Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kaupmannahöfn Sjö fræði- mönnum út- hlutað íbúð ÚTHLUTUNARNEFND fræði- mannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn hefur lokið störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. september 1999 til 31. ágúst árið 200(11 úthlut- unarnefndinni eiga sæti Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, Helgi Ágústsson, sendiherra Islands í Kaupmannahöfn, og dr. Jakob Yngvason, prófessor, tilnefndur af rektor Háskóla íslands. Alls bárust nefndinni 18 umsókn- ir að þessu sinni. Sjö fræðimenn fá afnot af íbúðinni sem hér segir: Cl- arence E. Glad, til að rannsaka gögn um klassíska menntun á Is- landi 1846-1996, Inga Huld Hákon- ardóttir, til að kanna trú kvenna á íslandi á 19. öld og Kristján Árna- son til að vinna að rannsókn á verk- um Sörens Kirkegaards, Leó Krist- jánsson til að rannsaka útflutning íslenskra silfurbergskristalla og verslun með þá, Baldur Hafstað til að rannsaka fomaldarsögur og hetjuljóð, Bjami Bragi Jónsson til að kanna sögu dansk-íslenskrar peningamyndunar og lánastarfsmi og Jón Hjaltason til að kanna gögn um danska kaupmenn sem versluðu á Akureyri. Fræðimannsíbúðin í Kaupamnna- höfn, tengd nafni Jóns Sigurðsson- ar, er skammt frá Jónshúsi í Skt. Paulsgade 70. Fræðimaður hefur enn fremur vinnustofu í Jónshúsi. -------------- Fjallað um smá dýr og blóm SÍÐASTI fræðslufundur HÍN á þessu vetri verður haldinn mánu- daginn 25. apríl kl. 20.30 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Oddur Sig- urðsson, jarðfræðingur á Orku- stofnun, litskyggnusýningu úr líf- ríkinu sem hann nefnir: Dýrin og blómin smá. Á fundinum mun Oddur sýna nærmyndir af örsmáum lífverum, einkum þeim sem eru svo smáar eða kvikar að venjulegt fólk veitir þeim litla eða enga athygli. Er þar bæði um að ræða dýr, einkum skordýr, og blóm sem vegna smæðar njóta lítillar hylli í skrautgörðum en njóta sín hins vegar vel við stækkunina. Auk Odds munu þeir Erling Ólafs- son dýrafræðingur og Guðmundur Halldórsson líffræðingur aðstoða við að greina tegundir og taka þátt í umræðunni. Fræðslufundir félagsins eru öll- um opnir og aðgangur ókeypis. Ý A ^ S / OSWALDS sImi 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN AÐAI.STRÆTI 4B • 101 REVKJAVÍK DtU'id lugcr Ólafnr L hfinymtj. L huijón I ’tfamrstj. LÍKKIST UVIN NUSTOIA EYVINDAR ÁRNASONAR 1899 Grand Cherokee - 6 cyl. sjálfskiptur, árg. 1995 Ekinn 64 þús. km. Svartur með Ijósri leðurinnréttingu, sóllúgu, geislaspilara - einn með öllu. Bein sala og skipti koma til greina. Bíllinn er til sýnis hjá Nýju Bílahöllinni, Funahöfða I. Sími 567 2277. SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 53 Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20. Hefst 6. maí. Tilboð til 15. maí: Opnir jógatímar, 3ja mánaða kort, kr. 9.900 Y0GA# STUDIO Yoga - Tæki - Sauna - Polarity therapy Auðbrekku 14, Kópavogi, - - rt. sími 544 5560. ElIJ LS lifsstíll_____________) Lokuð kveijna- OC KARLANAMSKEIÐ Ný 8-vikna námskeið eru að hefjast! 3.ntoí hefjast ný 8-vikna námskeið. Markmiðið er að byrja nýjan lífsstíl sem felst í meiri hreyfingu og betra mataræði. Það er margt í boði: • Þjálfun 3x-5x í viku • Frœðslu- og kynningarfundur • Fitumælingar og vigtun • Matardagbók • Uppskriftabókin Léttir réttir (150 frábœrar uppskriftir) • Upplýsingabœklingurinn í formi til framtíðar • Mjög mikið aðhald • Vinningar dregnir út i hverri viku • 5 heppin vinna 3ja mán. kort Við bjóðum að venju upp á: morgunhóp, kvöldhópa, framhaldshópa og Súper- framhald. Barnagæslan er mán. - fös. 9.00-11.30 og 14.00-20.00. Nýr lífsstíll er eitt vandaðasta og árangursríkasta námskeið sem völ er á og við erum stöðugt að leita nýrra leiða til að bæta árangur ykkar. Ath! Búningsklefi kvenna hefúr verið stækkaður til muna, nóg pláss. Leitaðu upplýsinga í síma eða fáðu upplýsingablað í afgreiðslunni. Við hlökkum til að sjá þig! Viltu flatmaga í solinni í sumar? Hretffiug e i I a h r œ k t FAXAFENI 14 568 9915 533 3 3 5 S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.