Morgunblaðið - 01.06.1999, Side 21

Morgunblaðið - 01.06.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 21 fylgstu með á netinu www.dhl.is A vidskiptaferðum til útlanda gleymast oft mikilvægustu gögnin Þegar mikilvægar sendingar þurfa að berast hratt og örugglega til viðtakenda erlendis, treysta fyrirtæki og einstaklingar á íslandi DHL betur en nokkurri annarri hraðflutningaþjónustu. DHL er leiðandi hraðflutningafyrirtæki á heimsmarkaði - í forystu nýrrar hugsunar og tækninýjunga til stöðugrar eflingar hraðflutningaþjónustu. DHL afhendir hraðsendingar daginn eftir í öllum helstu viðskiptaborgum Islendinga. Ef meira liggur við eða sendingar eru einstaklega verðmætar er hægt að fá sérstaka hraðsendla til að fylgja sendingunni fljótförnustu leið á áfangastað. Þannig kemst þú holu í höggi — með DHL. mJBffLmm WORWWDE GXPRESS Við stöndum við skuldbindingar þínar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.