Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 41

Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 41 Getur ÞÚ hjálpað okkur að hjálpa ungu fólki í vímuefnavanda? Helgina 1. og 2. maí stendur Styrktarfélag Virkisins fyrir fjársöfnun til styrktar meðferðarheimilinu Virkinu. Vilt þú verða styrktaraðili og veita litla upphæð mánaðarlega með greiðslukorti eða stöku frjálsu framlagi? Símanúmerið er 561-11-10 Sjálfboðaliðar eru við símann alla helgina milli kl. 10.00 og 22.00. GötusrriiðJAirViRKið Markmið Götusmiðjunnar -Virkisins er að aðstoða ungt fólk sem hefur leiðst út úr hinum hefðbundna samfélagsramma og inn í heim fíkniefna og afbrota, til að fóta sig og koma lífi sínu í jákvæðan farveg. Helsti drifkraftur þessara ungmenna er höfnun, reiði, sársauki og neikvæð sjálfsmynd sem birtist í hegðun sem samfélagið getur ekki sætt sig við. Mikil neysla og niðurbrjótandi lífsmynstur getur leitt til geðveiki eða dauða. Hluti þessara ungmenna deyr ungur vegna neyslu, neyslutengdra slysa eða sjálfsmorða Starfsemi Virkisins er byggð upp með það fyrir augum að styðja og hjálpa einstaklingnum að hjálpa sér sjálfur, efla og styrkja sjálfsmynd sína, geta lifað af í samfélaginu og staðið á eigin fótum. Götusmiðjan-Virkið er EINA SÉRHÆFÐA meðferðarheimilið fyrir unga vímuefnaneytendur á aldrinum 16 til 20 ára á íslandi. Virkið hefur starfað frá þvf í júní 1998 með góðum árangri. í Virkinu er rými fyrir 12 skjólstæðinga en það eykst í nýju húsnæði sem er í sjónmáli. Meðferðarúrræðið byggir á kerfi sem hefur sannað sig um allan heim þar sem meðferðartíminn er m.a. einstaklingsbundinn en miðað er við 2 til 12 mánuði. Eftirmeðferð er hluti af meðferðinni í Virkinu. Stefnt er á að efla eftirmeðferðarstarf enn frekar í nýju húsnæði eins og fjármunir leyfa. Biðlisti er í meðferð í Virkinu. Þörfm er meiri en nokkru sinni. Hægt væri að sinna fleirum og gera meira og betur með auknum fjármunum Virkið starfrækir foreldra- og aðstandendaráðgjöf. Haldið er utan um foreldrahóp sem hittist með ráðgjafa einu sinni í viku. Tæplega 1.300 ráðgefandi símtöl hafa verið afgreidd frá opnun. í dag starfa 12 manns í 100% starfi hjá Virkinu og 7 manns í hlutastarfi. Til að árangur náist í meðferð með ungu fólki þarf þétt net fólks sem sinnir öllum þörfum meðferðarinnar og heimilisins. 100% stöðugildi; Hlutastörf; Framkvæmdastjóri Trúnaðarlæknir Forstöðumaður Trúnaðargeðlæknir Aðstoðarforstöðumaður FjÖlskylduráðgjafi Dagskrástjóri ( Spectrum) Sálfræðingur ( handleíðsla starfsfólks) Meðferðarráðgjafi ( Speetrum ) Kvennaráðgjafi Sálfræðimenntaður ráðgjafí Listamaður (Iistsköpun og kennsla) 2 Næturvaktmenn Markaðsfulltrúi 4 Dagvaktmenn Starfsfólk Virkisins lýtur handleiðslu sálfræðings einu sínni í viku. Virkið hefur starfsley fí frá Barnaverndarstofu og hefur átt mjög gott samstarf við Bamaverndar-og Félagsmálayfirvöld. MVERSLUN Virkið lýtur handleiðslu meðferðastöðvarinnar Spectrum sem er staðsett í London og hefur verið starfrækt f 22 ár. Tveír helstu ráðgjafar Virkisins sækja menntun sína tíl Spectrum Styrktaifélag Vírkblnít þakkar eftírtöídum aðilum veiítan híýhug og stuoníng n REYKJAVIKIJRBORG f fATAHÍf INSUNIN UÐAFOSS VITACTÍa II - >im Ml 3301 OSTA OG SMJÖRSALAN SE ,Fiskbúðin Arbjörg Hringbraut 119 - Sfmi 552 5070 Sa'Æ'SSS FRAMSÓKNARFLOKKURINN S KI F-AN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.