Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ír GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ^jyæða flísar ifjyæða parket verð t^jyóð þjónusta Súrefiiisvörur Karin Herzog Kynning í dag kl. 14-18 í Garðs Apóteki, Sogavegi, og Apótekinu Suðurströnd, Seltjarnarnesi. - Kynningarafsláttur - HGilsan öín meöganga og brjóstagjöf... íPryjmcm hyikin innihalda öfluga blöndu af vitamínum og sleinefnum Ol- _____ o VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum NEYTENDUR LESANDI hafði samband við neytendasíðuna og spurði hvar hægt væri að kaupa kaplamjólk. Fyrir nokkrum árum sagði hann að slík mjólk hefði fengist í Hag- kaupi og Kolaportinu. Eftir því sem næst verður komist er kaplamjólk, sem er mjólk úr hryssum, ekki lengur fáanleg í verslunum. Hins vegar sagði Þór- arinn Leifsson, bóndi í Keldu- Iandi í Hegranesi og kennari við Bændaskólann á Hólum, að ef fólki vildi gæti það efalítið náð sam- komulagi við bænd- ur um kaup á slíkri afurð. Sjálfur segist Þórarinn hafa, einkum sér til gam- ans, mjólkað hryss- ur sínar um hríð. „Um svipað leyti sýndu þýskir fram- leiðendur áhuga á að nota íslenska hryssumjólk í barnamat. Þá stóð líka til að heíja til- raunir með fram- leiðslu kaplamjólk- ur á Hólum í Hjaltadal, en ekk- ert varð úr því þar sem í ljós kom að samkvæmt þýskum reglum mátti ekki flytja slíka vöru inn í landið.“ Þórarni finnst skynsamlegt að nýta merar til annars en að fæða eitt folald á ári en bendir á að þær verði að nijólka á tveggja tíma fresti og einungis fáist um 1 lítri í hvert skipti. I Þýskalandi segir hann að Iífræn hryssumjólk sé seld eins og kallað sé „úti við Qósvegg" og kosti hátt í eitt þús- und krónur lítrinn. og sjúkrafæða, fer vel í maga og er auðmelt. Mig langaði á þess- um tíma til að prófa eitthvað nýtt, en framtakið gekk ekki upp, enda fór ég ekki út í að markaðssetja framleiðsluna með auglýsingum og þess háttar. Að vísu varð ég ekki fyrir stórfelldu tapi, enda framleiðslan ekki mik- il, um 15-20 lít.rar á dag þegar mest var,“ segir Eiður og býst ekki við að helja framleiðslu kaplamjólkur aftur. Að sögn Lauf- eyjar Steingríms- dóttur, næring- arfræðings hjá Manneld- isráði, er kaplamjólk mjög holl en að sama skapi viðkvæm vara þar sem hún er ekki gerilsneydd. Fyrir ungabörn með ofnæmi fyrir kúamjólk segir hún kaplamjólk góðan kost, enda sætari á bragðið og líkari móður- mjólkinni en kúa- mjólkin. Laufeyju er ekki kunnugt um að Manneldis- ráð hafi fengið fyrirspurnir um kaplamjólk, en segir að vissulega væri skemmtilegt að slík vara væri á markaðnum. „Kaplamjólk hefur stutt geymsluþol og kaupendur þurfa að bera fyllsta traust til selj- enda. Sá sem hygðist framleiða slíka vöru þyrfti að fá vottun hjá Hollustuvernd eða yfirdýra- lækni áður en varan færi á markað.“ Kapla- mjólk vand- meðfarin Morgunblaðið/Golli KAPLAMJÓLK þykir holl til manneldis. Eiður Hilmisson, fyrrverandi bóndi á Búlandi í A-Landeyjum, framleiddi Búlands Kaplamjólk, sem var áður á boðstólum hjá Hagkaupi og í Kolaportinu. „Eg hef líklega verið tíu til fimmtán árum of snemma á ferðinni. Kaplamjólk er mjög holl til manneldis, einkum sem heilsu- JÓGÚRT með blönduðum sprengikornum. Smellur á markað MJÓLKURSAMSALAN hefur sett á markað nýja jógúrt í tveggja hólfa dós undir heitinu Smellur. Bragðtegundirnar eru tvær; Smellur með jarðarberjum og Smellur með banönum. I hliðarhólfinu eru svokölluð sprengikorn, í þeim er kol- sýra og heyrast því smellir þegar komin blotna. Nýtt elkomin í nýja afgreiðslu Orkuveitu Reykjavíkur ð Suðurlandsbraut 34 Frá og með mánudeginum, 3. maí næstkomandi, verbur öll afgreiösla Orkuveitu Reykjavíkur, fyrir heitt vatn og rafmagn, sameinuö aö Suöurlandsbraut 34. Afgreiöslur Orkuveitunnar aö Suöur- landsbraut og Grensásvegi veröa því lokaöar föstudaginn 30. apríl. => < Orkuveit Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.