Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran lækkar áfram en hlutabréf hækka EVRAN hélt áfram að lækka gagn- vart dollar á mörkuðum í gær og fór verðið niður í 1,0557 fyrri part dags en hækkaði aftur þegar leið á dag- inn eftir að utanríkisráðuneyti Jú- góslavíu hafði lýst því yfir að stjórn- völd í Belgrad gætu hugsanlega fall- ist á að aiþjóðlegt friðargæslulið yrði sent til Kosovo. En eftir að fréttir þárust af því að Serbar gætu ekki fallist á að slíkt lið yrði vopnað féll Evran enn á ný og seldist á einungis 1.0550 dollara sem er það lægsta hingað til. Verð á hlutabréfamörkuð- um í Evrópu hækkaði um 0.8 pró- sent og uppgangurinn á Wall Street hélt áfram eins og undanfarna daga en sérfræðingar vestra spá því að Dow Jones Industrial vísitalan muni slá nýtt met næstu daga. í París hækkaði CAC vísitalan um 0,77 pró- sent og þýska Xetra DAX vísitalan hækkaði um 0,7 prósent. í London olli hækkað verð banka og olíufyrir- tækja í gær en aðalvísitalan á breska hlutabréfamarkaðnum hækkaði um alls um 124 í vikunni. Veik evra veldur því að fjárfestar eru tregir að kaupa bréf á þýskum hlutabréfamarkaði og voru viðskipti þar fremur lítil í gær. Haft var eftir þýskum verðbréfamiðlara að líkleg- ast væri verið að greiða yfirverð fyrir það sem þó gengi kaupum og söl- um. Efnasamsteypan Bayer tilkynnti lækkandi hagnað á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við síðasta árs- fjórðung 1998. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRAOLIU frá 1. nóv. 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEiMA 30.04.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FASKRUÐSFIRÐI Annar afli 56 56 56 27 1.512 Skarkoli 86 86 86 26 2.236 Steinbítur 78 78 78 1.518 118.404 Ufsi 30 30 30 12 360 Undirmálsfiskur 80 80 80 107 8.560 Ýsa 100 100 100 20 2.000 Þorskur 118 91 105 2.445 256.725 Samtals 94 4.155 389.797 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 56 56 56 32 1.792 Gellur 260 260 260 40 10.400 Hlýri 85 75 80 33 2.635 Hrogn 135 135 135 88 11.880 Lúða 260 210 217 38 8.230 Skarkoli 101 101 101 673 67.973 Steinbítur 68 62 66 3.211 210.481 Ýsa 190 150 181 641 116.239 Þorskur 130 100 110 13.055 1.436.703 Samtals 105 17.811 1.866.333 FAXAMARKAÐURINN Djúpkarfi 38 38 38 1.075 40.850 Karfi 37 37 37 67 2.479 Keila 59 32 34 423 14.564 Langa 100 100 100 94 9.400 Langlúra 9 9 9 157 1.413 Lúða 341 115 201 579 116.506 Rauðmagi 52 43 44 214 9.448 Sandkoli 50 50 50 81 4.050 Skarkoli 106 80 100 496 49.377 Steinbítur 77 57 74 432 32.128 Sólkoli 113 106 111 409 45.432 Ufsi 53 30 39 1.050 40.992 Undirmálsfiskur 146 146 146 879 128.334 Ýsa 162 82 139 6.888 959.292 Þorskur 170 72 117 22.112 2.586.220 Samtals 116 34.956 4.040.484 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 50 50 50 11 550 Lúða 100 100 100 2 200 Þorskur 96 90 94 926 86.600 Samtals 93 939 87.350 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 130 130 130 157 20.410 Þorskur 158 99 111 6.753 749.921 Samtals 111 6.910 770.331 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 279 251 262 77 20.167 Grásleppa 30 30 30 584 17.520 Karfi 38 25 36 1.002 36.553 Langa 100 50 83 294 24.449 Lúða 362 299 314 104 32.625 Sandkoli 60 60 60 64 3.840 Skarkoli 110 104 105 14.134 1.487.321 Steinbrtur 73 44 61 1.560 94.864 Sólkoli 121 109 115 938 107.495 Tindaskata 10 10 10 92 920 Ufsi 57 30 55 3.375 185.524 Undirmálsfiskur 72 52 71 912 64.460 Ýsa 162 84 124 7.623 948.073 Þorskur 166 81 127 25.431 3.230.754 Samtals 111 56.190 6.254.564 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 95 95 95 35 3.325 Hrogn 70 70 70 95 6.650 Undirmálsfiskur 83 83 83 235 19.505 Þorskur 126 101 122 12.840 1.569.690 Samtals 121 13.205 1.599.170 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 30 30 30 100 3.000 Keila 34 34 34 16 544 Langa 30 30 30 21 630 Lúða 130 130 130 14 1.820 Skarkoli 127 127 127 150 19.050 Steinbítur 84 84 84 311 26.124 Sólkoli 109 109 109 100 10.900 Ufsi 60 25 57 2.161 124.020 Undirmálsfiskur 88 88 88 200 17.600 Ýsa 168 79 157 400 62.752 Samtals 77 3.473 266.440 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 100 100 100 3 300 Steinbftur 150 70 149 1.824 271.685 Ýsa 141 98 129 84 10.812 Þorskur 70 70 70 300 21.000 Samtals 137 2.211 303.796 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 5 GENGISSKRANING Nr. 78 30. apríl 1999 Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Dollari 73,34000 Sterlp. 118,30000 Kr. Sala 73,74000 '118,94000 Kr. Gengi 72,80000 117,92000 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 30. apríl Kan. dollari 50,07000 50,39000 48,09000 Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu Dönsk kr. Norsk kr. 10,46400 9,41300 10,52400 9,46700 10,54000 9,34800 gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: Sænsk kr. 8,72300 13,06450 8,77500 13,14590 8,74700 13,16780 Dollari NÝJAST HÆST LÆGST 11,84190 11,91570 11,93550 1.0575 1.0633 1.0557 Belg.franki 1,92560 1,93760 1,94080 Japanskt jen 126.26 127.06 126.29 Sv. franki 48,20000 48,46000 49,04000 Steriingspund 0.6568 0.6604 0.6562 Holl. gyllini 35,24880 35,46840 35,52740 Sv. Franki 1.6113 1.6137 1.6098 Þýskt mark 39,71620 39,96360 40,03020 Dönsk kr. 7.4317 7.4334 7.4323 ít. líra 0,04012 0,04037 0,04044 Grísk drakma 325.48 326.2 325.3 Austurr. sch. 5,64510 5,68030 5,68970 Norsk kr. 8.2415 8.27 8.243 Port. escudo 0,38750 0,38990 0,39050 8.907 8.9106 8.9025 Sp. peseti 0,46680 0,46980 0,47060 1.5957 1.614 1.5961 Jap. jen 0,61250 98,63090 0,61650 99,24510 0,60720 99,41070 Kanada dollari 1.5389 1.5655 1.5414 SDR (Sérst.) 99,10000 99,70000 98,84000 Hong K. dollari 8.227 8.2357 8.1966 Evra 77,68000 78,16000 78,29000 Rússnesk rúbla 26.1 26.8812 25.48 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 29. mars. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 Singap. dollari 1.7989 1.8085 1.7956 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 137 137 137 78 10.686 Þorskur 98 93 95 785 74.206 Samtals 98 863 84.892 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afii 41 41 41 50 2.050 Grásleppa 30 30 30 35 1.050 Karfi 40 40 40 300 12.000 Keila 36 36 36 1.214 43.704 L^nga 100 50 96 887 85.551 Skarkoli 109 109 109 92 10.028 Skata 185 185 185 20 3.700 Steinbítur 50 45 50 60 2.975 Ufsi 30 30 30 152 4.560 Ýsa’ 150 80 129 3.233 415.602 Þorskur 160 114 133 5.670 753.033 Samtals 114 11.713 1.334.253 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 78 59 73 1.209 87.653 Blandaður afli 20 20 20 81 1.620 Grásleppa 30 30 30 77 2.310 Hlýri 78 78 78 108 8.424 Hrogn 61 50 60 2.228 134.660 Karfi 52 35 44 3.845 167.642 Keila 60 35 49 10.388 512.336 Langa 100 50 96 4.396 420.433 Langlúra 30 30 30 647 19.410 Lúða 395 100 169 201 33.951 Lýsa 10 10 10 68 680 Sandkoli 50 50 50 74 3.700 Skarkoli 117 113 116 3.339 388.660 Skata 185 185 185 41 7.585 Skötuselur 170 170 170 90 15.300 Steinbítur 85 59 75 1.912 143.247 Stórkjafta 70 70 70 191 13.370 Sólkoli 100 80 87 4.354 379.756 Ufsi 63 30 47 16.826 785.942 Undirmálsfiskur 85 50 74 1.514 112.430 Ýsa 190 98 146 24.106 3.530.324 Þorskur 171 60 113 29.296 3.310.741 Samtals 96 104.991 10.080.174 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 39 36 36 2.115 77.155 Keila 63 63 63 125 7.875 Langa 100 100 100 2.634 263.400 Skötuselur 161 161 161 115 18.515 Steinbítur 68 59 62 307 18.994 Ufsi 59 53 56 679 37.773 Þorskur 161 118 148 37.159 5.481:324 Samtals 137 43.134 5.905.036 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 79 79 79 158 12.482 Steinbítur 61 61 61 62 3.782 Ýsa 171 171 171 186 31.806 Samtals 118 406 48.070 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 37 37 37 53 1.961 Langa 110 67 101 1.169 118.326 Skarkoli 106 106 106 760 80.560 Steinbítur 81 81 81 1.336 108.216 Ufsi 65 49 58 1.050 61.068 Undirmálsfiskur 82 82 82 175 14.350 Ýsa 162 82 139 2.825 391.997 Þorskur 170 111 150 14.848 2.232.545 Samtals 135 22.216 3.009.023 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 30 30 30 19 570 Karfi 40 40 40 13.500 540.000 Keila 60 60 60 100 6.000 Langa 70 30 65 114 7.420 Langlúra 30 30 30 50 1.500 Lúða 100 100 100 2 200 Lýsa 10 10 10 54 540 Skötuselur 160 160 160 50 8.000 Steinbítur 63 63 63 110 6.930 Sólkoli 100 100 100 50 5.000 Ufsi 60 60 60 2.900 174.000 Ýsa 132 80 101 6.850 691.097 Þorskur 156 114 129 27.110 3.484.991 Samtals 97 50.909 4.926.247 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbítur 59 56 59 2.645 156.029 Ufsi 53 30 38 308 11.799 Undirmálsfiskur 139 139 139 990 137.610 Ýsa 167 132 149 2.150 320.823 Þorskur 138 95 118 380 44.699 Samtals 104 6.473 670.960 HÖFN Karfi 42 42 42 197 8.274 Keila 50 50 50 20 1.000 Langa 80 80 80 118 9.440 Lúða 100 100 100 18 1.800 Skarkoli 90 83 88 141 12.354 Skötuselur 210 210 210 206 43.260 Steinbítur 80 75 79 7.578 595.934 Sólkoli 86 86 86 204 17.544 Ufsi 50 30 46 1.002 46.082 Ýsa 132 70 95 588 55.983 Þorskur 76 76 76 18 1.368 Samtals 79 10.090 793.040 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 30 30 30 63 1.890 Lúða 282 170 202 136 27.488 Steinbítur 71 56 57 166 9.537 Ufsi 31 19 21 490 10.378 Þorskur 111 81 86 661 56.998 Samtals 70 1.516 106.291 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lcgsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 141.835 105,00 105,00 105,50 187.950 132.983 104,88 107,29 105,34 Ýsa 10.500 49,74 48,00 48,99 100.000 92.787 48,00 49,97 50,12 Ufsi 100 28,90 26,10 28,80 50.000 141.333 26,10 29,26 28,88 Karfi 100 41,94 41,88 0 199.170 42,84 41,95 Steinbítur 19,50 29.490 0 17,70 18,88 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 30,00 Grálúða 92,00 0 117.800 92,00 91,00 Skarkoli 9.200 39,88 39,75 0 38.643 39,93 40,03 Langlúra 36,89 0 4.000 36,89 36,94 Sandkoli 13,00 99.687 0 12,30 25,86 Skrápflúra 11,18 15,00 60.000 1.000 11,18 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,60 44.400 0 6,60 6,63 Rækja á Flæmingjagr.20.00022,00 22,01 36,00 2.000 250.000 22,01 36,00 22,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir FRÉTTIR Lokahátíð Danssmiðj- unnar og vornámskeið NEMENDASÝNING Danssmiðj- unnar, dansskóla Auðar Haralds og Jóhanns Amar, verður haldin á Broa- dway sunnudaginn 2. maí nk. Húsið verður opnað kl. 13 en sýningin hefst kl. 14. „Nemendur skólans á öllum aldri koma fram á sýningunni og sýna barnadansa, samkvæmisdansa, rokk & roll, break, Grease, línudans, mynsturdans og margt fleira. I Dans- [ smiðjunni stunda íþrótt sína og list margir af bestu dönsurum landsins og verða á meðal þátttakenda í sýn- ingunni, segir í fréttatilkynningu. Auk þess mun dansparið Adam og Karen sýna listir sínar í suður-amer- ískum dönsum en þau eru búsett í London. Happdrætti verður til styrktar danspörum úr Danssmiðj- unni sem taka þátt í alþjóðlegri danskeppni á Italíu í sumar og annað þeirra er einnig fulltrúi íslands í heimsmeistarakeppni unglinga í standard-dönsum er tvö íslensk pör dansa fyrir Islands hönd. Miðaverð á sýninguna er 500 kr., frítt fyrir nem- endur skólans og börn 4 ára og yngri. Vornámskeið Danssmiðjunnar hefst mánudaginn 3. maí. --------------- 1. maí hátíða- höld í Reykjavík FULLTRÚARÁÐ verkalýðsfélag- anna í Reykjavík, BSRB, Iðnnema- samband Islands og Kennarasamband íslands standa fyrir hátíðahöldum í Reykjavík í dag, 1. maí. Safhast verðm’ saman á Skólavörðu- holti framan við Hallgrímskirkju kl. 13.30 og leggur gangan af stað kl. 14. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðra- sveitin Svanur leika fyrir göngu. Útifundur hefst síðan á Ingólfstorgi kl. 14.30. Aðalræðumenn dagsins verða: Hall- dór Bjömsson, formaður Eflilngar - stéttarfélags og Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags íslands. Ávarp flytur Guðrún Gestsdóttír, for- maður Iðnnemasambands íslands. Hljómsveitín Rússibanar leikur milli atriða. Fundarstjóri verður Guðríður Helgadóttir, ritari Félags garðyrkju- manna. Fundi lýkur um kl. 15.25. ------♦-♦“♦---- 1. maí hátíðarhöld í Hafnarfirði FULLTRÚARÁÐ verkalýðsfélag- anna í Hafnarfirði og Starfsmannafé- lag Hafnarfjarðar standa fyrir 1. maí hátíðarhöldum. Dagskráin hefst kl. 14 með kröfu- göngu en safnast verður saman kl. 13.30 við Ráðhúsið. Gengið verður, við undirleik Lúðrasveitar Hafnai’- fjarðar, upp Reykjavíkurveg, Hverf- isgötu, Lækjargötu og Strandgötu að planinu framan við Ráðhúsið þar sem dagskrá hefst kl. 14.30 með ávarpi Sigurðar T. Sigurðssonar, formanns Verkalýðsfélagsins Hlífar. Garðar Sverrisson, varaformaður Oryrkja-:* bandalags íslands flytur ræðu og Sig- ríður Bjamadóttir, varaformaður St- arfsmannafélags Hafnarfjarðar, flyt- ur ávarp. Fundarstjóri er Unnur Helgadóttir, formaður Verslunar- mannafélags Hafnarfjarðar. Eftir útifimdinn verður boðið upp á kaffiveitingar í Iþróttahúsinu við Strandgötu og er bamagæsla á staðn- um. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði. ------♦-♦-♦---- Bflskúrssala til styrktar Orgelsjóði BÍLSKÚRSSALA vegna fyrirhug- aðra viðgerða á orgeli Kristskirkju, Landakotí, verður á Hávallagötu 16, sunnudaginn 2. maí kl. 11.30-17. Til sölu verður allt milli himins og jarðar, segir í fréttatílkynningu. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.