Morgunblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 7C>
vinstri grænna, þegar
þeir kroppa einna helst
atkvæðin af Samfylk-
ingunni og styrkja þar
með Sjálfstæðisflokk-
inn. Geti kjósandinn
sætt sig við tvílráða af-
stöðu vinstri grænna til
kvótagróðans, eru aðr-
ar línur framboðsins
skýrar.
Allir þessir flokkar
hafa í orði kveðnu kall-
að eftir sátt í því ósætti,
sem klýfur þjóðina í við-
horfum til fiskveiði-
stjómar. Þetta er hug-
mynd um einnota
platsátt, ætlaða til þess
að rugla kjósendur fram yfir kosn-
ingar. Frjálslyndi flokkurinn hefur
hins vegar skilgreint hvaða skilyi'ð-
um slík sátt þarf að fullnægja:
- Hún þarf að tryggja hámarks-
afrakstur af auðlindum þjóðarinnar í
hafinu og réttlátan skerf þjóðarinnar
af honum. - Hún þarf að veita sjáv-
arbyggðunum blóðgjöf með hag-
kvæmum, vistvænum strandveiðum
bátaflotans. - Hún þarf að setja stór-
útgerðimar á það pláss, sem þeim
ber í útgerðarmynstrinu gagnvart
bátaflotanum. - Hún þarf að stöðva
eða draga úr flóttamannastraumn-
um úr sjávarbyggðunum til þéttbýl-
isins á suðvesturhominu. - Hún þarf
að eyða kvótagróðan-
um, hvort heldur sem
er við sölu eða leigu. -
Hún þarf að opna fyrir
nýliðun í útgerð. - Hún
þarf að eyða brottkasti
á fiski. - Hún þarf að
samrýmast stjómar-
skránni, miðað við for-
sendur kvótadóms
Hæstaréttar. - Hún
þarf síðast en ekki síst
að virða réttlætiskend
þjóðarinnar, sem á
þessu sviði er stórlega
misboðið.
Það er Frjálslyndi
flokkurinn einn, sem
býður kjósendum upp á
lausn á fiskveiðistjórnarvandanum,
sem fullnægir öllum þessum skil-
yrðum og leysir vandann fljótt og
vel. Hinir flokkarnir hafa vikið sér
undan að horfast í augu við hann og
ætla að freista þess að fleyta sér yf-
ir kosningarnar á einhverju rekaldi
af þykjustustefnu í þessu mikilvæga
máli. Ásetningur Framsóknar- og
Sjálfstæðisflokksins að gefa kvót-
ann endanlega eftir kosningar, er
augljós og yfirlýstur. Þeir standa
dyggan vörð um kvótahagsmuni
hinna útvöldu. Það gera vinstri
grænir í raun líka og miklir kvóta-
hagsmunir innanborðs í Samfylk-
ingunni hafa bersýnilega ráðið
Jón
Sigurðsson
- Gœðavara
Gjafavara — matar- og kafíistell.
Allir veróflokkar. .
..(/) Vv
J\oúen,
Heimsfrægir hönnuðir
in.a. Gianni Versace.
VERSLUNIN
Langavegi 52, s. 562 4244.
Líföndun
Gleði • Sátt • Slökun
Næstu tvö námskeið: 8.-11. og 18. maí og
helgin 15. og 16. maí.
Líföndun er aðferð til sjálfsvaxtar og
sjálfsþekkingar, heilsubótar og velferðar.
Eykur sátt oq gefur diúpa slökun.
Leiðbeinandi: Helga Sigurðardóttir,
hjúkrunarfræðingur.
Upplýsingar og skráning í sfma 551 7177.
miklu um þá málamiðlun, sem þar
náðist í málinu. Atkvæði greidd
Frjálslynda flokknum eru líklegasta
leiðin til raunverulegs andófs gegn
þessum ráðagerðum. Þannig greiða
kjósendur afdráttarlaust atkvæði
gegn kvótaflokkunum.
Greinin er samin að tilhlutan
Frjálslynda flokksins.
Höfundur er fv. framkvæmdastjóri.
Sumarefni
Glæsilegt úrval nýrra sumarefna
V/RKA
Opið
mánud.-föstud. kl. 10-18,
Iaugardaga kl. 10-14.
Mörkin 3,
sími 568 7477.
VOR í MÍRU
OPIÐ
LAUGARDAG 10-18
SUNNUDAG 12-18
NÝ OG GLÆSILEG VERSLUN AÐ BÆJARLIND 6
25%
afsláttur af vönduðum
garðhúsgögnum úr tekki
- mikið úrval!
<n>
SlMI 554 6300
www.mira.is
Hundruð þúsunda Kosovobúa hafa hrakist á flótta vegna
átakanna í Júgóslavíu að undanförnu. Fólkið þarf á brýnustu
nauðsynjum á borð við mat, hreinlætisvörur og teppi að halda.
Munið söfnunarreikning okkar í SPRON, 1151-26-12
(kt. 530269-2649) og gíróseðla í bönkum og sparisjóðum.
Nánari upplýsingar i síma 570 4000
O*
+
Rauði kross íslands
v Bergdls