Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 92
^92 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
* *
£
IX
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi,
530 1919
JEFF BRIDGES
TIM ROBBINS
linP
roN
PullkoiðinA faðir...
fyrírtaks nágranni...
. hættulegur Uryðjuverkamaður?
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.u6.
J OHN
T R A V O L T
RÉTTLÆIIÐ
KOSTAR SITT
. / * O.to.
A lit.M'f.NT
KoiuTn m \ .\l;
piwi lÍFffl I.FIK.ÍRÍ !
V.i .U KAHUTV, »
CIVIL
ACTION
i MÁLSÓKN
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 16.
EGV L\s K l
PtLl NlSl I\! I\!
Sýnd kl. 5.
Kl. 6.45 og 9.
★★★
SVMM
★ ★★
HKDV
★ ★★ 1/2
KvikmyndWs óskróðjsnnan
AMfRICAN HISTOpX
Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Sunnudag kl. 6.45, 9 og 11.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl.5 og 11.15.
www.kvikmyndir.is
....
HÝn OG BETRA
, ■ .-£
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
Óboigunleg mynd um |ioð sem geiist bak
víð tjöldin i glysheimi Hollywoodborgm
hjó ríku og fræga fólkinu.
Ben Siiller úr Tliere's Somethiiíg About
Mnry fer ó kosRjm
Ben Stiller Elizabeth Hurley Maria Bello
PERMANENT MIDNIGHT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. ie. ihcddigital
S I C 0 t H S C R 6 I
5, 6.30, 9 og
BSEDiGírAL
FORSÝNING SUNNUDAG ;
Varsity
Blues
Frábærlega skemmtileg
mynd um vinahóp i háskóla.
Fór beint a toppinn í USA og
sat þar i tvær vikur.
FORSYND KL 9.
b.í. 12. ssooDiGrrAL
Kl. 9. b.í. 16. Síð. sýn.
Sunnud. kl. 11.05.
Kl. 2.50 og 4.45.
Kl. 2.50, 4.50 og
6.55.
Kl. 9 og 11.05.
Síð. sýn.
Mul \\
mOOLi
KI.3. ísl. tal.
NU MORE MR. NICE GIIY
'héjÉ A ★ ★ OHT Rns2
-if TOPPAFPREYING
MELGIHStlN *** AiMbl
f PAYBACK *** ASnv
Kl. 7,9 og 11.05. B.i. 16.
50 og 5. Isl. tal.
Kl. 3, 7 og 11.10
Sunnud. kl. 3 og 7.
www.samfilm.is
Fylgstu með
nýjungum
og tísku
N
Uklega mest seldu
snyrtivörurnar
Fástfapdtekinuþmu
Svipir úr fortíðinni
í fjöruborði Gróttu
>
Þægifejur vers/uuarntdtL
Þarfœrhþú ffest sem fig
rartará tjðhum veríum.
Fatuaíur 4 alla fjölslyltfuna.
Nýjasta iískan. litlar otj stórar
stísríir. Nú errétti timirm tilaí
pavtta sumarfvtin.
Smart borhbúnahur, Ijðs,
leikfónij, pjafavara, verkfteri o.ft. o.ff.
Hreintega attt tilfÖHcturtjcrbar,
hupmyuMr og efvtií.
Búðin okkar er
fali af rörum.
Ótfýrara en ertenehs.
Nýjast ttskan, fatnaíar,
skaritjripir, snyriivörur,
cjjafavara o.ft. o.ft.
BM B. MAGNÚSSON HF.
Hólshraum 2+ Hfj. (fyrírmnaH Fjariarkaup)
PöntuHarsimi SSS 2&6é
A morgun mun Bragí
Halldórsson kynna nýja
gagnvirka myndasögu
sína „Undirgefstu“ í
Norræna húsinu. Dóra
Ósk Halldórsdóttir
spurði Braga hvað
gagnvirk myndasaga
væri eiginlega.
„GAGNVIRK saga er í raun saga
þar sem hægt er að velja sér mis-
munandi leiðir í gegnum söguna.
Venjuleg saga eins og skáldsaga
eða kvikmynd hefur íyrirfram
ákveðna línulega leið í gegnum
tíma. Gagnvirk saga lýtur hins veg-
ar ekki lögmálum línulegrar sögu,
heldur eru margir söguþræðir ofnir
saman og hver og einn sem fer í
gegnum gagnvirka sögu getur upp-
lifað söguna á sinn sérstaka hátt og
jafnvel allt öðruvísi en næsti maður.
I gagnvirkri myndasögu kallast
sagan á við notandann. Þér er boðið
upp á sögu og myndir en samt púsl-
ar þú saman þínu upplifunarand-
rúmi eftir því hvemig þú ferðast í
gegnum söguna.“
- Hafa gagnvirkar myndasögar
verið gerðar áður?
„Pað hefur verið gerð tilraun með
þetta í tölvuleikjum, en mönnum
hefur þó tekist nægilega vel að gera
söguna nógu áhugaverða. Mér vit-
andi hafa ekki verið gefnar út nein-
ar gagnvirkar sögur sem vilja kalla
sig svo. Bn það hafa verið gefnir út
tölvuleikir sem hafa fengið þá gagn-
rýni að vera í rauninni ekkert
merkilegir tölvuleikir en mjög góðir
sem gagnvirkar sögur. Einn mest
seldi töivuleikur allra tíma, Mist,
hefur fengið þá gagnrýni að vera
meira gagnvirk saga en tölvuleikur
því þrautabrellurnar vantar. Mist
er á góðri leið með að verða jafn út-
MINNINGAR úr fortíðinni sækja að í fjöruborðinu.
ljósmyndum og QTVR-
myndum, en það eru
hringljósmyndir þar sem
skoðandinn getur snúið
sér í 360 gráða hring. í
þessari sviðsetningu eru
heit svæði þar sem not-
andinn getur kannað nán-
ar og hnotið um þræði sög-
unnar.“
- Hvernig saga er Und-
irgefstu?
„Þetta er saga um mann
sem í sakleysi sínu gengur
niður á Gróttu þegar eng-
inn er þar. Það er lykt í
umhverfinu dg hljóð sem
vekja upp hjá honum
minningar. Minningar um
gömul kynni og valdatog-
streitu í þeim kynnum.
Minningarnar elta hann
þama i fjörunni og það
sem gerist er það að ytri
og innri veruleiki manns-
ins skarast. Hvað gerist
þegar gömul minning fær
sjálfstætt líf og fer að hafa
áhrif á þig upp á nýtt? Það
er aldrei að vita hvað gerist.“
Bragi mun halda íyrirlestur um
gagnvirkar sögur og kynnir sögu
sína Undirgefstu í fyrirlestrarsal
Norræna hússins á morgun, sunnu-
dag, klukkan 15. f anddyri Nor-
ræna hússins stendur nú yflr sýning
á íslenskum myndasögum í dagblöð-
um og tímaritum, auk þess sem í
sýningarsal Norræna hússins
stendur farandmyndasögusýningin
Cap au Nprd ennþá yfir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
BRAGI Halldórsson
breiddur og þekktur fantasíuheim-
ur og Star Wars, Star Trek og
Middle Earth Tolkiens. Mist er hat-
aður af eiginlega öllu tölvuleikjalið-
inu en dýrkaður af venjulegu fólki
vegna þess að þetta er svo góð saga
og heiilandi heimur.
- Hvernig vinnurðu söguna?
„Sagan er unnin á tölvu og verður
gefin út á margmiðlunardisk í
haust. Verkið er sett saman úr
teikningum, teiknimyndum, texta,