Morgunblaðið - 01.05.1999, Page 95
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 95 .
VEÐUR
W WKKKf ... Vyj i. J vindstyrí,he
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað snpkoma y ti ^ er 2 vindstig.
* * * * Rigning rr Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. -JQ0 Hita
' • • \ Vi i Vindörin sýnir vind-
'A A Slydda V? Slydduél | stefnu og fjöðrin
0_;iI______Yp-y Jj vindstyrk, heil fjöður
Þok
‘é* Súlc
Spá tfl.
.* * *
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðaustan- og austanátt, víðast gola eða
kaldi. Gera má ráð fyrir rigningu eða skúrum
sunnan- og suðvestanlands, snjókomu á
sunnanverðu miðhálendinu, en á norðanverðum
Vestfjörðum og annesjum norðanlands er spáð
dálítilli slyddu jafnvel snjókomu. Hiti 5 til 8 stig
sunnantil, en 1 itl 3 stidg um landið norðanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg suðlæg átt og smáskúrir austan til en víða
léttskýjað um landið vestanvert á morgun. Á
mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður SA
kaldi eða stinningskaldi og rigning, einkum
sunnan og vestan til. Suðaustlæg átt og skýjað
með köflum á fimmtudag. Milt verður í veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær)
Hálkublettir voru á Dynjandisheiði, Hrafnseyrar-
heiði og Eyrarfjalli.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eðaísímsvara1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/ ad velja einstök J *3 ) I ^-2 \n <
spásvæði þarf að VTX 2-1 \
velja töluna 8 og —1 \Á <•
síðan viðeigandi ' . 5 /d-x
tölur skv. kortinu til ' "U/x —
hliðar. Tilaðfaraá \-2\y' 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 T
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin bb h nnnn j kkkkk ggg vw bbb mmm nn ttt
ffwhhbb nnn mmm hh fff.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 úrkoma i grennd Amsterdam 17 léttskýjað
Bolungarvik 1 alskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað
Akureyri 2 alskýjað Hamborg 15 léttskýjað
Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 20 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vin 18 léttskýjað
Jan Mayen -3 snjókoma Aigarve 15 skýjað
Nuuk -1 snjókoma Malaga 20 skýjað
Narssarssuaq 0 slydda Las Palmas 22 léttskýjaö
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 22 skýjað
Bergen 7 hálfskýjað Mallorca 24 léttskýjað
Ósló 14 skýjað Róm vantar
Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur vantar Winnipeg 7 heiðskírt
Helsinki 3 riqninq Montreal 10 heiðskirt
Dublin 10 alskýjað Halifax 4 skýjað
Glasgow 15 léttskýjað New York 10 léttskýjað
London 18 léttskýjað Chicago 6 léttskýjað
Paris 21 hálfskýjað Orlando 18 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Vefiurstofu Islands og Vegagerðinni.
1. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suöri
REYKJAVÍK 0.52 0,4 6.52 3,8 13.01 0,4 19.10 4,0 5.02 13.25 21.50 1.50
ÍSAFJÖRÐUR 2.55 0,1 8.40 1,8 15.01 0,1 21.04 1,9 4.51 13.29 22.11 1.55
SIGLUFJÖRÐUR 5.02 0,0 11.19 1,1 17.18 0,1 23.27 1,2 4.33 13.11 21.53 1.37
DJÚPIVOGUR 4.03 1,9 10.08 0,3 16.23 2,1 22.39 0,3 4.29 12.54 21.21 1.19
Siávarhæö miðast við meðalstðrstraumsflðru Morgunblaðið/Siðmælingar slands
fttjygtwMnftjfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 jafnlyndur, 8 útlimur, 9
beygur, 10 elska, 11
snótin, 13 lfffœrið, 15
gljái, 18 drepur, 21 álít,
22 súta, 23 vesælum, 24
máðga.
LÓÐRÉTT:
2 gleður, 3 ávöxturinn, 4
ekki þekkt, 5 kurr, 6 iðk-
um, 7 uppstökk, 12
grcinir, 14 fiskur, 15 nyt-
semi, 16 hetjudáð, 17
bala, 18 bærast, 19 auð-
lindin, 20 sterk.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 bauja, 4 strit, 7 regin, 8 árnum, 9 agn, 11 ilma,
13 hrum, 14 nemur, 15 vagn, 17 ólma, 20 sló, 22 lotan,
23 dugir, 24 Ránar, 25 lúnar.
Lóðrétt: 1 barði, 2 ungum, 3 asna, 4 skán, 5 rænir, 6
tímum, 10 gömul, 12 ann, 13 hró, 15 volar, 16 gátan, 18
lögun, 19 akrar, 20 snar, 21 ódæl.
s
I dag er laugardagur 1. maí,
121. dagur ársins 1999. Verka-
lýðsdagurinn. Orð dagsins:
Drottinn Guð vor, hversu dýrð-
legt er nafn þitt um alla jörðina!
(Sálmarair 8,10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Helga-
fell, Thor Lone, Gonio,
Firo Dolphin, Visbaden
og Una í Garði fóru í
gær. Otto N. Þorláksson,
Maersk Baltic og Sava
River komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Mánaberg kom í gær.
Powisle, Volonga, Cape
Ice og Hvftanes fóru í
gær. Venus og Herman-
us Gandos 4 koma í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Létt
ganga frá Hraunseli kl.
10. A mánudag spiluð fé-
lagsvist kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Glæsibæ. Á mánudag fé-
lagsvist kl. 13.30. Dans-
leikur á morgun Caprí-
Tríó leikur. Brids á
mánudag kl. 13. Snæfells-
nesferð 14.-16. maí, örfá
sæti laus. Upp. á skrif-
stofú í s. 588 2111.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á mánudag ki. 9-16.30
vinnustofiir opnar, m.a.
kennt að orkera, frá há-
degi spilasalur opinn, kl.
13.30-14.30 bankaþjón-
usta, dans hjá Sigvalda
fellur niður.
Hraunbær 105. Handa-
vinnusýning verður 7., 8.
og 10. maí og hefst alla
dagana kl. 13. .
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Handa-
vinnusýning og basar
laugard. 8. og sunnud. 9.
maí. Móttaka basarmuna
hefst mánud. 3. maí.
Breiðfirðingafélagið.
Dagur aldraðra verður
sunnud. 2. maí kl. 14.30 í
Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14. Skemmtiatriði og
kaffiveitingar.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra í Bláa
salnum, Laugardal. Leik-
fimi og leikir kl. 10 á
mánud., síðasti dagur.
Félag Breiðfirskra
kvenna vorfundurinn er í
Breiðfirðingabúð mánu-
daginn 3. maí kl. 20. Rætt
verður um ferðalagið.
Hana-nú í Kópavogi. Æf-
ing á Smellinum í Gjá-
bakka mánud. kl. 20.
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur. Aðalfundurinn
verður í félagsheimilinu á
Baldursgötu, föstud. 7.
maí og hefst kl. 19.
JC-Nes, félagsfundur
verður mánud. 3. maí í fé-
lagsheimili Sjálfstæðis-
manna á Seltjamamesi, á
Austurströnd 3. Gestur
fundarins Björgvin N.
Ingólfsson, framkvæmda-
stjóri IMPRU.
Kristniboðsfélag kvenna,
Háaleitisbraut 58-60.
Kaffisala í dag frá kl. 14.
Kristniboðsfélag karla.
Fundur í Kiistniboðssaln-
um Háaleitisbraut 58-60
mánud. 3. maí kl. 20.
Benedikt Amkelsson hef-
ur biblíulestur. Allir karl-
menn velkomnir.
Kvenfélag Laugames-
sóknar fundur verðui' í
safnaðarheimifi kirkjunn-
ar mánud. 3. maí kl. 20.
Munið boð Kvenfélags
Bústaðasóknar mánud.
10. maí.
Kvenfélagið Fjallkonurn-
ar heldur síðasta fund
vetrarins þriðjud. 4. maí
kl. 20.30 í Safnaðarheimifi
Fella- og Hólakirkju.
Kvenfélagið Hvitabandið
kemur í heimsókn.
Skemmtidagskrá. Happ-
drætti. Allar konur mæti
með hatta.
Kvennadeild Skagfírð-
ingafélagsins í Reykjavík
verður með veislukaffi og
hlutaveltu í Di-angey,
Stakkahlið 17 í dag kl. 14.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar. Kvenfélag Bústaða-
sóknar býður Kvenfélaá
Háteigssóknar á fund i
safnaðarheimifi Bústaðar-
kirkju mánud. 10. maí kl.
20. Kvenfélagskonur í
Háteigssókn láti vita um
þátttöku í sima 553 7768
fyrir 4. maí.
Kvenfélag Garðabæjar
heldur vorfund sinn í
Garðaholti þriðjudaginn
4. maí kl. 19.30. Konur
em beðnar um að hafa
hárskraut. Munið að til-
kynna þátttöku.
Kvenfélag Seljasóknar.
Félagsfundur maímánað-
ar verður að þessu sinni
þriðjud. 18. maí kl. 20 í
nýja salnum. Á fundinum
verður fluttur einleikur-
inn „Þrjátíu ár“ eftir Sig-
rúnu Óskarsd. Leikstjóri
Unnur Guttormsd., frú
Þóru leikur Anna Kristín
Kristjánsd. Kaffiveit.
Lífeyrisdeild Landssam-
bands lögreglumanna.
Sunnudagsfundurinn
verður sunnud. 2. maí og
hefst kl. 10 í Félagsheim-
ili LR í Brautarholti 30.
Félagar, fjölmennið. ^
Orlofsnefnd húsmæðra í
Gullbringu- og Kjósa-
sýslu. Eftirtaldar ferðir
eru í boði í sumar: Homa-
fjörður - Vatnajökull
11.-13. júní, Djúpavík -
Gjögui-18.-20. júní, Akur-
eyri - Mývatn - Hrísey
27.-29. júní, Prag 27.
ágúst - 4. sept., Frank-
fúrt - Mains 28.-31. okt.
Nánari uppl. veita Svan-
hvít s. 565 3708, ína s.
421 2876, Guðrún
426 8217, Guðrún s.
422 7417, Valdís s.
566 6635.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. Ferðir á veg-
um nefndarinnar: hring-
ferð um landið 11.-16.
júní, Strandir 25.-27. júní.
Menningarferð til Madrid
23.-30. ágúst. Upplýsing-
ar hjá Ólöfu, sími
554 0388 og Bimu, sími
554 2199.
Safnaðarfélag Áskirkju.
Fundm’ í safnaðarheimifi
kirkjunnar, neðri sal,
þriðjud. 4. maí kl. 20.31^^
stundvíslega. Kári Stef^*
ánss. ræðir um erfðir og
erfðasjúkdóma.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Frábært úrval
af Mahogany og Tekkhúsgögnum