Morgunblaðið - 25.04.1999, Page 57

Morgunblaðið - 25.04.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 57 FÓLK í FRÉTTUM HEILL saumaklúbbur tók sig til og dreif sig í sælkeraferð Morgun- blaðsins til Parísar. Hér eru þær stöllur Guðlaug, Elín, Sigríður, Anna, Erla og Hildur vel stemmdar á „brasseríinu" La Copole. Sælkerar í París UM SIÐUSTU helgi (9.-12. apríl) fóru 50 áskrifendur Morgunblaðs- ins í sælkeraferð til undir öruggri leiðsögn Steingríms Sigurgeirs- sonar matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Þetta er fyrri ferðin af tveimur en þar sem það seldist upp í fyrri ferðina á einum og hálfum klukkutíma var ákveð- ið að bjóða upp á aðra 50 manna ferð sem einnig seldist upp í. Hóp- urinn var á ýmsum aldri eða frá rúmlega þrítugu upp í 84 ára ald- ur og alit þar á milii. Hópurinn innihélt einnig fulltrúa hinna ýmsu starfsstétta en þar var m.a. að finna endurskoðendur, skip- stjóra, húsmæður, veitingamenn og flugumferðarstjóra svo eitt- hvað sé nefnt. AHir áttu það þó sameiginlegt að vera sælkerar og kunna að meta París og það sem hún hefur upp á að bjóða. GUNNAR Petersen og Guð- munda Stefánsdóttir gæddu sér á Ijúffengum eftirrétti á „brasá- eríinu“ La Copole. BJARNI Arthúrsson (t.v.) hélt upp á fímmtugsafmælið með ferðinni. Hann er í endurhæf- ingu eftir bflslys tyrir skömmu og fékk ekki grænt ljós á ferð- ina fyrr en ljóst þótti að hann gæti klárað úr rauðvínsglasi. ALDURSFORSETI sælkera- ferðarinnar, Hákon Jóhannes- son, í félagsskap Hrafnhildar Ingimarsdóttur. Hann hefur verið áskrifandi í yfir 60 ár. Á LE Tour d’Argent, elsta og virtasta veitingastað Frakk- Iands. Halldór, Mardís, Auður og Sigurður í anddyrinu. Ben Stiller Elizabeth Hurley Maria Bello PERMANENT MIDNIGHT nyj/%b|ð ARTISAN ENTEHTAINMENTp™«,aJANE HAMSHEH - DON MURPHYíww.DAVID VROZb. BENSTIRHT EUZABETH HURIIY "PERMANENT MIDNIGHT MARIA BEIiO OWENWILSON CHERYL LADD PETER GREENE JANEANE GAROFALO cmmwRONNIE YESKELtsx w-.cwuwDANIR UCHT onmkáWjyLOUISE MINGENBACHuLORI ESKOWITZ h-oa.0^ JERRY FLEMING ewwSTEVEN WBSBERG-CARA SIIVERMAN ^.ípw^ROBEHT YEOMAN c^uu.ROBBTT LEVEEN mptMhJERRY STAHL JANE HAMSHBI DON MURPHY W«Mhte&nu.riC]nMh,DAVIQVELOZ HífTg enMtah,iwM /DO/^rr 'AÍIT.L5AN: SAMWíÆk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.