Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Tjónabifreiðir sér- staklega skráðar DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- ur ákveðið að tjónabifreiðir skuli vera skráðar sem slíkar í skráning- arskírteini viðkomandi bifreiðar frá og með deginum í dag, en tilgangur þessa er að veita neytendum upp- lýsingar um tjónabifreiðir og hvetja til betri viðgerða á tjónabif- reiðum. Ákvörðunin var tekin í framhaldi af niðurstöðu nefndar á vegum ráðu- neytisins sem kannaði umfang tjóna- bifreiða í umferðinni, en niðurstaða nefndarinnar var sú að í umferð væri talsvert af bifreiðum sem ekki væri almennilega gert við eftir umferðar- óhöpp. Lögi'egla, sem kemur að umferð- aróhappi, tryggingafélag, sem fær upplýsingar um ökutæki sem hefur lent í umferðaróhappi, og tollstjóri, er annast tollafgreiðslu á innfluttri tjónabifreið, skulu meta hvort tjón Ferðamálaráð Evrópu Ferðamála- stjórí kosinn í fram- kvæmda- stjórn Á AÐALFUNDI Ferðamálaráðs Evrópu (European Travel Commission) nú í maí var Magnús Oddsson ferðamálastjóri kosinn í framkvæmdastjóm. Innan ETC fer fram umræða og stefnumótun um ferðamál álfunnar, m.a. samskipti við ESB á sviði ferðamála en aðalskrifstofa ráðsins er í Brussel. Þá vinnur ETC að markaðsmálum Evrópu á fjarmörk- uðum með fulltrúum í Bandaríkjun- um, Kanada, Asíu, Ástralíu og Suð- ur-Ameríku. Á vegum ráðsins er unnið að viðamiklum könnunum og rannsóknum á sviði ferðamála bæði í Evrópu og á okkar mikilvægustu markaðssvæðum utan álfunnar, segir í fréttatilkynningu. Mikið upp- lýsingastreymi er innan ráðsins um þróun og horfur í ferðamálum í heiminum. ETC var stofnað árið 1948 og eru nú 29 þjóðir í ráðinu og fer fjölg- andi. Magnús er fyrsti Islendingur- inn til að taka sæti í framkvæmda- stjórn ECT. -------------- Samband ungra sj álfstæðismanna Ásdís Halla Bragadóttir hyggst hætta formennsku ÁSDÍS Halla Bragadóttir hyggst ekki gefa kost á sér til áframhald- andi formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna á 35. þingi þess, sem haldið verður í Vestmannaeyj- um 20. til 22. ágúst. Þetta kom fram á fundi SUS á föstudagskvöld. Á fundinum óskaði SUS Davíð Oddssyni forsætisráðheiTa til ham- ingju með þann árangur, sem tvær fyrri ríkisstjórnir hans hefðu náð, og fyrir að leiða þriðju ríkisstjóm- ina í röð fyrstur íslenskra stjórn- málamanna. I fréttatilkynningu frá SUS segir einnig að stjórnin telji „að í staðinn fyrir að fjölga ráðherr- um úr 10 í 12 hefði verið æskilegra að stokka strax upp í ráðherraliðinu og fækka ráðherrum líkt og lands- fundur Sjálfstæðisflokksins hefur margsinnis ályktað". bifreiðanna sé þess eðlis að þær verði skráðar sem tjónabifreiðir í skráningarskírteini. Hægt að endurmeta tjón Hægt er að endurmeta tjón bifreið- ar hjá tjónaskoðunai'deild trygginga- félaganna eða faggiltum skoðunar- stöðvum og ef endurmatið leiðir til þess að bifreiðin telst ekki vera tjóna- bifreið er tjónaskráningin felld niður. Einnig getur eigandi tjónabifreið- ar fengið tjónaskráningunni breytt. Ef bifreiðin fer til viðgerðar á viður- kenndu réttingarverkstæði er mögu- legt að tjónaskráningin verði felld úr skráningarskírteininu, en skráningin kemur eftir sem áður fram í skrán- ingarferli bifreiðarinnar. Ef gert er við bifreiðina og hún síðan skoðuð af faggiltri skoðunarstofu, þar sem framvísað er vottorðum um hjóla- stöðu- og burðarvirkismælingu frá viðurkenndu verkstæði er unnt að fá tjónaskráningu í skráningarskírteini breytt í „Viðgerð tjónabifreið". Full búð of nýjum efnum Skipholti 17a, sími 551 2323 • i Stuttkápup Stórar stærðir. 30% afsláttur. Opið 11-18, laugard. 11-14. Jernj Eiðistorgi 13, 2. Iiæð yfir torginu, sími 552 3970. Aukin Ökuskóli íslands ökuréttindi (Meirapróf) Leigubill, vörubifreiö, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur2 Blússurnar fást hjá okkur Tískuskemmm Bankastræti 14, sími 561 4118 X s rPÓSTVE RSLU N ! N SVANNI Stangarhyl 5 pósthólf 10210, 130 Reykjavík, sími 567 3718 - fax 567 3732 JAKKAR, BUXUR, PILS OG TOPPAR MARGAR STÆRÐIR Opið virka daga frá kl. 10—18 og laugardaga frá kl. 10.—14. Útskriftargjafir DEMANTAHUSIÐ Nýju Kringlunni, sími 588 9944 -/eli ina. Isamfellur Ný sending í svörtu, hvítu og gráu. -/eli inet sundbolir í úivali Laugavegi 4 sími 551 4473 Nýtt-Nýtt Scampi sundbolir, bikini og slæðupils Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn. Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar. Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól. Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg. Verð frá kr. 5.464 stgr. m Opið laugard. kl.10-16 ORNINNF* Skeifunni 11, sími 588 9890 BARNASTÓLARNIR VINSÆLU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.