Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 65 l
tStefán Kristinn
Sveinbjörnsson
fæddist í Reykjavík
23. júní 1919. Hann
lést á Landspítalan-
um 20. apríl síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Svein-
björn Kr. Stefáns-
son, f. 21. sept. 1895,
d. 8. feb. 1983, og
Ingibjörg Pálína
Kristinsdóttir, f. 4.
okt. 1897, d. 16. nóv.
1981.
Hinn 4. aprfl
kvæntist _ Stefán
Kristinn Ólínu Elínborgu Krist-
leifsdóttur frá Hrísum í Fróðár-
hreppi á Snæfellsnesi, f. 11. nóv-
ember 1921. Foreldrar hennar
voru Kristleifur Jónatansson og
Soffía Guðrún Arnadóttir. Börn
Stefáns Kristins og
Ólínu eru fjögur: 1)
Helga Stefánsdóttir,
ritari, f. 4. ágúst 1941,
maki Hrafnkell Þórð-
arson, bflasmiður, f. 1.
desember 1935. Börn
þeirra eru: Bryndís, f.
1964, Birgir, f. 1969,
Stefán, f. 1970, og
Ingþór, f. 1973. 2)
Ingibjörg Stefánsdótt-
ir, smurbrauðsdama,
f. 4. janúar 1947, maki
Kristján Daníelsson,
matreiðslumaður, f. 7.
aprfl 1946. Börn
þeirra eru: Ásta Sjöfn, f. 1971,
Dagný, f. 1976, og Silvía, f. 1985.
3) Sveinbjörn Kr. Stefánsson,
prentsmiður, f. 27. febrúar 1949,
maki Klara Margrét Ragnarsdótt-
ir, verslunarkona, f. 16. október
1950. Böm þeirra em Einar
Kristinn, f. 1971, Elínborg, f.
1973 og Kristín Gróa, f. 1975. 4)
Nína Stefánsdóttir, verslunar-
kona, f. 6. apríl 1962, maki Öm
Einarsson, dúklagningamaður,
f. 29. nóvember 1959. Böm
þeirra em: Þórir, f. 1981, Einar
Gunnar, f. 1985, Reynir, f. 1987,
og Brynjar Örn, f. 1994. Barna-
barnabörn Stefáns Kristins og
Ólínu em þrjú, Hekla Karen, f.
1992, Hrafnkell, f. 1993, og
Sunneva, f. 1994.
Stefán Kristinn hóf ungur
nám í veggfóðmn hjá föður sín-
um og lauk hann námi frá Iðn-
skólanum árið 1939 og starfaði
við þá iðn alla sína starfstíð.
Lengst af starfaði hann hjá
Landspítalanum sem vegfóðr-
arameistari með föður sínum
eða þar til hann tók við af föður
sfnum 1981. Stefán Kristinn
hætti störfum árið 1990.
Utför Stefáns Kristins fer
fram frá Hallgrimskirkju mánu-
daginn 3. maí og hefst athöfnin
klukkan 13.30.
STEFAN KRISTINN
SVEINBJÖRNSSON
Hinn 20. apríl fengum við systur
þær sorgarfréttii- að Kiddi afi væri
dáinn. Það var mjög erfitt að trúa
því, vegna þess að rétt fyrir páska
var hann mjög hress. Um páskana
vorum við frændsystkinin að ákveða
fjölskylduhelgi í tilefni 80 ára afmæl-
is hans hinn 23. júní. En það er
nokkuð ljóst að Kiddi afi verður ekki
með okkur þar sem hann er farinn til
Ingu ömmu og Sveinbjöms afa og
hafa þau örugglega tekið vel á móti
honum.
Þegar við hugsum til baka um
Kidda afa þá koma mörg atriði upp í
huga okkar. Þegar við vorum litlar
var alltaf fastur punktur í tilverunni
að fara til ömmu og afa á Njarðar-
götu á sunnudögum. Þá tók afi á
móti okkur með því að grípa með
annam hendinni létt um kinnarnar á
okkur. Þetta var eitt af því sem ein-
kenndi hann og breyttist aldrei. Á
sumrin var alltaf farið í fjölskyldu-
ferðalög og var farið víða. Kiddi afi
og Olla amma komu alltaf með á
gráa golfinum með rauða tjaldið í
skottinu. Minnisstæðasta ferðalagið
var þegar afi var svo upptekinn við
að halda í við bflana að hann fór
öfugan hring í hringtorgið á Akur-
eyri og tók varla eftir því. En hann
missti þó aldrei af okkur.
Afi vai’ mikill listamaður þótt hann
vildi ekki viðurkenna það. Eitt sinn
vorum við systur að gramsa uppi á
BJÖRG PÁLÍNA
JÓHANNSDÓTTIR
+ Björg Pálína Jó-
hannsdóttir
fæddist í Reykjavfk
11. mars 1940. Hún
lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 25.
aprfl síðastliðinn.
Björg ólst upp í
Reykjavík til 16 ára
aldurs, þá réð hún
sig í vist til Siglu-
fjarðar og þar hef-
ur hún búið síðan.
Foreldrar hennar
eru Jóhann Kristján
Hannesson, f. 27.
aprfl 1916 í Skíðs-
holtum í Hrunamannahreppi og
Ingibjörg Sigríður Björnsdóttir,
f. 19. febrúar 1918 á Siglufirði,
d. 8. nóvember 1980. Björg var
elsta barn þeirra hjóna, systkini
hennar eru Sigurrós, f. 1941;
Björn, f. 1944; Hannes, f. 1945;
Jónina, f. 1949; Ragnar, f. 1956,
d. 1984. Björg giftist Halldóri
Baldri Kristinssyni málara-
meistara í desember 1960, f. 4.
ágúst 1939 á Siglufirði, d. 6.
febrúar 1983. Foreldrar Hall-
dórs voru Kristinn Zófanías
Jóakimsson og Sigurbjörg Sig-
mundsdóttir frá Siglufirði,
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
(V. Briem.)
I dag kveðjum við Björgu Pálínu
Jóhannsdóttur eða Pöllu eins og hún
var alltaf kölluð.
Eg vil með nokkrum orðum þakka
fyrir allt í gegnum tíðina. Það var
ekki sjaldan að ég kom við hjá henni
á leið minni heim frá vinnu meðan ég
bjó enn heima, það voru því ekki fáir
kaffibollamir sem maður drakk og
spjallaði um heima og geima á Suð-
urgötunni. Eftir að ég sleit bams-
skónum og flutti til Reykjavíkur var
samgangur ekki mikill en ekki leið
langur tími á milli símtala okkar.
Þegar leið mín lá heim á Sigló var
Björg og Halldór
eignuðust íjögur
börn. Þau eru: 1)
Kristinn, f. 26. febr-
úar 1960, vélfræð-
ingur, kvæntur Jó-
fríði Hauksdóttur, f.
14. september 1960.
Böm þeirra em
Björg Ágústa og
Halldór. Búsett í
Reykjavík. 2) Guð-
mundur Ómar, f. 4.
desember 1962,
málarameistari,
kvæntur Svövu
Kristinsdóttur, f.
20. júlí 1960. Börn þeirra eru
Kristinn, Tinna Sif og Sveinn
Orri. Búsett í Kópavogi. 3) Jó-
hann Kristján, f. 28. mars 1965,
verkstjóri. Barn hans er Brynj-
ar Páll. Búsettur í Reykjavik. 4)
Linda Sigurbjörg, f. 21. desem-
ber 1966, húsmóðir, gift Einari
Magnússyni, f. 16. mars 1962.
Börn þeirra em Halldór Bald-
ur, Guðmundur Ómar og Eva
Maggý. Búsett á Dalvík. Bama-
bamabörnin eru tvö.
Útför Bjargar fer fram frá
Siglufjarðarkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 11.
það fastur liður að heimsækja Pöllu
og þegar ég tók með mér pakka til
strákanna hennar var alltaf eitthvað
sem leyndist þar til mín (kleinur og
soðið brauð).
Palla prjónaði fallega hluti og
fengu dætur mínar að njóta góðs af.
Elsku Pafla, þú munt alltaf eiga stað í
hjarta mínu.
Ég votta Kristni, Guðmundi, Jó-
hanni, Lindu og öðrum aðstandend-
um mína dýpstu samúð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Hvfl þú í friði, elsku Palla mín.
Jóhann og fölskylda.
háalofti þar sem við fundum fullt af
blýantsteikningum eftir hann. Það er
erfitt að trúa af hverju afi hafði ekki
lagt þessa grein fyrir sig. En rétt
eins og faðir hans gerðist hann vegg-
fóðrari. Þar af leiðandi var hann
ósjaldan að dytta að húsinu. Fór
hann jafnvel í sparifótunum að
skrapa, kítta, sparsla eða mála í ein-
hverjum homum. Amma var yfirleitt
á eftir honum að reyna að koma vit-
inu fyrir hann og benda honum á að
hann ætti ekki að vera að vinna í
þessum fínu buxum.
Það er okkur sérstaklega minnis-
stætt eitt sinn þegar við komum á
Njarðargötuna. Þá var afi að mála
þriggja hæða húsið sitt með litla
málningarfótu í annarri hendi og lít-
inn pensil í hinni. Það eru svo ótrú-
lega margar góðar minningar sem
við eigum um þennan gamla góða
karl. Húsið á Njarðargötu mun
aldrei í okkar augum verða það sama
án hans.
Elsku afi, takk fyrir allt það sem
þú veittir okkur í lifanda lífi. Minn-
ing okkar um þig mun vara að eilífu.
Elsku amma, guð varðveiti þig og
mundu að við stöndum alltaf með
þér.
Þínar dótturdætur
Ásta Sjöfn, Dagný og Silvía.
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson,
útfararstjðri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300
AUan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
i
I rA
OSWALDS
siMi 551 3485
ÞJÓNUSTA ALLAN
SÓLARHRINGINN
ADAl STR/Hl .11 • 101 REVKIAVÍK
ÍPlit
.< ‘
¥.-‘
Hí
MK KI.MVXTNMSIOIA
EYVINDAR ÁRNASONAR
1899
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug
og vináttu við andlát og útför
SIGURÐAR SIGURÐSSONAR,
Birkivöllum 10,
Selfossi.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Matthías Viðar Sæmundsson, Steinunn Ólafsdóttir.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug
vegna andláts og útfarar
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Rauðagerði 24.
Óskar Hansson,
Hans Lórents Óskarsson,
Guðmundur Auðunn Óskarsson, Guðrún Bára Gunnarsdóttir,
Óskar og Ingiberg.
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hluttekningu vegna
andláts foreldra okkar og tengdaforeldra,
HELGU SIGMARSDÓTTUR
og
KJARTANS MAGNÚSSONAR,
Mógili,
Svalbarðsströnd.
Sérstakar þakkir til starfsfólksins á hjúkrunarheimilinu Seli fyrir einstaka
umönnun svo og til starfsfólks Útfararþjónustunnar fyrir ómetanlega
aðstoð.
Halldóra Marý Kjartansdóttir, Páll Hartmansson,
Kristján Kjartansson, Ellen Hákanson,
Unnur Gígja Kjartansdóttir, Roar Kvam.
+
Okkar einlægustu þakkir sendum við öilum
þeim sem veittu okkur ómetanlega hjálþ,
sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við frá-
fall og útför elskulegs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
KRISTJÁNS B. GUÐJÓNSSONAR
pípulagningameistara,
Bakkaseli 3,
Reykjavík.
Guðlín Kristinsdóttir,
Kristinn G. Kristjánsson, Aðalheiður Dúfa Kristinsdóttir,
Guðjóna Kristjánsdóttir, Ásgeir M. Kristinsson,
Kristján Erik Kristjánsson, Margrét I. Hallgrímsson,
Guðlín Erla Kristjánsdóttir, Hálfdán Ægir Þórisson,
afa- og langafabörn.
+
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við
andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
GEORGS HELGASONAR,
Kirkjuvegi 11,
Keflavik.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofn-
unar Suðurnesja.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Friðriksdóttir,
Friðrik Georgsson, Anna Jónsdóttir,
Vilborg Georgsdóttir, Guðmundur Björnsson,
Lovísa Georgsdóttir, Brynjar Hafdal
og afabörnin.