Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Hallinn á vöruskiptum við útlönd 3,9 milljarðar fyrstu
fjóra mánuði ársins
Neysluvörur 20%
alls innflutnings
Stjórn Aiusuisse-Lonza
Ahersla á
hagsmuni
hluthafanna
BT • Skeifunni 11 • Reykjavík • S: 550 4444
BT • Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • S: 550 4020
NÝR stjómarformaður Alusuisse-
Lonza, eiganda álversins í
Straumsvík, mun styðja þá stefnu
aðalforstjóra fyrirtækisins, Sergio
Marchionne, að lögð skuli ofurá-
hersla á að hagsmunir hluthafa
verði sem best tryggðir, segir í
dagblaðinu The Wall Street Jo-
urnal í vikunni.
I lok mars sagði fyrrverandi
stjómarformaður, Theodor
Tschopp, af sér tveim dögum áður
en Alusuisse og þýska.samsteypan
Viag AG skýrðu frá því að ekki
hefðu tekist samningar um sam-
mna vegna deilna um mat á eign-
araðild hvors um sig. Að sögn
blaðsins var Tschopp orðinn óá-
nægður með framvmdu mála í við-
ræðunum við Viag.
Marehionne á einnig sæti í
stjóm Alusuisse-Lonza en fækkað
var í stjóminni úr ellefu í fjóra á
aðalfundi í vikunni. Martin Ebner,
sem tók við stjómarformennsk-
unni, ræður nú ásamt öðmm
stjómarmanni, Christian Blocher,
yfir um 30% af hlutafé fyrirtækis-
ins en þeir eiga samstarf í fleiri
fyrirtækjum og em báðir mjög um-
svifamiklir í svissnesku fjármálalífí
auk þess sem Blocher hefur látið til
sín taka í stjómmálum.
Þótt ekki hafí náðst samningar
við Viag, sem er að hluta til í opin-
berri eigu, er ljóst að Alusuisse
hyggst ekki hætta við að reyna að
treysta undirstöður sínar með
samrnna við Viag eða önnur fyrir-
tæki til að auka arðsemina. Banda-
ríska dagblaðið hefur eftir sér-
fræðingi í fjárfestingum að einkum
megi gera ráð fyrir að fyrirtækið
færi út kvíamar á sviði álpakkn-
inga.
Ebner stjómar öflugu fjárfest-
ingafyrirtæid en hóf feril sinn sem
stjómandi lítils banka þar sem
hann beitti óhefðbundnum aðferð-
um og var framan af litinn hom-
auga af ráðsettari hluta fjármála-
heims landsins. Hann nýtur nú
orðið mikils álits, er orðinn stór-
auðugur og var endurkjörinn í
stjóm Alusuisse-Lonza með þorra
atkvæða.
Ebner tjáði stefnu sína í stuttri
yfirlýsingu að loknum aðalfundin-
um og sagði að aðalhlutverk stjóm-
endanna ætti að vera að auka eign
hluthafanna og tengja ætti laun
ráðamanna þess við afkomuna.
Fyrirtækjum sem gengi vei væri
stjómað af fámennum stjómum
sem gætu teldð ákvarðanir hratt.
„Arangursrík fyrirtæki em rek-
in af tilþrifamiklum leiðtogum eins
og Bill Gates,“ sagði Ebner.
Ný tegund markaðssetningar á Netinu
Fá borgað fyrir aug-
lýsingar á skjánum
NETFYRIRTÆKIÐ AllAdvanta-
ge.com í Kalifomíu hefur tekið upp
nýja aðferð við markaðssetningu á
Netinu sem felst í því að notendum
er boðin greiðsla gegn því að hafa
lítinn auglýsingaglugga opinn á
skjánum í hvert sinn sem þeir em
á Netinu. Fyrirtækið býður not-
endum hálfan bandaríkjadollar fyr-
ir hvem klukkutíma sem þeir rápa
á Netinu en að auki eiga menn þess
kost að hafa tekjur af nýjum not-
endum sem þeim tekst að afla.
Þannig mun hver notandi hafa 10
centa tekjur af hverjum klukku-
tíma sem nýir notendur hafa aug-
lýsingagluggann opinn hjá sér. Ef
þeir síðan afla enn nýrra notenda
mun upphafsmaðurinn hafa 5 centa
tekjur af hverjum þeirra og svo
koll af kolli í fimm „liði“.
Sá böggull fylgir skammrifi að
einungis er greitt fyrir 40 klukku-
stunda notkun í hverjum mánuði
sem jafngildir 20 dollurum. Að auki
fær hver notandi aðeins greitt fyrir
notkun nýrra notenda sem svarar
þeim tíma sem hann sjálfur er á
Netinu. Enn sem komið er, er þessi
þjónusta ekld fáanleg utan Banda-
ríkjanna en samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins hafa íslenskir not-
endur þegar hafið að skrá sig á
heimasíðu fyrirtækisins.
Útflutningur alls (fob) Sjávarafurðir Landbúnaðarafurðir 39.955,6 28.943,9 500,0 46.716,4 32.404,4 768,0 +16,8% +11,8% +53,5%
Iðnaðarvörur 9.960,0 10.085,1 +1,2%
Ál 6.268,2 6.420,4 +2,3%
Kísiljárn 803,8 651,9 -19,0%
Aðrar vðrur 551,8 3.458,8 -
Skip og fiugvélar 110,1 3.057,8 -
Innflutningur alls (fob) 52.209,0 50.637,4 -3,1%
Matvörur og drykkjarvörur 4.110,0 4.459,7 +8,4%
Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 13.192,3 12.256,6 -7,2%
Óunnar 628,7 488,7 -22,3%
Unnar 12,563,6 11.767,9 -6,4%
Eidsneyti og smurolíur 2.890,1 2.293,1 -20,7%
Óunnið eldsneyti 93,1 54,2 -41,9%
Bensín, þ.m.t. flugvélabensín 641,4 457,2 -28,8%
Annað unnið eldsn. og smurolíur 2.155,6 1.781,7 -17,4%
Fjárfestingarvörur 13.551,0 13.754,7 +1,4%
Flutningatæki 9.534,0 7.860,4 -17,6%
Fólksbílar 3.057,4 4.525,7 +47,9%
Flutn.t. til atv.rek. (ekki skip, flugv.) 945,3 1.009,7 +6,7%
Skip 884,0 996,8 +12,7%
Flugvélar 3.492,2 4,0 -
Neysluvörur ót.a. 8.856,8 9.949,1 +12,2%
Vörur ót.a. (t.d endursendar vörur) 74,9 63,7 -15,1%
Vöruskiptajöfnuður 12.253,3 -3.921,1 -
Miðað er við meðaigengi á vöoiviðstóptavog; á þann mælikvarða er meðaiverð erlends gjaldeyris
í janúar-apnl 1999 0,1 % hærra en árið áður. Heimild: HAGSTOFA tSLANDS
í APRÍL voru fluttar út vörur fyrir
10,8 milljarða króna og inn fyrir
13,6 milljarða. Vöruskiptin í apríl
voru því óhagstæð um 2,8 millj-
arða, en í apríl í fyrra voru þau
óhagstæð um 1,5 milljarða. í frétt
frá Hagstofu íslands kemur fram
að fyrstu fjóra mánuði þessa árs
voru fluttar út vörur fyrir 46,7
milljarða króna en inn fyrir 50,6
milljarða. Halli var því á vöruskipt-
um við útlönd sem nam 3,9 millj-
örðum króna en á sama tíma árið
áður voru þau óhagstæð um 12,3
milljarða á föstu gengi. Vöru-
skiptajöfnuðurinn var því betri
fyrstu fjóra mánuði þessa árs en á
sama tíma árið áður.
Heildarverðmæti vöruútflutn-
ings fyrstu fjóra mánuði ársins
var 16,8% meira á föstu gengi en
á sama tíma árið áður. Aukning-
una má aðallega rekja til meiri út-
flutnings á sjávarafurðum. Sjáv-
arafurðir voru 69% alls útflutn-
ings á tímabilinu janúar-apríl
1999 og var verðmæti þeirra 12%
meira en á sama tíma árið áður.
Sala á skipum og flugvélum úr
landi á einnig stóran þátt í að
verðmæti vöruútflutnings var
meiri í ár en í fyrra. Útflutningur
á iðnaðarvörum á tímabilinu var
álíka og árið áður.
Heildarverðmæti vöruinnflutn-
ings fyrstu fjóra mánuði ársins var
3,1% minna á föstu gengi en á
sama tíma árið áður. Mikil aukning
var á innflutningi á fólksbílum á
tímabilinu, en verðmæti þeirra var
48% meira árið 1999 en árið áður.
Neysluvörur námu 20% alls inn-
flutnings janúar-apríl árið 1999 og
var verðmæti þeirra 12% meira en
á sama tíma árið áður. Samdráttur
var í innflutningi á eldsneyti og
smurolíum um 21% miðað við sama
tímabil í fyrra.
VÖRUSKIPT
VIÐ ÚTLÖND
Verðmæti innflutnings og
jan. - apríl 1998 og 1999 1993
(fob virði í milljónum króna)jan.-apríl
1999 Breyting á
jan.-apríl föstugengi*
«C
mmmmifí
Sólheimum 35, s/mi 533 3634.
Allan sólarhringinn.
Vonum að allir
hafi haft
gaman að.
Líttu við með kvitt-
unina oa náðu í
Ef svo er viljum við hjá BT
gefa þér geisladiskinn með
besta Eurovision laginu:
"All Out of Luck"
1.-4. jútií
i 3L-húsinu
(2. hæð)
Frá kl. 17_2°.. , -c
verður oprö kus
haustiðj g g g
Skóli
án
veggía
UpplysT
ar í sima