Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ VIKU IM spyr hann hvemig menn vinni sig upp í sendiherrastöðu í Danmörku. „Ég fór hina hefðbundnu leið. Lauk lögfræðiprófi frá Kaupmanna- hafnarháskóla árið 1962 og hóf síð- an störf í utanríkisráðuneytinu. Fyrst var ég sendiráðsritari í Bonn, kom síðan heim og vann um skeið í ráðuneytinu og fór svo aftur til starfa erlendis, og var þá í höfuð- stöðvum NATO í Brussel. Þannig gengur þetta fyrir sig. Fyrsta sendiherrastaða mín var í Lýbíu og það var að mörgu leyti merkileg reynsla...“ - Hittir þú Ghaddafi? „Ég hitti hann að vísu, en hafði ekki mikil samskipti við hann því það voru aðrir embættismenn sem önnuðust að mestu samskipti við er- lenda diplómata. Ég get því ekki tjáð mig neitt sérstaklega um manninn sjálfan, en dvölin í Lýbíu var á margan hátt merkileg reynsla. Hið sama má segja um dvölina í Rúmeníu, þar sem ég var sendi- herra áður en ég kom til Islands." - Þú segist hafa farið hina „hefð- bundnu leið“ innan dönsku utanrík- isþjónustunnar. Það tíðkast sem sagt ekki í Danmörku að stjðrn- málamenn, sem orðnir eru „þreytt- ir“á pólitíkinni, taki Við sendiherra- stöðum, eins og brögð eru að hér á landi? „Nei, þetta er hin hefðbundna leið í Danmörku ogihún hefur reynst okkur ágætiega. Það hefur hins vegar tíðkast í sumum löndum, tO dæmis í Bandaríkjunum, að fyrr- um stjórnmálamenn veljist í sendi- herrastöður og ég held að það sé ágæt reynsla af því líka.“ í mörg horn að líta - En hvernig er dæmigerður dag- ur hjá dönskum sendiherra á Is- landi? „Dagamir geta nú verið æði mis- jafnir í þessu starfi. Venjulega byrja ég starfsdaginn á því að halda fund með aðstoðarfólki mínu og fara yfir það sem liggur fyrir þann dag- inn, til dæmis bókaðar móttökur, viðræður við embættismenn eða annað sem fylgir þessu starfi. Stór þáttur í mínu starfi er að rækta menningarleg samskipti við Islend- inga, til dæmis með heimsóknum danskra listamanna til Islands og öfugt, og ég hef átt gott samstarf sé að fara að leita að einhverri bók, þegar inn er komið geng ég langa ganga þar sem á gólfum eru breiddir dúkar með hvítum út- saum og sængurver, afar fallegt en eins og þeir lyftust frá gólfinu og væru allir hrímaðir, ég segi við sjálfa mig „hérna eru geymdir all- ir faOegu dúkarnir sem Reykjavík- urborg á“. Ekki er mér kalt eða finn fyrir kulda en ég geng gang- inn á enda og annan tilbaka og aOtaf á hvítum dúkum og að lok- um kalla ég hástöfum „Vignir", „Vignir". Ráðning Draumurinn gefur í skyn með látbragði sínu (Guðrún, Sigurðar- dóttir, „ætla að athuga“, Suður- gata, slökkvistöð og Þingholt) að þér sé annt um Reykjavík og vOjir hag hennar sem mestan. Það er þó hængur á þessu og þú ert farin úr borginni vegna ákveðins ósættis við hana og framgang hennar. Þér finnst sem bestu hliðar (dúkarnir hrímuðu) hennar fái ekki að njóta sín og það ríki ákveðin deyfð yfir henni. Hvort þetta álit þitt er af pólitískum toga eða persónulegt mat liggur ekki í augum uppi en þú ert gröm og vilt (Vignir) virki- legt fútt í hlutina á ný. ' • Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðnn sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Rcykjavík. Stór þáttur í mínu starfi er að rækta menningarleg sam- skipti við íslendinga, til dæmis með heim- sóknum danskra listamanna til íslands og öfugt, og ég hef átt gott sam- starf við íslenska aðila á því sviði. við íslenska aðila á því sviði. Sendi- ráðið hafði til dæmis mdligöngu um heimsókn hljómsveitarinnar „Shu- Bi-Dua“, sem fyrir löngu er orðin eins konar goðsögn í dönsku skemmtanalífi. Sendiherrastöðunni fylgir einnig sú ljúfa skylda að rækta samskipti við Dani, sem búsettir eru hér á landi og einnig þarf ég að greiða götu samlanda minna, sem koma hingað og lenda kannski í vandræð- um, til dæmis týna veskinu sínu eða veikjast. Það er því í mörg hom að líta. Ég reyni að fylgjast með því sem er efst á baugi hér á landi frá degi til dags. Þótt ég sæki kennslutíma í íslensku er ég enn ekki orðinn svo vel að mér í málinu að ég geti lesið blöðin hljálparlaust og fæ því aðstoð til þess á hverjum morgni, til að setja mig sem best inn í málin. Nú eru auðvitað kosningarnar efst á baugi og mér virðist sem þær snúist fyrst og fremst um innanríkismál, þar á meðal velferðarmál, svo sem málefni aldraðra og öryrkja. Svo er auðvitað mikið rætt um fiskveiðam- ar og stjómun þeirra og umhverfis- mál svo eitthvað sé nefnt. Dönsk stjómmálaumræða er að því leyti ólík hinni íslensku að þar tengist hún að verulegu leyti málefnum Evrópu, en hér á landi er Evrópu- sambandið tæpast nefnt á nafn, að minnsta kosti ekki í þessari kosn- ingabaráttu, hvað svo sem síðar kann að verða.“ Flemming Morch kveðst einnig hafa hug á að kynnast Islendingum betur með því að ferðast um landið. Hann hefur nú þegar, ásamt eigin- konunni Hanne, komið tii Þingvalla og skoðað Geysi og Gullfoss og þau hjónin hyggja á frekari ferðalög þegar bömin tvö koma í heimsókn í sumar. „Þau era bæði flogin úr hreiðrinu. Sonurinn starfar sem embættismaður hjá Evrópusam- bandinu í Brassel og dóttirin er hjúkranarfræðingur á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Þau hlakka til að koma hingað í heimsókn og þá gefst okkur vonandi tækifæri til að ferð- ast um og kynnast betur landi og þjóð.“ 1 . VINNINGUR JOKLií IþiguiþrótU. ungmenn* og óryrkjt FÁÐU ÞÉR MIÐA FYRIR K L. 20.20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.