Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 79

Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 79 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Trrggvagötu 23, Sclfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.____________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.________________________ USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið aila virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is____________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.___________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906.___________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- ' 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.__________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Geröaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í sima 422-7253.__________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐAHSAFNIÐ Á AKUREYRI veríur opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og bekkjardeildir skóla hafl samband við safnvörð í síma 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÍIHUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgotu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. _ 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.______________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Qpið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 5554321. SAFíTáSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, & 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, _ bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - iaugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.____________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. Is: 483-1165,483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maf. _______________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-6566._________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinnm: Qpið um helgar frá kl. 13-16._______ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaeakl. 11-17._____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til Bstu daga kl. 10-19. Laugard. 10-16,_______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl: Lokað f vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ arfrákl. 11-17.__________________\____________ ORÐ DAGSINS _____________ Reyklavík sími 551-0000.________________________ Akureyri s. 462-1840.___________________________ SUNDSTAÐIR______________________________________ SUNDSTAÐIR í RUYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. _ þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og _ sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud, 8-17. Sölu hætt hálftíma firir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _jöst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.____________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, __ helgar 11-18._____ ■_________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. ___7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _ 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18, S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________________________ FJOLSKYI.DU- OG HUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum. Kaffihúsið opið á _ sama tíma. Simi 5757-800._____________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.simi 520-2205. LEIÐRÉTT Rangt millinafn I íyrirsögn og formála minningar- greina um Odd Jóhannsson Odds- son á blaðsíðu 46 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 30. apríl, var milli- nafn Odds ranglega sagt Jóhann. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á nhstökunum. Norræn um- ferðarvika dagana 3. til 9. maí NORRÆN lögregluyfirvöld hafa ákveðið að halda umferðarviku sem hefst mánudaginn 3. maí og lýkur sunnudaginn 9. maí 1999 en þá mun lögreglan á öllum Norðurlöndunum sérstaklega fylgjast með umferðar- hraða og ölvunarakstri. Hvað um- ferðarhraðann varðar mun eftirlit lögreglunnar fyrst og fremst bein- ast að umferð um vegi þar sem slysatíðni er há, segir í fréttatil- kynningu frá ríkislögreglustjóra. „Einnig segir: „Niðurstaða af þessu átaki verður rædd á fundi samtarfshóps Norðurlandanna í Finnlandi í lok maí nk. Ríkislögreglustjórinn hefur lagt fyrir lögreglustjóra að framkvæma það umferðarátak sem hér hefur verið lýst dagana 3. til 9. maí nk. og senda niðurstöður í síðasta lagi þriðjudaginn 11. maí nk.“ Hellaskoðunar- ferð í Flóka FERÐAFÉLAG íslands og Hella- rannsóknarfélag Islands efna á sunnudaginn 2. maí til hellaskoðun- arferðar í hellinn Flóka og fleiri hella norðan Grindaskarða. Brott- for er kl. 13 frá BSI, austanmegin, og Mörkinni 6 og einnig er stansað við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Þetta er ágæt fjölskylduferð undir leiðsögn þeirra Sigurðar Sveins Jónssonar, Guðmundar Löve og Júlíusar Guðmundssonar frá Hellarannsóknarfélaginu. Þátt- takendur eiga að hafa með sér ljós og húfu, segir í fréttatilkynningu. Ekkert þátttökugjald er fyrir börn í fylgd forráðamanna. Þessi ferð kemur í stað fyrirhugaðrar hellaskoðunarferðar í Olfus. I dag, 1. maí, er gönguferð og skíðaganga á Hengil kl. 10.30. Fyrirlestur um félagssögu ÞORLEIFUR Friðriksson sagn- fræðingur flytur fyrirlestur þriðju- daginn 4. maí í boði Sagnfræðinga- félags íslands sem hann nefnir: Fé- lagssaga vinnu og tíma. Fundurinn verður haldinn í Þjóð- arbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu kl. 12.05-13 og er hluti af fyrirlestrar- öð Sagnfræðingafélagsins sem nefnd hefur verið: Hvað er félags- saga? Fyrirlestur Þorleifs er sá 22. í röðinni. Þorleifur hefur fengist við rann- sóknh’ á verkalýðssögu um árabil. Fundarmenn geta fengið sér matarbita í veitingasölu Þjóðarbók- hlöðunnar og neytt hans meðan á fundinum stendur. Hjóla- og nammidagur Hvells og Freyju HINN árlegi Hjóla- og nammidag- ur Hvells og Freyju verður haldinn laugardaginn 1. maí. Safnast verð- ur saman við Hvell, Smiðjuveg 4, kl. 10 árdegis. Kl. 10.30 verða skemmtiatriði í umsjón Helgu Braga og Lolla. Hjólað verður af stað kl. 11 niður Smiðjuveg og Fossvogsdal til vest- urs að Nesti. Þaðan að Kársnes- braut til Freyju, Kársnesbraut 108. Haldið verður áfram Kópavogs- brautina að Smára þar sem dregið verður í happdrætti Harmoniku- hátíð S í Asgarði HIN árlega Hátíð harmonikkunn- ar 1999 verður haldin í sam- komuhúsinu Ásgarði (Glæsibæ), í kvöld, laugardaginn 1. mai kl. 20.30. Dagskráin hefst með barnatón- leikum þar sem fram koma nem- endur hjá Almenna músíkskólan- um og Tóniistarskóla Akraness. Síðan fylgja hátíðartónleikar þar sem fram kemur stór hópur harmonikkuleikara. Að tónleikum loknum verður harmonikkudansleikur. Síminn GSM með 100 reiki- samninga í 51 landi GSM-áskrifendur Landssímans geta nú nýtt sér þjónustu farsímafé- lagsins Itissalat A1 Maghrib S.A. (IAM) í Marokkó. „Samningurinn við marokkóska símafélagið er hundraðasti reiki- samningur Símans GSM við erlent símafélag sem verður virkur. Marokkó er jafnframt fimmtugasta og fyrsta landið sem bætist í hóp þeirra ríkja þar sem íslendingar geta notað GSM-símann sinn fyrir- hafnarlaust og án þess að skipta um kort í honum,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Viðskiptavinir Landssímans geta einnig notfært sér GSM 1800-þjón- ustu Dutchtone í Hollandi. Yfírlit um virka reikisamninga Símans GSM við erlend farsímafé- lög má sjá á vefsíðum Landssímans http://www.gsm.is/notkun.erlend- is.htm. Vímuvarnar- hlaup Lions í Hafnarfirði VÍMUVARNARDAGURINN er haldinn hátíðlegur um allan heim fyrsta laugardag í maí ár hvert. í Hafnarfirði hefur verið boðhlaup milli grunnskólanna og almennings- hlaup sl. 8 ár. Nú verður sú breyting á að boð- hlaupið fellur niður. f stað þess keppa grunnskólamir um glæsileg- ar eignabikar, Skólabikarinn, í al- menningshlaupinu. Bikarinn er veittur fyrir hlutfallslega besta þátttöku. Allir sem ljúka hlaupinu fá verðlaunapening. Fjöldi útdrátt- arverðlauna. Öll aðstaða og skráning í hlaupið verður í nýja Skátaheimilinu við Víðistaðatún, keyrt frá Hjallabraut. Skráning er frá kl. 9 á laugardag. Hlaupið er kl. 11 og þátttökugjald er 400 kr. fyrir grunnskólabörnin en 500 kr. fyrir aðra, segir í frétta- tilkynningu. "slim-line" dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.