmaskrá og aðstoðar víð val á
sálmum. i
- Líkbrennsluheímild. ]
- Duftker ef likbrennsla á sér stað.
- Sal fyrir erfidrykkju.
- Kross og skilti á leiði. j
- Legstein.
- Flutning á kistu út á land eða utan af
landi.
- Flutning á kistu tii landsins og fró ]
landinu.
Sverrir Einarsson, Sverrir Olsen,
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa fslands - Suðurhlíð 35
- 105 Reykjavík. Sfmi 581 3300 -
allan sólarhringinn.
ársins 1970 er ég hætti læknisstörf-
um.
Landakot var á þessum tíma rek-
ið með mjög sérstökum hætti. Eng-
inn sérfræðingur var fastráðinn en
fékk aðeins greiðslur eftir vinnu-
framlagi og fjölda sjúklinga.
Dr. Bjarni hafði langflesta sjúk-
lingana. Oft á sumrin þegar hann
fór í frí tók ég við umsjón 35-40
sjúklinga. Þetta mikla vinnuálag
lýsir vel starfsþreki dr. Bjama en
það kom einnig í ljós að hann hafði
ekki tíma til að ræða lengi við þá
sem töluðu hægt eða voru ekki
skýrir í málflutningi sínum.
Sá hópur kom því í minn hlut
einkum eftir að ég gerðist trygg-
ingayfirlæknir 1960.
Læknar á Landakoti höfðu mik-
inn starfsmetnað og á árinu 1967
var farið að ræða stofnun lækna-
ráðs spítalans. Það tók til starfa
1968 og starfaði eftir reglum sem
við unnum saman.
Þetta var ekki kröfuvettvangur
fyrir læknana heldur aðferð til þess
að lyfta læknisstarfinu, setja eftirlit
um læknismeðferð og gæði þjónust-
unnar - sennilega fyrsta gæðaeftir-
lit á heilbrigðisstofnun.
Sem kandidat og síðar sem sér-
fræðingur var ég aðstoðarmaður dr.
Bjarna við fjölda erfiðra skurðað-
gerða.
Hann var að mínu mati frábær-
lega fær skurðlæknir tæknilega séð
og ég er sannfærður um að enginn
V læknir hafði viðlíka tækni við opnun
hryggjar til spenginga og hann.
Hann var líka sérvitur og harður við
samstarfsmenn sína um að allt
gengi eftir réttri línu og því var ár-
angur hans mjög góður við allar
skurðaðgerðir er hann fékkst við.
Eftir að ég hætti læknisstarfi
1970 hafði ég möguleika á að sinna
fjárhag Landakots nokkuð sem for-
maður Daggjaldanefndar og það
var alltaf gott samband milli mín og
dr. Bjarna að mér fannst en vafalít-
ið hefur honum fundist að embætt-
ismaðurinn hirti ekki nægilega um
Landakot.
Það kom að því skömmu áður en
dr. Bjarni hætti vegna aldurs að
systurnar á Landakoti vildu hætta
rekstri sínum enda fáar orðnar eftir
í starfi.
Enginn var til að kaupa nema rík-
issjóður. Læknar Landakots lögðu
á það mikla áherslu að spítalinn
fengi að halda áfram með sama
formi og hann hafði verið rekinn frá
upphafi. Mörgum utan spítalans
fannst hins vegar að sjálfsagt væri
ef ríkið keypti spítalann að hann
yrði ríkisspítali eins og Landspítali.
Læknar fengu systurnar í lið með
sér og þegar búið var að meta spít-
Crfisdrykkjur
Ucikbtgohú/lð
GfliPi-inn
Sími 555 4477
ÚTFARARSTOFA
OSWALDS
sími 551 3485
ÞJÓNUSTA ALLAN
SÓLARHRINGINN
AÐALSTRÆTI 415 • 101 REYKJAVÍK
L.í KKISTUVINNUSTO FA
EYVINDAR ÁRNASONAR