Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 46
46 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
MARGMIÐLUN
MORGUNBLAÐIÐ
Frábær kapp-
akstursleikur
LEIKIR
Kidge Racer 4
NAMCO hafa löng-um vcrið þekktir
fyrir að frainleiða kappakstursleiki
og ávallt verið þar í frcmstu röð, ný-
lega slepptu þeir frá sér nýjustu við-
hót sinni í Ridge Racer safnið, leikur-
inn ber heitið Ridge Racer 4.
PÓ leikir eins og Gran Turismo
og Need for Speed hafi komið inn
sterkir á seinustu árum hafa aðdá-
endur bílaleilga alltaf kosið Ridge
Racer fram yfir þá, kannski vegna
þess að RR leggur ekki jafn mikið
uppúr því að vera alvörulegur og
Need For Speed og GT.
í Ridge Racer 4, RR4, er aðal-
markmið leiksins að klára stóru
Grand Prix-keppnina. Keppandan-
um býðst að ganga til liðs við fjögur
keppnislið og velja úr fjórum bílateg-
undum. Liðin eru misgóð að því leyt-
inu til að sum passa meira upp á bíl-
ana en önnur og hafa meiri pening tU
að hressa upp á þá og bæta lipurleik-
ann, bUarnir eru hinsvegar mismun-
andi hraðskreiðir og liprir.
Með því að gefa keppandanum
tældfæri til að velja lið hefur Namco
tekist að bæta afar góðum söguþræði
við þennan frábæra kappakstursleik.
Efth’ hvem kappakstur segir eigandi
liðsins þér hvað má betur fara og
hrósar þér fyrir góða frammistöðu.
Fyrir utan mun á hraða og lipur-
leika bflanna er annað sem Ridge
Racer aðdáendur kannast án vafa
vel við, tvær tegundir bilum, Drift
og Grip.
Með Drift bUunum er hægt að
taka svokallaðar rennibeygjur þar
sem afturhluti bUsinns sveiflar hon-
um í gegnum beygjuna. þetta er
tækni sem tekur flesta örlítinn tíma
að ná almennilega en þegar henni er
náð er þetta hin besta skemmtun og
gefur leiknum aukna tilfínningu og
hraða.
Hin bUa-
gerðin, Grip, er
gerð íyrir þá
sem hafa ekki
enn náð Drift
tækninni og vilja
kannski ekki
reyna það.
Með Grip
bfíunum er
nóg að
hægja á
sér í
beygjum
og þó
Drift bílar
séu oftast
töluvert
fljótari í
gegnum
brautirnar
eru Grip bfí-
arnir oftast
fljótari upp.
Á t t a
brautir em
opnar fyrir
keppand-
anum í byrjun leiksinns. Petta em
þó ekki allar brautirnar því þegar
Grand Prix hefur verið klárað ásamt
því að ná besta tímanum í tímakeppn-
inni er hægt að fá eina eða tvær tíl
viðbótar. Það sama á þó ekld við um
bfíana því yfir þrjú hundrað bOar em
í leiknum ef öll afbrigðin frá öfíum
framleiðendunum em talin með.
Ridge Racer er án vafa sá allra
besti bfialeikur sem greinarhöfund-
ur hefur spreytt sig á til þessa og
spurningin er hvort hann nái að
velta Gran Turismo úr sessi sem
söluhæsti bflaleikur PlayStation.
Ingvi Matthías Árnason
exelsior
Þýskt handbragðið
gerir Wagner húsgögn
að gæðakaupum
Tímalaus hönnunin
nýtur sín jafnvel á
heimili sem skrifstofu
Vottað af samtökum
um gæði í húsgagna-
iðnaði (DGM)
Síðumúla 20,sími 568 8799
Hafnarstræti 22 Akureyri, sími 461 1115.
Raögreiðslur til allt að 36 mán.
mondial
Metsala á
GameBoy
NINTENDO hefur átt undir
högg að sækja í slagnum við
Sony PlayStation undanfarin
misseri. Þó vélin sé talsvert öfl-
ugri hvað vélbúnað varðar er
mun erfiðara að hanna leiki fyr-
ir hana og kostar meira, aukin-
heldur sem talsvert dýrara er
að framleiða leiki á hylkjum en
diskum.
Nintendo-menn búast við
samdrætti í sölu á Nintendo 64
á Bretlandsmarkaði á þessu ári,
en salan hefur aftur á móti auk-
ist víða annars staðar. Sala á
GameBoy er aftur á móti í mik-
illi uppsveiflu alls staðar og því
spáð að hann eigi enn eftir að
sækja í sig veðrið enda sam-
keppnin engin.
Að sögn frammámanna Nin-
tendo í Evrópu hefur selst vel á
fimmtu milljón GameBoy-tölva
í Evrópu, velflestar GameBoy
Color, sem er með litaskjá. Enn
á að auka söluna á árinu meðal
annars með tölvum í ólíkum lit-
um, gular, grænar, bláar og
rauðar, sem kynntar verða í
sumar. Einnig vænta menn
þess að salan taki kipp þegar
Pokemon-leikirnir koma á
markað í Evrópu en vestur í
Bandaríkjunum jókst salan um
þriðjung þegar Pokemon var
markaðssett þar í landi.
Windows NT 4.0
System Arthitetture and
Network Support
fQQQXQ 1
Farið er í uppsetningu á Windoivs NT.
Áhersla er lögð á hönnuti og stillingu
netstýrikerfis íWindows NT 4.0 svo og
samvirkni Windows NT og annarra
netstýrikerfa.
Kennslugögn og hádegismatur
innifalinn.
Internet
Informution
Server 4.0
Web Site Administration
Kynnt er uppsetníng, stilling
og stjómun vefþjóns með Intemet
Information Server 4.0.
Kennslugögn og hádegismatur
innifalinn.
RAFIÐNAÐARSKÓLINN
Skeifunni 11B • Sími 568 5010