Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 45 KIRKJUSTARF SAFNAÐARSTARF Tómasarmessa í Breiðholtskirkju ÁHUGAHÓPUR um Tómasarmess- una efnir til sjöundu messunnar á þessum vetri í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudagskvöldið 25. apríl kl. 20. Verður þetta síðasta Tómasar- messan að sinni, en þær hefjast síðan væntanlega aftm- í haust. Það er a.m.k. von okkar, sem að þeim stönd- um, að þær góðu móttökur sem Tómasarmessan hefur hlotið hingað til gefi tóninn um framhaldið og að hún megi áfram verða mörgum til blassunar og starfi kirkjunnar til efl- ingar. Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður vel- komnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Ork (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Langholtskirkja. Aðalfundur Safn- aðarfélags Langholtskirkju þriðju- dag 27. apríl kl. 20.30. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld kl. 20. 12 spora hópurinn. Þriðjudag: Pullorðinsfræðsla Laugameskirkju heldur opinn fund um kristna íhugun. Sr. Tómas Sveinsson sóknarprestur flytur erindið „Þér eruð musteri heilags anda“. Gengið inn um dyr að austanverðu á kórgafli kirkjunnar. Opið og ókeypis fyrir alla. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Fótsnyrting á vegum Kvenfé- lags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Uppl. í síma 551 1079. Mömmumorg- unn miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla: Kynlíf eftir fæðingu. Hjúkrunar- fræðingur frá Heilsugæslustöð Sel- tjarnamess. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digranes- kirkju kl. 17.15 á mánudögum. Síð- asta skiptið á þessum vetri. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyi’ir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engja- skóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. KFUK fundir á mánu- dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Ilafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æskulýðs- fundur á prestssetrinu mánudags- kvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 fjölskylduhátíð í sunnudagaskól- anum. I síðasta sunnudagaskóla vetrarins verður farið í skemmtiferð út í vorið. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í Landakirkju. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn.syngur, ræðumaður Am- ber Harris frá Bandaríkjunum. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisheriim. Helgunarsam- koma kl. 11 á hernum . Vakningar- samkoma kl. 20 í Fríkirkjunni við Tjörnina. Roger Larsson talar á samkomum dagsins. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Æsku- lýðsfélagið kl. 20 mánudag. Skrifstofuhúsnæði 54 fnt Til sölu er 54 fm (brúttó) skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með sérinngangi frá stigahúsi. Er húsnæðið í Ármúla. Það skipt- ist í skrifstofuherbergi og afgreiðslu. Húsnæðið er nú laust. Söluverð er kr. 3.990 þús. Veitir Hanna Rúna nánari upp- lýsingar á skrifstofutíma í síma 515 5500. Víðivangur Höfum fengið til sölu fallegt 250 fm 2ja íbúða hús sem staðsett er á hraunlóð á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. í 156 fm íbúð á efri hæð, auk 31 fm bílskúrs. Á jarðhæð er 63 fm ibúð með sérinngangi. Verð 22,9 millj. Allar nánari upplýsingar á Fasteignasölunni Höfða sími 533-6050. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030 HÆÐARGARÐUR - SÉRHÆÐ Efri sérhæð í tvíbýlishúsi, I4l fm, ú tveimur hæðum. Nýlegar innréttingar, 4 svefnherbergi. Parket ó stofum, nýlegar innrétlingar, flísalagt boðherbergi. Suð- ursvalir. Glæsileg eign ó góðum stað. Verð 12,8 millj. Opið hús í dag frú kl. 15.00—17.00, Anna og Sigurður taka ó móti ykkur. (701). Verslunarhúsnæði Hagstætt verð — Góð kjör Til sölu og afhendingar strax eru 240 fm á götuhæð að Grensásvegi 7. Hagstæð lán áhvílandi. VAGN JÓNSSON EHF., fasteignasala, Skúlagötu 30, sími 561 4433. ^ ... ........'■.............................-4 Opin hús í dag frá kl. 14.00—16.00 Stelkshólar 10 Rvk. Falleg 4ra herbergja íbúö á efstu hæö, 3. Innbyggður bílskúr^ 24,3 fm, með hita og rafmagni. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,9 millj. húsbréf. Inga Dís sýnir. Klapparstígur 40 Rvk. Skemmtileg, björt og rúmgóö íbúð, (hæð og ris), 111 fm járnklætt timburhús. 3 svefnherb. Verð 9,7 millj. Fasteignasala Suðurlandsbraot 12 SÍMI:533*1111 FAX:533*1115 IÆFÁS Fífusel 4ra herb. tæplega 100 fm íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Verð 8,4 millj. Hringbraut Rvk. Falleg 43 fm íbúð í nýlegu húsi. Bílskýli 31 fm. Verð 5,9 millj. Fasieignasölumaður Vegna aukinna verkefna æflum við aS ráða tvo sölumenn á aldrinum 25 -35 ára. Nánari upplýsingar hjá Olafi G. Vigfússyni sölustjóra á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 16 á milli kl. 17 - 18 daglega. Fasteignasala Suðurlandsbraut 16» 108 Reykjavík sími 588 8787 - fax 588 8780 LUNDUR FASTEIGNASALA SITVtl 533 1616 FAX 533 161*7 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 RKYKJAVlK SVEINN GUÐMUNDSSON HDL. LÖGG. FAST. EUERT RÓBERTSSON SÖLUMABUR KARL GUWNHRSSON SÖLUMABUI! Tröllaborgir - nýbygging Vorum að fá í sölu vel hannað ca 170 fm endaraðhús. Húsið selst í núverandi ástandi sem er fullfrágengið að utan en búið að ganga frá hitalögn o.fl. að innan. Til afhendingar strax. V. 10,9 m. Smárarimi - einbýli Vorum að fá í sölu ca 150 fm einbýlishús ásamt 46 fm bílskús. Húsið skilast fullbúið að utan án þakkants en fokhelt að innan. Sævargarðar - Seltjarnarnes Vorum að fá í sölu glæsilegt ca 230 fm einbýlishús á einni hæð, góður útsýnisskáli á þaki. Húsið er með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Heitur pottur og fallegur verðlaunagarður. Álfhólsvegur - sérhæð Vorum að fá í sölu góða ca 120 fm hæð á góðum stað. Þrjú svefnherþergi, rúmgott eldhús, nýir ofnar og lagnir, gler að mestu endurnýjað, vel ræktaður garður. V. 11,8 m. Flétturimi ásamt góðu bflskýli Góð ca 105 fm íbúð á 2. hæð ásamt innbyggðu bílskýli, þvottahús í íbúð. íbúð er laus strax. Lundarbrekka - gott verð Ágæt oa 95 fm endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Suðursvalir. Blokk öll nýlega tekin í gegn. Laugarnesvegur Vorum að fá ca 110 fm íbúð á 3. hæð í góðri blokk. Ibúð er laus fljótlega. Holtsgata Vorum að fá I einkasölu góða 4ra herbergja íbúð. Tvöföld stofa, tvö svefnherbergi. Mikil lofthæð, faileg íbúð. Hús og sameign (góðu ástandi. Fornhagi Vorum að fá í sölu góða 3-4 herbergja ca 80 fm ibúð í kjallara. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi. Áhv. byggsj. 2,7 m., grb. ca 19.000 á mán. Asparfell - laus strax Vorum að fá góða ca 65 fm íbúð með sérinngangi af svölum. íbúð er á 5 hæð og er með suðursvölum. Langahlíð Vorum að fá I sölu góöa ca 70 fm íbúð á 4. hæð ásamt herbergi í risi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca 4,5 millj. OPIÐ SUNNUDAG 12-14 Wi EIGISAMIÐÍIJNIN Cristinsson Iðgg. fasteignasali, sölustjóri, . dur Sígurjónsson Iðgfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sðlum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali. sölumaður, Stefán Ami Auöótfssqn, sölumaður, Jóbanna Valdimarsdóttir, aijoivninrjpr niaktkpri inpa Hpnr slmavarsla og ritari, Olöf Stelnarsdóttir, öflun skjala og gagrta, iwionna Ukmdóttir skrihtotuston Sútii 5»« 9090 • Fax öfííí 9095 • Síðiintúla 2 I Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, sunnudag, kl. 12-15. EINBYLI Hlíðarhjalli - einbýli. Fallegt og reisulegt einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr og glæsilegri verönd með heitum potti. Eignin skiptist m.a. í fimm rúmgóð svefnherb., stofu, eldhús og tvö baðherbergi. Falleg og gróin lóð og frábært útsýni yfir Smárahvamminn. V. 21,0 m. 8646 RAÐHÚS ~. Á-fjffi Ártúnsholt - endaraðh. Vorum að fá í einkasölu vandað um 185 fm endaraðhús ásamt 28 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. 5 svefn- herb., tvö baðherb. o.fl. Góö lóð m. stórri timburverönd. 8653 HÆÐIR JH3 Hraunbraut - laus. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega neðri sérhæð u.þ.b. 92 fm ásamt 32 fm bílskúr. íbúðin er í góðu ástandi og eru gólf parketlögð. Stór og góð timburverönd til suðurs. Sérinngangur. Hús á grónum og rólegum stað. Lyklar á skrifstofu. V. 10,3 m. 8652 4RA-6HERB. M S Ránargata - glæsileg. 5-6 herb. stórglæsileg íb. á tveimur hæðum, (3. og 4. hæð), í nýlegu húsi og með fallegu útsýni. Á neðri hæðinni er stór stofa, eldhús, stórt baðh. og 2 herb. í risi er stórt alrými, herb., þvotta- hús/bað. Vandaðar innr, flísalögð böð, parket og tvennar svalir. Sérbílastæði o.fl. EIGN í SÉR- FLOKKI. V. 14,5 m. 8649 3JA HERB. Hlíðarvegur - Kóp. 2ja-3ja herb. óvenju rúmgóð 91 fm íb. á 2. hæð með suðursvölum og útsýni. Nýl. gler. Parket. Sórinng. og sérhiti. V. 8,1 m. 8650 Efstasund. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íbúð í kjallára á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, hol, stofu og eldhús. Mikil og stór lóð fylgir með eigninni. V. 7,0 m. 8638 Reynimelur. Falleg 73,0 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð á þessum vinsæla stað með glæsilegu útsýni til suðurs. M.a. er parket á gólfum og baðherbergiö snyrtilegt. Góð eign á þessum eftirsótta stað. V. 7,3 m. 8651 2JA HERB. Bergþórugata risíbúð. skemmtileg Stelkshólar - bílskúr. t ^ , .,, , ^ 2ja herfa. einstaklega skemmtileg nsib. sem hefur ; 4ra herb. björt og góð íb. á 2. hæð í húsi sem verið mikið standsett. Parket á gólfum og nýlega hefur verið standsett. Nýl. eidhúsinnr. panelklædd loft. Áhv. byggsj. 2,4 m. V. 6,2 m. Parket. Bílskúr. Ákv. sala. V. 8,8 m. 6574 8648 | Jf ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.