Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 44

Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 44
* - l^Q ^ Vönduð vél með miklum mögu- leikum. Frábært tilboðsverð á \ u meðan birgðir endast. • Lithium raflhlaða • Fader • Nightvision 0.0 LUX r Birtustilling • 220x zoom (18x Optical) /• 8 mismunandi myndáhrif • Manual/Auto focus / • 16:9 breiðtjaldsupptaka 'UN4MI Stell: HiTen Gaffall: HíTen Glrar: suimona Ty 30 21 GcnJf‘ MRX 200 Nðf:ÁI Bremsur: V kvennahjól Karia-og ' 'kvennahjói r mrm. StellHiTen Gaffall: HiTen Gírar: smmnno Ty 30 21 CJcmr shiftmrx 200 Nöf: Ál Bremsur: Acor V Verð kr. 26.900,- ÉYNSLW ÞJÖNUISÍA Vl08Reykjavík' VJHEELER BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 • BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 XNHEE 44 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN Lófatölva í landvinningum að álíka lausnir myndu henta fyrir fjölmargt annað hjá ólíkum fyrir- tækjum og segja má að menn séu rétt að byrja að nýta möguleika tölv- unnar fyrir alvöru. Eins og getið er er skammt síðan ný gerð Palm-tölvunnar kom á markað, Palm V. Mest eftirvænting er þó fyrir næstu gerð tölvunnar, Palm VII, sem kynnt verður í Bandaríkjunum í vor. Hún er með innbyggðum útvarpsnema sem ger- ir kleift að hafa hana í netsambandi allan daginn svo að segja. Fyrir vikið er hægt að lesa á henni tölvu- póst án þess að þurfa nokkurn tím- ann að tengjast borðtölvunni eða farsíma og sækja vefsíður ef svo ber undir. Veftæknin er reyndar enn í mót- un, en byggist á sérstökum vefþjón- um sem settir verða upp sem taka við beiðni um síðu, sælga hana og klippa niður á ákveðinn hátt og senda síðan lófatölvunni. Palm er í samstarfí við BellSouth símafyrirtækið um uppsetningu á Palm Vll-netinu, en ekki er ljóst hvernig málum verður háttað í Evr- ópu. Par eru menn að ræða við símarisana um að nýta GSM-kerfíð til tengingarinnar, en þá þannig að menn séu ekki sítengdir, heldur að þeir tengist bara þegar þarf að sækja gögn, sem síðan eru lesin eftir að búið er að slíta sambandið. Of snemmt er að segja tO um hvort þessi leið sé vænleg og nógu ódýr til að menn vilji nota hana, en fróðlegt verður að sjá hverju fram vindur vestan hafs í kjölfar markaðssetn- ingarinnar á Palm VII, en svo mikill er áhuginn fyrirfram að fyrstu fram- leiðsluáætlanir á árinu voru hækkað- ar úr 100.000 í hálfa aðra milljón tölva. Tölvurnar minnka í samræmi við minnk- andi tíma til að sitja við skrifborð og því duga upp undir tvo mánuði eftir notkun og útfærslu. I máli frammámanns Palm á Norðurlöndunum kom fram að tölv- er spáð að helsti vaxtarbroddur í tölvusölu á næstu árum verði í lófatölvum. Árni Matthíasson sótti ráðstefnu um Palm-lófatölvuna vinsælu. an hefur gengið bráðvel þar í landi á undanfórnum misserum en þeir NCD-menn, sem fluttu tölu á eftir, sögðu áberandi að á Norðurlönd- unum væru tölvumar notaðar innan fyrirtækja og menn horfðu mjög til beinna lausna hvað þær varðaði, en vestan hafs er notkunin aðallega ein- staklingsbundin. Fyrir vikið má gera því skóna að evr- ópskir fomtarar eigi eftir að ná forskoti í að smíða fyrir tölv- una lausnir, þeir hafa hvatninguna. Þeir NCD-menn hafa forritað fyrir tölvuna gæðaeft- irlitskerfi fyrir Sölusamband ís- lenskra físk- framleiðenda eins og áður hefur verið sagt frá. Það nýtir einmitt tölvuna vel til að skrá stöðluð gögn og gerbyltir gagnasöfnun og úrvinnslu fyrir sam- bandið, aukinheldur sem það eykur hraða, því gögnin eru send inn jafn- harðan með aðstoð GSM-síma, og auðveldar úrvinnslu. Gefur augaleið PALM-lófatölvurnar njóta sífellt meiri hylli hér á landi líkt og verið hefur víða um heim. Frá því fyrsta vélin kom á markað fyrir rúmum þremur árum hafa þær lagt lófatölvu- heiminn að fótum sér og þrátt fyrir harða hríð annarra gerða lófatölva hefur ekkert getað skákað Palm-tölv- unni enn sem komið er. A fimmtudag héldu fyrirtækin EJS og NCD Palm- ráðstefnu þar sem vélin var kynnt og sagt frá lausnum sem hannaðar hafa verið fyrir hana hér á landi. Jeff Hawkins og Donna Dubinsky stofnuðu Palm Computing 1992 og fyrsta véhn kom á markað snemma árs 1996. Sú kallaðist Pilot 1000 og sú næsta Pilot 5000. í dag er algeng- ust Palm III gerðin og Palm IIIx, en skammt er síðan ný gerð tölvunnar, Palm V, kom á markað. Sagan herm- h- að Hawkins hafí gengið með spýtukubb í vasanum í marga mán- uði til að finna út réttu stærðina en einnig var mikið byggt á óskum not- enda og lagt upp úr því að hafa við- mót tölvunnar sem einfaldast. Sala á tölvunni hefur aukist jafnt og þétt frá því hún kom á markað og því spáð að hún eigi eftir að aukast úr rúmum þremur milljónum tölva á þarsíðasta ári í þrettán milljónir eftir tvö ár. Samkvæmt markaðsrannsóknum hefur Palm náð 72% markaðs- hlutdeild, þrátt fyrir harða hríð ann- arra framleiðenda sem ekki hafa náð marktæk- um árangri. Palm notar Pal- mOS en keppi- j nautarnir al- ! mennt Windows ; CE, sérstaka út- * gáfu af Windows fyrir hand- og lófatölvur, byggða á einingum sem hægt er að taka út og bæta við eftir þörfum. CE- stýrikerfið hefur þótt full- flókið til að gagnast af viti í lófatölvum, þó það sé meðal annars með stuðning við litaskjá, sem framleiðendur hafa mjög auglýst. Palm-tölvan er með einlitan skjá og þar á bæ er ekki í aðsigi litaskjár, að minnsta kosti ekki að svo stöddu. í máli talsmanns Palm á fundinum á fimmtudag kom þannig fram að þar á bæ vildu menn ekki fórna endingu á rafhlöðum fyrir litaskjá, enda afar vinsælt við Palm-tölvurnar að rafhlöðurnar Frétta- vefurinn í lófann PALM-TÖLVUR eru helst notaðar til að halda utan um fundaskipan, enda þekkja menn í stórum fyrirtækjum hvernig fundir verða smám saman æ stærri hluti af degin- um og eins gott að hafa skikk á þeim. Tölvan er þó til fjöl- margra annarra hluta brúk- leg, þar á meðal má nálgast efni af vefnum, þ.e. lesa af vefnum inn á borðtölvu og síð- an þaðan í lófatölvuna eftir því sem hentar. Fréttavefur Morgunblaðs- ins er aðgengilegur á sér- stakri slóð, www.mbl.is/palm, en á henni eru framsetning frétta sniðin að þörfum lófa- tölvu-notenda. Til að lesa slóðina er notaður ókeypis hugbúnaður frá fyrirtæki sem kallast Avantgo. Það geiir kleift að lesa efni síðunnar inn á PC-samhæfða tölvu og síðan á Palm-tölvuna. Avantgo hug- búnaðinn má finna á slóðinni http://www.avantgo.com/web- togo/download/free.html, en eftir að búið er að sækja hug- búnaðinn og setja hann upp á viðkomandi tölvu er hann ræstur og www.mbl.is/palm bætt inn í „Channels". Link Depth, sem er skilgreining á því hversu mörg „lög“ Avantgo biðlarinn á að sækja, þ.e. hversu langt hann á að rekja tengla á síðunni, er síð- an sett á 2. Eftir það er ekki annað en að velja Update Channel, uppfæra rás, setja Palm-tölvuna í sleðann að því loknu og hefja samhæfingu gagna. A Windows CE tölvum er þróunin heldur skemmra á veg komin, enda má segja að sá staðall sé enn að mótast og útbreiðslan ekki nema brot af því sem Palm-tölvurnar hafa náð. Þar skiptir einnig máli hvaða örgjörvagerð er í tölv- unni, því þær eru þrjár sem stendur, MIPS, SH3 eða ARM. Avantgo hefur lýst því að bráðlega komi álíka búnaður fyrir slíkar tölvur, en sam- kvæmt upplýsingum frá Microsoft má nota það sem kallast Mobile Channels. Það byggist á álíka forsendum og biðlari Avantgo, en gerir meiri ki’öfur til þeirra sem miðla efni á vefnum. Frekari upplýsingar má fá hjá Microsoft á slóðinni www.microsoft.com/Windows CE/Products/Tips/us- ing/COM-980629.asp. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.