Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.04.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Imsjiiii Gnðiniindiii' I'áll Arnar.son SJÖ tíglar er ágætur samn- ingur á spil NS, sem bygg- ist á því einu að tígullinn brotni 3-2: Norður gefur; allir á hættu. Vestur * V ♦ * Norður 4Á95 V ÁG62 ♦ D762 * D9 Austur * ♦ Suður A KDG1042 V K73 ♦ ÁK84 4» — Vestur Norður Austur Suður 1 grand* Pass 3 spaðar Pass 4hjörtu Pass 6spaðar Pass Pass Pass * 12-14 punktar. En þeir sem hér héldu á spilum höfðu ekld tækni til að finna tígulsamleguna og enduðu í sex spöðum. Sú slemma er örugg ef tígull- inn kemur, auk þess sem hjartaliturinn gefur góðar vonir um einn aukaslag ef tígullinn bregst. En gerum ráð fyrir því versta: 4-1- legu í tígli og hjartadrottn- ingunni ijórðu í austur. Ut- spii vesturs er laufkóngur? Hvemig vinnur svartsýnis- maður úr þessum efnivið? Til að byrja með hrósar hann happi að hafa ekki endað í sjö tíglum, því það liggur alltaf allt í hel þegar hann spilar. Síðan trompar hann laufkónginn og tekur tvisvar tromp. Báðir fylgja. Þá tekur hann á tígulás og fylgist spenntur með afkasti austurs, sem reynist vera m'an. Nú er honum létt, þvi engin ólega getur banað slemmunni héðan af: Vcstur ♦ 76 V94 ♦ G1053 *ÁK872 Norður * Á95 V ÁG62 * D762 *D9 Austur * 83 V D1085 * 9 * G106543 Suður * KDG1042 V K73 * ÁK84 * — Næsta verk er að taka tvo efstu í hjarta og enda í blindum. Síðan kemur loka- hnykkurinn: Laufdrottn- ingu er spilað og hjarta kastað heima. Vestur þarf nú að gefa slag, hvort sem hann spilar tígli eða laufi. Og þótt hann ætti hjarta til, þá yrði hann að fría slag á litinn. Þetta er sama stefið og í spilinu í gær. í DAG F7 p'ÁRA afmæli. Á morg- I tlun, mánudaginn 26. apríl, verður sjötíu og fimm ára Guðjón Einarsson, Fálkagötu 21. Eiginkona hans er Þórdís Guðmunds- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á milli kl. 16.30-19 á afmælisdaginn í Safnaðarheimili kaþólskra, Hávaliagötu 16. ^/"VÁRA afmæli. Næst- • V/komandi þriðjudag, 27. apríl, verður sjötugur Sverrir Davíðsson, sjómað- ur, Bláhömrum 2, Reykja- vík. Hann tekur á móti ætt- ingjum og vinum í KR-heim- ilinu við Frostaskjól, í dag sunnudaginn 25. apríl, kl. 16-19.- Árnað heilla Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Minjasafnskirkj- unni á Akureyri af sr. Gunn- laugi Garðarssyni íris Val- geirsdóttir og Garðar Geir- finnsson. Heimili þeirra er að Fellsbraut 4, Skaga- strönd. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí sl. í Dal- vík- urkirkju af sr. Sigríði Guð- mannsdóttur Andrea Waage og Björn Júlíusson. Heimili þeirra er að Einholti 3, Akureyri. HÖGNI HREKKVÍSI ORÐABÓK Glaðbeittur - glaður TVEIMUR lesendum þessara pistla fór eins og mér, þegar þeir lásu eftir- farandi skýringu undir stórri forsíðumynd í Mbl. 10. þ. m., þar sem ungm- drengur frá Kosovo hélt um hendur bróður síns, sem lá í vöggu með snuð uppi í sér: „Glaðbeittir í nýjum heimkynnum.“ Okkur kom saman um, að lo. glaðbeittur ætti tæp- lega við undir þessum ki-ingumstæðum. Merking þess er sem sé ekki að öllu leyti hin sama og í lo. glað- ur. Betur hefði farið að segja sem svo: Glaðir í nýjum heimkynnum. Jafn- vel hefði mátt bæta við og ánægðir, enda skein ánægjan út úr augum eldri bróðurins, en undrun úr augum hins yngri með snuðið sitt. Lýsingarorðið glaðbeittur er alls ekki ná- kvæmlega sömu merking- ar og lo. glaður, þegar gi'annt er skoðað. I Is- lenski'i samheitaorðabók (1985) eru þessi lo. ekki heldur talin til samheita. I OM (1983) segir svo um lo. glaðbeittur: „kátur, kump- ánlegur". En á bak við þessa skýringu felst líka það, að sá, sem er glaðbeittur á svip er allt að því sigri hrósandi yfir einhverju, sem hann var að gera eða kom fyrir hann. Þegar þetta er haft í huga, var lo. glaðbeittur varla rétta orðið um gleði hinna ungu bræðra, sem losnað höfðu undan mikilli áþján í heimalandi sínu og komnir voru í öruggt skjól hér á landi. Auðvit- að er samt hér oft mjótt á munum. J.A.J. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Urake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert í eðli þínu einfari. Þú ert gæddur ríkri verktil- fínningu og vilt kosta kapps um að klára verkefnin. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þótt sjálfsagt sé að rækta sinn innri mann má það ekki ganga út yfir allt. Þvi eins og allir aðrir þá hefur þú skyldur við aðra og umhverfi þitt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur áhyggjur af ákveðnu verki sem þú varðst að fara frá um helgina. Þær eru þó ástæðulausar því þú getur tek- ið þráðinn upp aftur á morgun. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) vtn. Skreytni er ijót, líka þegar í hlut eiga böm eða aðrir sem kannski hafa ekki fullan skiln- ing á málum. Þá er það þitt hlutverk að finna sannleikan- um farveg. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er ekki alltaf stærðin sem gerir útslagið. Stundum eru það einmitt iitlu hlutimir i líf- inu sem ríða baggamuninn. Gakktu því glaður til verka. Ljm (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gæta þess að láta ekki tilfinningamar hlaupa með þig í gönur. Að þér er sótt en þú skalt verjast af fullri hörku því viðkomandi vilja bara hafa gott af þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BíL Þú verður hissa þegar þú kemst að því hversu langt þú getur gengið gagnvart sjálfum þér. En þegar verki lýkur skaltu muna að hvíld er góð. Vog m (23. sept. - 22. október) Það bíða allir eftir ákvörðun þinni og þú getur ekki enda- laust hafst við í einskis manns landi. Hristu af þér slenið, þú hefur líka þitt til málanna að leggja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gerii' ýmislegt til þess að ganga í augun á öðrum en ætt- ir að hugsa þig tvisvar um því það er mannskemmandi að ganga mikið gegn sjálfum sér þegar engin ástæða er til. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) IfS Þú hefur þitt á hreinu og þarft því ekki að hafa áhyggjur af því þótt vinnufélagarnir sæki að þér. Sú sókn mun renna út í sandinn og þú standa uppi með pálmann I höndunum. Steingeit (22. des. -19. janúar) dSf Það er oft betra að koma færri hlutum í verk og framkvæma þá sjálfur. Þetta á þó ekki alltaf við en þú ert alveg mað- ur til að skilja þarna í milli. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSw Það er sjálfsagt að vinna skoð- unum sínum brautargengi en það er ekki sama hvemig það er gert. Sýndu öðrum þann skilning sem þú vilt sjálfur pjóta. Fiskar (lð. febrúar - 20. mars) Það getur verið nauðsynlegt að hugsa vel allt sem maður gerir en stundum fer þó betur á þvi að láta hjartað ráða. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 51 VIÐ BORGUM ÞÉR FYRIR AÐ GRENNAST! 36 rnenn vantar sem eru ákveðnir i að íéttast og auka orkuna. Engin lyf, náttúruleg efni, ráðlagt af læknum. Upplýsingar veitir Ýr, sími 587 7259. Líföndun Að anda er að lif, Guðrún Arnalds verður með helgarnámskeið f líföndun helgina 24. og 25. apríl. Hvemig væri að taka á móti sumrinu með því að fylla sig af orku? Losa um það gamla og búa til pláss fyrir meirí gieði og kærleika? Líföndun hjálpar við að ná djúpri slökun, takti við okkur sjálf og er góð leið til að kynnast okkur sjálfum. Ef við lærum að anda léttar verður Iff okkar ósjálfrátt léttara. Matreiðslunámskeið Indversk matreiðsla w Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalaus. Fjögurra klst. námskeið sun. 2. mai kl. 15-19 oo mið. 5. mai kl. 18-22. Námskeið á góðu verði. Skráning hjá Shabönu I símum 899 3045 og 581 1465. * V UT ANKJ ORST AÐ ASKRIFSTOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735,515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla dasa frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan yeitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Sérmerktu handklæði loksins komin aftur Okkar vinsælu sérmerktu handklæði. Fáanleg í ýmsum litum í st. 70x140 sm. Ámáluð merkingin er áberandi og falleg. Tilvalið f skólann og íþróttirnar. Aðeins kr. 1.490 með nafni Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími 7-14dagar PONTUNARSIMI virka daga kl 16-19 557 1960 (DS ,■— .' • ■■A'Wý. • . Samfylkingin f Reykjavík Málefni útlendinga á íslandi verða rædd í kosninga- miðstöðinni Ármúla 23 sunnudaginn 25. april kl. 14. Gestgjafar: Guðrún Ögmundsdóttir og Heimir Már Pétursson. Ingibjörg Hafstað flytur erindí um útlendinga á íslandi. Guðjón Atlason fjallar um atvinnuréttindi innflytjenda. Fyrirspurnir og umræður. Danshópurinn Extremety frá Filippseyjum sýnir listir sínar. Akeem frá Ghana leikur á trommur. Trúbadorinn Enrique Canales og flautuleikarinn Maria Cederborg flytja nokkur lög. Samfylkingin Igg www.samfylking.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.