Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 9

Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR MK flugfélagið skrifar utanríkisráðuneytinu vegna bandaríkjaflugs Itrekar umsókn sína um fraktflug MK flugfélagið hefur með bréfi til utanríkisráðuneytisins ítrekað um- sókn sína um leyfi til fraktflugs milli Bandaríkjanna og Islands. Er farið fram á að utanríkisráðuneytið og samgönguráðuneytið endur- skoði forsendur sem leiddu til þess að hafnað var umsókn félagsins fyrr á árinu. Rök MK flugfélagsins fyrir ít- rekaðri umsókn sinni eru þau að sögn Ingimars Ingimarssonar framkvæmdastjóra að ráðuneytun- um virðist ekki hafa verið kunnugt um bréf bandaríska sendiráðsins frá 4. febrúar 1998, sem Ingimar segir utanríkisráðuneytið hafa fengið. Kveðst Ingimar einnig hafa kynnt fulltrúum samgönguráðu- neytisins og flugmálastjórnar efni bréfsins. Þar segir að bandarísk stjórnvöld séu reiðubúin að sam- þykkja tilnefningu íslenskra stjórnvalda á íslenskum ílugfélög- um til bandaríkjaflugs enda sé um gagnkvæman rétt að ræða. ------♦♦♦------ Skipað í þrjú prests- embætti SKIPAÐ var í þrjú prestsembætti nýlega: Eiðaprestakall, Grenjaðar- staðarprestakall og embætti hér- aðsprests í Eyjafjarðar- og Þing- eyjarprófastsdæmum. Jóhanna Sigmarsdóttir guðfræð- ingur hefur verið skipuð prestur í Eiðaprestakalli í Múlaprófasts- dæmi frá 1. júní næstkomandi. Séra Þorgrímur Daníelsson hefur verið skipaður prestur í Grenjaðar- staðarprestakalli í Þingeyjarpró- fastsdæmi frá 1. júlí og séra Guð- mundur Guðmundsson í embætti héraðsprests í Þingeyjar- og Eyja- fjarðarprófastsdæmum. Þau eru öll skipuð til fimm ára. Tvö prestsembætti eru nú laus til umsóknar. Annað er Norðfjarð- arprestakall, sem séra Þorgrímur Daníelsson hefur gegnt, og hitt er Seyðisfjarðarprestakall. Því hefur séra Kristín Pálsdóttir þjónað en hún hefur verið ráðin prestur aldr- aðra í Reykjavík. ^)mb l.i is /\LLTAf= eiTTH\SAT> NÝTl 2 koddaver fylgja Verðaðeim Uppsetningabuðin VkrJJSOO settið______Hverfisgata 74, sími 552 5270 ^ Crand Cherokee Limited 28C 1999 UTANKJÖRSTAÐASKREFSTOFA S JÁLFSTÆÐISFLOKKSIN S Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Sumartískan ‘99 Tískusýning og tónleikar í Sissu tískuhúsi, Hverfisgötu 52, í dag \ kl. 14.00 og 15.00. Geir „Sinatra“ Olafsson og Furstarnir taka lagið fyrir viðskiptavini. 15% afsláttur af drögtum og kjólum í tilefni dagsins. Opið í dag og á morgun kl. 13—17. Laugavegi 87 5/55<g tískuhú Hvérfisgötu 52. Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frákl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. V8 - 4.7L, sjálfskiptur, Quadra Trac II millikassi, leðurinnrétting, rafm. -sæti, -rúður, -speglar, samlæsingar, minni á stillingu ökumannssætis og hliðarspeglum loftpúði f. ökumann og farþega, loftkæling, skriðstillir, útv/segulband/CD, Infinity Gold Sound System (stillanlegt úr stýri), sjáifvirkt hitastýrikerfi í miðstöð sem skynjar hita- útgeislun frá farþega og ökumanni og hitar mismunandi fyrir farþega og ökumann, opnanlegur afturgluggi, litað gler, Home Link tölvubúnaður sem gefur 13 mismunandi valmöguleika (m.a. að stjóma bílskúrs- hurðaopnara), samlitaðir stuðarar, grill og hliðarlistar o.fl. o.fl. Litur: Everglade Pearl Coat (Grænn). Verð: 5.390.000 CINSTAKT Ódýr flutningur á bílum og öðrum farartækjum frá USA og Kanada Verð aðeins US$ 750 + uppskipun Brottför frá Boston 10. maí Ífrá Halifax 13. maí Áætlaður komutími til íslands er 21. maí. Upplýsingar og bókanir hjá Gunnari Guðjónssyni Skipamiðlun sf. frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 562 9200. Alvöru tæki Sjálfskiptur, 6 manna hús, 4 hurðir, vökva- og veltistýri, plussklædd sæti, glasahaldari, leðurklætt stýri, lesljós, hraðahaldari, útvarp/segulband og fjórir hátalarar, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnir speglar með hita, loftpúði í stýri og hjá farþega sem hægt er að aftengja, loftkæling, 4:10 hlutfall, með Dana 60 að JÖFUR • NÝBÝLAVE framan og Dana 70 að aftan, aukakæling á vél og sjálfskiptingu, 117 ampera Alternator, 600 ampera rafgeymir, diskahemlar að framan, borðahemlar að aftan auk ABS. Þetta er bíll sem ber allt og fer allt. Litur: Grænn. Verð: 3.930.000.- kr. Súni 588 9090 Fax 588 9095 Síðunuila21 Lokað, í dag, laugardag, opið sunnudag, frá kl. 12-15. EINBÝLI Digranesheiði - nýlegt. Vor- um að fá i einkasölu fallegt og sér- stakt einbýlishús u.þ-b. 230 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur efst í götu með miklu útsýni. Tilbúið að utan en íbúðarhæft að innan. Eftir á að inn- rétta húsið og Ijúka frágangi. Sérstak- ur arkitektúr. 8663 úthlíð - ákv. sala. Mjög falleg 4ra herb. jarðhæð í 3-býli á vinsælum stað. íbúðin skiptist m.a. í 2 herb., eldh., baðh. og tvær stofur. Hús í góðu standi. V. 9,1 m. 8435 Háaleitisbraut. Falleg 101,7 fm 4ra herb. íbúð á þessum vinsæla stað. íbúðin skiptist m.a. ( þrjú svefnherb., rúmgóða parketlagða stofu og vandað eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu og flísum á gólfi. V. 9,2 m. 8660 Háaleitisbraut. Faiieg og opin 4ra-5 herb. Ibúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Ibúðin er mjög björt og skemmtileg með vönduðu parketi og góðri lýsingu. Glæsi- lega opin og skemmtileg eign. Bílskúr. V. 11,9 m. 8661 Hjarðarhagi. 4ra-5 herb. íbúð á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Ibúðin er 109,9 fm og skiptist m.a. í þrjú svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Góð eign á góðum stað I fallegu fjölbýli. V. 9,7 m. 8662 Bræðraborgarstígur. vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 4ra herb. u.þ.b. 88 fm Ibúð á 1. hæð í traustu steinhúsi. Parket. Suðursvalir. Staðetn- ing er góð í vesturborginni. V. 8,5 m. 8408 2JA HERB. Grettisgata - laus 2ja herb. mjög falleg um 41 fm kj. íb. Nýstandsett baðh. og eldhús. Nýir gluggar. Ný gól- fefni. Áhv. 2,5 byggsj. V. 4,8 m. 8665

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.