Morgunblaðið - 01.05.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 55
í Stokkhólmi.
Klassískur ballett í
Borgarleikhúsinu
HÓPUR ballettdansara frá Konung-
lega sænska ballettskólanum í
Stokkhólmi dansai' í Borgarleikhús-
inu mánudaginn 3. og þriðjudaginn
4. maí. Þetta eru 24 útskriftamemar
frá skólanum ásamt æfingastjóra.
Einn Islendingur, Kári Freyr
Bjömsson, er í hópi þeirra sem út-
skrifast af klassísku sviði skólans í
vor og hefur hann haft framkvæðið
að komu hópsins til landsins.
Sænski ballettskólinn í Stokk-
hólmi, sem er einn af virtustu skól-
um í sinni listgrein, er sá skóli sem
menntað hefur hvað flesta unga ís-
lenska hstdansara á undanfómum
árum.
Þessi útskriftarhópur hefur tekið
þátt í fjölda sýninga, m.a. í Stokk-
hólmsóperanni, og er nú að koma úr
dansför um Sviþjóð.
Æfingastjóri hópsins er Conny
Borg, fyrrverandi aðaldansari við
Konunglegu óperana í Stokkhólmi.
KvöMndmskeið frd 19. mcií -15. júní. Kennt erfrá W.i8:oo - 22:00 virka daga.
Siðdegisndmskeið frd 11. ma1 - 8. júni. Kennt er frd 13:00-17:00 virko daqa.
Ndmskeiðin eru 48 Wst. að Iengd (12 x 4 Wst.)
Upplýsingarog innritvm 1 sima 555 4980 og 555 4984
r
•a
Nýi tölvii' & 1
viðskiptaskólinn
$---------------------------------------
Hótehraunt 2 - 220 Hafnarfiröl - Siml: 655 4980 - Fax: 655 4981
Tölvupóstfang: skoli@ntv.te - Heímasíða; www.ntv.te
deginum í
Dagurinn í dag hefur aukið gildi fyrir félagsmenn VR. Auk þess að halda
verkalýðsdaginn hátíðlegan geta félagsmenn nú fagnað því að í dag
greiðir VR fæðingarorlof í fyrsta sinn.
Um 60 fjölskyldur njóta þess nú um þessi mánaðamót sem samþykkt var á
aðalfundi félagsins, 8. mars slðastliðinn. Þá var samþykkt að greiða foreldri
80% af mánaðarlaunum sínum í fæðingarorlofi. Þetta er ekki aðeins stórt
framfaraskref til aukins jafnréttis, þar sem konum er tryggt fjárhagslegt
sjálfstæði, heldur er hér auðvitað um að ræða hag allrar fjölskyldunnar.
Félagsmenn og fjölskyldur þeirra eru velkomin í 1. maí kaffi
á Hótel íslandi milli kl. 15:00 og 17:00 í dag.