Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
f DAG
ÁRA afmæli. Á morg-
un, sunnudaginn 2.
maí, verður sjötug Guðlaug
H. Guðbjörnsdóttir, Ný-
býlavegi 76, Kópavogi. Hún
tekur á móti gestum á
morgun, sunnudag, frá kl.
15-18 í Hamraborg 11.
ÁRA afmæli. í dag,
laugardaginn 1. maí,
verður sextugur Guðmund-
ur Ingi Ingason, starfsmað-
ur í Múlakaffi, Stóragerði
6, Reykjavík. Eiginkona
hans er Sigrún Pálsdóttir.
Þau verða að heiman.
ÁRA afmæli. Næst-
komandi þriðjudag, 4.
maí, verður fímmtug Ruth
Ragnarsdóttir, fram-
reiðslumaður. Hún tekur á
móti gestum á Hótel Cabin,
Borgartúni, á afmælisdag-
inn milli kl. 17 og 19.
BRIDS
Pm.vjón (íiiðinnndiir
Páll Ariiiirson
LESANDINN er í vestur
með þessi spil og fylgist af
athygli með sögnum and-
stæðinganna:
Vestur
AKD96
V 76
♦ Á853
*843
Vestur Norður Austur Suður
~ — — 1 lauf*
Pass 1 grand Pass 2 hjörtu
Pass 3 hjörtu Pass 3 sp.**
Pass 4 tíglar** Pass
4 grönd Pass 51.*** Pass
6 hjörtu Pass Pass Pass
* Sterkt lauf.
** Pyrirstöður.
*** Eitt lykilspil (ás eða
trompkóngur).
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 2.059
kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Sigrún
Ella Helgadóttir, Margrét Einarsdóttir, Guðrún Eydís
Ketilsdóttir og Svandís María Ketilsdóttir.
Hlutaveltur
Það er nefnilega það; þeir
eni komnir í slemmu og þú
átt ás og hjón í öðrum lit.
Eftir sterka laufopnun svar-
ar norður jákvætt á grandi,
sem sýnir jafna skiptingu
°g 8-13 punkta. Suður segir
þá frá hjartalit, fær stuðn-
tag og við taka fyrir-
stöðusagnir og lykilspila-
spurning. Þú býst við tígul-
kóng í blindum, því þú átt
asinn og norður hefur sagt
frá jafnri skiptingu. En auð-
vitað er útspilið nánast
sjálfgefið, það er að segja
spaðakóngurinn. En vand-
inn er ekki sá að velja út-
spilið heldur - ja, heldur
hver?
Vestur
*KD96
V 76
♦Á853
*843
Norður
* G1072
V K83
* KG4
* DG10
Austur
* 8543
V 92
♦ D1076
+ 652
Suður
SKAK
llni.sjón Margeir
rétursson
STAÐAN kom upp í
áskorenda-
flokki á
Skákþingi ís-
lands um
páskana.
Bergsteinn
Einarsson
(2.210) var
með hvítt, en
Davíð Kjart-
ansson
(2.095) hafði
svart og átti
leik.
26. - Hxf2!
og hvítur
gafst upp,
því endataflið eftir 27.
Hxf2 - Dxf2+ 28. Kxf2 -
Rg4+ 29. Ke2 - Rxe5 er
með öllu vonlaust.
Þessir tveir ungu skák-
menn tryggðu sér báðir
sæti í landsliðsflokki.
SVARTUR leikur og vinnur
HÖGNI HREKKVÍSI
*Á
V ÁDG1054
♦ 92
+ ÁK97
Vandinn er að vera viðbú-
inn þegar úrslitastundin
rennur upp í öðrum slag.
Sagnhafi er fljótur að hugsa.
Hann drepur á spaðaás og
spilar umsvifalaust tígli að
KG blinds! Sástu þetta fyr-
ir?
Ef ekki, er eins víst að þú
hjálpir sagnhafa með því að
drepa á ásinn eða hika of
lengi. Makker á auðvitað að
gefa talningu í spaðakóng-
mn, en þú verður að vera
búinn að átta þig á spaða-
stöðunni áður en að því
kemur að sagnhafi spili tígh.
Kf þú hafðir þetta í huga
þegar þú spilaðir út, þá ertu
á undan sagnhafa að hugsa
°g getur fylgt fumlaust með
smáspili í tígulinn.
. Brta, cá brýna, Mxmar cl vatnsrúminu?! "
STJÖRIVUSFA
eftir Franoes Drakc
NAUT
Afmælisbam dagsins: Þú ert
listfengur, ákveðinn og skjót-
ráður og átt því að eiga auð-
velt með að ná takmarki
þínu.
Hrútur — (21. mars -19. apríl) Það er eitthvað að vefjast fyrir lér svo þú kemur litlu sem engu í verk. Þú þarft að finna orsökina og fjarlægja hana sem fyrst.
Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur verið betra að láta sig hverfa af vettvangi heldur en að missa stjórn á sjálfum sér því þannig má oft komast hjá óþarfa óþægindum.
Tvíburar , ^ (21. maí - 20. júní) nA Mundu að oft er það boðberi slæmra tíðinda sem refsinguna hlýtur svo vertu á verði til þess að það verði ekki þitt hlut- skipti.
Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Það er fátt eins mannbætandi og góður hlátur við og við. Vertu óhræddur við að leika þér sem barn þótt aðrir láti sér fátt um finnast.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu að láta aðra misnota gjafmildi þína því þær gjafir gleðja engan hvorki þig né þann sem fær. Láttu það ekk- ert á þig fá þótt aðrir kvarti.
Meyja (23. ágúst - 22. september) ©5L Það eru oft litiu hlutirnir sem gefa lífinu gildi svo vertu vel með á nótunum til þess að þú getir notið þeirra dásemda sem lífið hefur upp á að bjóða.
(23. sept. - 22. október) (^2 Þú þarft á miklum upplýsing- um að halda áður en þú gengur frá ákveðnu máli. Þeim tíma sem þú eyðir í rannsóknir verð- ur vel varið.
Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Innsæi þitt er sterkt og það veitir þér svar við mörgum spurningum. Treystu því og þá muntu gera það sem rétt er þótt allt orki tvímælis þá gert er.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JfcLír Það eru ýmsar breytingar sem þig langar til að ná fram. Sum- ar eru á þínu valdi svo þú skalt ekkert bíða með þær. Búðu þig vel undir hinar.
Steingeit (22. des. -19. janúar) æt Það er betra að bíða aðeins og sjá til hvort fólki er treystandi. Þá verða vonbrigðin minni en að öðrum kosti áttu of mikið á hættu.
Vatnsberi f , (20. janúar -18. febrúar) Snúðu þér fyrst að þeim verk- efnum sem tímafrekust eru og mundu að gera alltaf ráð fyiir einhverjum óvæntum uppá- komum.
Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki koma að þér með hendur í skauti þar sem þú átt að vera við vinnu. Gerðu þér grein fyrir þörfum þínum og hvað þú þarft til að fullnægja þeim.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 8£
“V.
Sölusýning
á handhnýttum, austurlenskum
gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
í dag, laugardag, frá kl. 12-19
á morgun, sunnudag, frá kl. 13-19
®fo
HÓTER
REYKJAVIK
10% staðgreióslu-
afsláttur
s___________
E
RAÐDREIÐSLUR
r
,.a íraDœru veröi
Mikið úrval af lítið útiits-
göiiuðum 16, 20 og 24
tommu reiðhjólum. Það er
hvergi ó landinu haegt að
finna reiðhjói á lægra verði!
Vorum að fá nýja stórsendingu af fjölbreyttri gjafavöru frá
Thailandi. Erum einnig með fótboitabúninga frá flestum liðum
heims (mesta úrval landsins og hvergi lægra verð).
Ótrúlegt
verð
Kyntröll, kjaftaklúbbar eg
karlrembur í Kolaportinu
VEGGLAMPAR Skátafélagíð Vogabúar í Orafarvogi
VEGGLJÓS stendur fyrir sölu á gömíum Ijósalager
LOFTLJÓS og í'ennur andvirðið til þátttöku skáta
UÓS í INNRÉTTINGAR 1 L?"df"l^í ,skáta á Ulfljótsvatni
uwa * 13.-20. Juli I sumar. Urvaiið er
HALOGENPERUR ótrúlegt af Ijósum og lömpum
OG MARGT FLEIRA frá árunum 1960-1980.
POSTULÍN KOPARVARA Pétur Rotherford er kominn
KRISTALGLÖS, UÓSAKRÓNUR frá
POSTULÍNSSTYTTUR, MOKKABOLLAR antjkvörum Einstakt
MATAR- OG KAFFISTELL, KÖNNUR tækifæri til áð kaupa
FRIISENBORG KONUNGLECT POSTULÍN fallega vöru.
<Kartöflur Síld Kjöt Lax
Jfí# Fiskur ^i^Flatkökur Sœlgœti
Ostar mst Kökur^^f Hangikjöt Hákarl
Harðfiskur JA Síld
Sœlgœti^^J Egg Silungur
Rœkja Hörpuskel Saltfiskur
KörfvboHaieikar
Lásbagaieikar
Skafieibur - Pílukast
Hrista fyrlr notkun '
Lwkkuhjéi Btrtubáurins
Katfi Marino bolfaka*!
fiv#Llil#iLkir
Nú er hann tvöfaldur!
Valkort
Kompudótið flæðir um allar göfur og alltaf jafnskemmtilegt að
gramsa og leita. Notaða muni er að finna í miklu úrvali og oft
hægt að gera ótrúlega góð kaup. Líttu við, sjón er sögu ríkari!
KOLAPORTIÐ
MARKAÐSTORG