Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 90

Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 90
^90 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Styrktartónleikar í Háskólabíói á sunnudag Vestfjörðum búin að fyrirhuga ferð hingað til að kynna plötuna mína hvort sem er þannig að ég sló tvær flugur í einu höggi. Hljómsveitin mín er ekki með mér núna en ég ætla að koma hingað í júní með sveitina og halda aðra tónleika." -Lætur þú þig málefni flótta- fólks sérstaklega varða? „Já, þetta snertir mig mikið eins og sjálfsagt flesta. Eg fínn mikið til með þessu fólki og þess vegna er gott að geta látið eitthvað gott af sér leiða, eins og að syngja á þess- um tónleikum." Sverrir Stormsker skipuleggur styrktartónleikana en þeir lista- menn sem leggja honum lið hafa flestir unnið með honum áður. „Ég hef spilað með öllu þessu fólki, meira að segja Davíð Odds- syni sem mun setja samkomuna. Reyndar hef ég ekki unnið með Rósu Ingólfs sem verður kynnir,“ sagði Sverrir en undirbúningur tónleikanna hefur staðið yfir í rúm- lega tvær vikur. „Allir listamenn- irnir voru fúsir til að gefa vinnu sína og einnig Astþór Magnússon sem hefur aðstoðað á ýmsan hátt en aðrir sem að tónleikunum koma fá borgað fyrir það. Best hefði auð- vitað verið að allir gæfu vinnu sína, þá myndu meiri peningar safnast en því miður er því láni ekki að fagna,“ bætir hann við. Allur ágóði mun renna til Rauða kross íslands til kaupa á matvælum fyrir flóttafólkið. „Ég vona að það safnist það mikið að það verði hægt að kaupa eitthvað meira en rjóma- bollu á mann,“ segir Sverrir að lok- um en miðaverð er 1.000 krónur og mega áhorfendur búast við góðum tónleikum miðað við það úrvalslið listamanna sem þar kemur fram. Listamenn safna fyrir flóttafólk Morgunblaðið/Jon bvavarsson SVERRIR Stormsker skipuleggur tónleikana og fékk vinkonu sína Öldu Björk til að flytja þar nokkur lög. Á SUNNUDAGINN verða haldnir tónleikar í Háskólabíói til styrktar flóttafólki frá Kosovo. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og þar kemur fram fjöldi íslenskra tónlistarmanna; Svenár Stormsker, Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, ‘_'1 Eyjólfur Kristjánsson, Rúnar Júlí- usson, Ruth Reginalds, Geir Olafs- son og Kór Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar. Rúsín- an í pylsuendanum er svo popp- stjaman Alda Björk sem hefur gert garðinn frægan í Bretlandi að und- anförnu og gaf út breiðskífuna Out of Alda hérlendis nýlega. Platan hefur einnig komið út í Japan en kemur á alþjóðamarkað innan skamms. „Ég kom viku fyrr til landsins en ég ætlaði til að geta verið með á tónleikunum," sagði Alda. „Ég var Borgarafundur í Stjórnsýsluhúsinu, ísafirði sunnudaginn 2. maí kl. 20.30 og Félagsheimilinu, Patreksfirði mánudaginn 3. maí kl. 20.30. Þingmenn og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum taka þátt í umræðum. Allir velkomnir AraimgurfyrirM.UK ALDA Björk. Margir litir og gerðir ÚTILÍF Glæsibæ sfmar 581 2922 Davíð Oddsson heldur fund í þínu kjördæmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.