Morgunblaðið - 29.04.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 29.04.1999, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ír GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ^jyæða flísar ifjyæða parket verð t^jyóð þjónusta Súrefiiisvörur Karin Herzog Kynning í dag kl. 14-18 í Garðs Apóteki, Sogavegi, og Apótekinu Suðurströnd, Seltjarnarnesi. - Kynningarafsláttur - HGilsan öín meöganga og brjóstagjöf... íPryjmcm hyikin innihalda öfluga blöndu af vitamínum og sleinefnum Ol- _____ o VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum NEYTENDUR LESANDI hafði samband við neytendasíðuna og spurði hvar hægt væri að kaupa kaplamjólk. Fyrir nokkrum árum sagði hann að slík mjólk hefði fengist í Hag- kaupi og Kolaportinu. Eftir því sem næst verður komist er kaplamjólk, sem er mjólk úr hryssum, ekki lengur fáanleg í verslunum. Hins vegar sagði Þór- arinn Leifsson, bóndi í Keldu- Iandi í Hegranesi og kennari við Bændaskólann á Hólum, að ef fólki vildi gæti það efalítið náð sam- komulagi við bænd- ur um kaup á slíkri afurð. Sjálfur segist Þórarinn hafa, einkum sér til gam- ans, mjólkað hryss- ur sínar um hríð. „Um svipað leyti sýndu þýskir fram- leiðendur áhuga á að nota íslenska hryssumjólk í barnamat. Þá stóð líka til að heíja til- raunir með fram- leiðslu kaplamjólk- ur á Hólum í Hjaltadal, en ekk- ert varð úr því þar sem í ljós kom að samkvæmt þýskum reglum mátti ekki flytja slíka vöru inn í landið.“ Þórarni finnst skynsamlegt að nýta merar til annars en að fæða eitt folald á ári en bendir á að þær verði að nijólka á tveggja tíma fresti og einungis fáist um 1 lítri í hvert skipti. I Þýskalandi segir hann að Iífræn hryssumjólk sé seld eins og kallað sé „úti við Qósvegg" og kosti hátt í eitt þús- und krónur lítrinn. og sjúkrafæða, fer vel í maga og er auðmelt. Mig langaði á þess- um tíma til að prófa eitthvað nýtt, en framtakið gekk ekki upp, enda fór ég ekki út í að markaðssetja framleiðsluna með auglýsingum og þess háttar. Að vísu varð ég ekki fyrir stórfelldu tapi, enda framleiðslan ekki mik- il, um 15-20 lít.rar á dag þegar mest var,“ segir Eiður og býst ekki við að helja framleiðslu kaplamjólkur aftur. Að sögn Lauf- eyjar Steingríms- dóttur, næring- arfræðings hjá Manneld- isráði, er kaplamjólk mjög holl en að sama skapi viðkvæm vara þar sem hún er ekki gerilsneydd. Fyrir ungabörn með ofnæmi fyrir kúamjólk segir hún kaplamjólk góðan kost, enda sætari á bragðið og líkari móður- mjólkinni en kúa- mjólkin. Laufeyju er ekki kunnugt um að Manneldis- ráð hafi fengið fyrirspurnir um kaplamjólk, en segir að vissulega væri skemmtilegt að slík vara væri á markaðnum. „Kaplamjólk hefur stutt geymsluþol og kaupendur þurfa að bera fyllsta traust til selj- enda. Sá sem hygðist framleiða slíka vöru þyrfti að fá vottun hjá Hollustuvernd eða yfirdýra- lækni áður en varan færi á markað.“ Kapla- mjólk vand- meðfarin Morgunblaðið/Golli KAPLAMJÓLK þykir holl til manneldis. Eiður Hilmisson, fyrrverandi bóndi á Búlandi í A-Landeyjum, framleiddi Búlands Kaplamjólk, sem var áður á boðstólum hjá Hagkaupi og í Kolaportinu. „Eg hef líklega verið tíu til fimmtán árum of snemma á ferðinni. Kaplamjólk er mjög holl til manneldis, einkum sem heilsu- JÓGÚRT með blönduðum sprengikornum. Smellur á markað MJÓLKURSAMSALAN hefur sett á markað nýja jógúrt í tveggja hólfa dós undir heitinu Smellur. Bragðtegundirnar eru tvær; Smellur með jarðarberjum og Smellur með banönum. I hliðarhólfinu eru svokölluð sprengikorn, í þeim er kol- sýra og heyrast því smellir þegar komin blotna. Nýtt elkomin í nýja afgreiðslu Orkuveitu Reykjavíkur ð Suðurlandsbraut 34 Frá og með mánudeginum, 3. maí næstkomandi, verbur öll afgreiösla Orkuveitu Reykjavíkur, fyrir heitt vatn og rafmagn, sameinuö aö Suöurlandsbraut 34. Afgreiöslur Orkuveitunnar aö Suöur- landsbraut og Grensásvegi veröa því lokaöar föstudaginn 30. apríl. => < Orkuveit Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.