Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 31

Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 31 Samfylkingin sendir launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins sinn skerf af góðærínu ? Réttlátar lífeyrísgreiðslur Samfylkingin vill að bætur almannatrygginga fylgi launavísitölu og að tenging örorku- og eLLiLífeyris við tekjur maka verði afnumin. Lægrí gjöld í heilbrígðisþjónustu Samfylkingin vill afnema komugjöld i heilsugæslu og minnka hlut sjúklinga í greiðslum fyrir ýmsa sérhæfða heilbrigðisþjónustu. Vímuvarnir og stuðningur við áhættuhópa Samfylkingin vill efla samstarf um vímuvarnir á vegum ríkis, sveitarfélaga og félagasamtaka, treysta forvarnir með stuðningi við áhættuhópa strax á grunnskólastigi, veita foreldrum unglinga sem ánetjast aðstoð og gera Barnaverndarstofu kleift að vinna á biðlistunum. Samfylkingin heitir því að málefni fjölskyldunnar verða leiðarljósið við landstjórnina á næsta kjörtímabili. Betrí skólar - sífelld menntun Samfylkingin ætlar að auka framlög til menntamála, hjálpa sveitarfélögunum að efla grunnskólann, auka vægi verkmenntunar, símenntunar og starfsmenntunar, hefja listnám til vegs á öllum skóLastigum, Lækka endurgreiðsLuhlutfaU námsLána og tryggja jafnrétti til náms. Húsnæðisöryggi Samfylkingin viLL endurreisa féLagsLega kosti í húsnæðismálum, gera leiguhúsnæði raun- hæfan möguLeika og afnema skatt á húsaLeigubætur. Stöðugleiki fyrír fjölskylduna GrundvöUur að þeim stöðugleika sem nú ríkir var Lagður í samvinnu vinstri stjórnarinnar, samtaka LaunafóLks og atvinnurekenda í upphafi áratugarins. Þennan stöðugLeika ætLar Samfylkingin að tryggja áfram með ábyrgri efnahagsstjórn, fjölskyLdunum i hag Reynsla síðustu fjögurra ára segir allt sem segja þarf um fjölskyldustefnu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Breytum rétt www.samfylking.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.